Vísir - 11.05.1922, Page 2
vm n
Gólfdúkar
ileð es. Island höfam við fengið hina eftirspnrðu gólfiáka. Verðið
l»gra en áðar hefur þekst.
Höfum fyrirliggjandi:
FLORYLIN þurger.
Símskeytf
frá fréttaritara Vísis.
Og það eru nákvæmlega jafn
miklar líkur til þe.ss, aiS Rússland
greiði skuldir sínar 1927 eins og'
aii Frakkland greiúi sinar, og
pýskaland sinar. Og þa'ð veit hver
maiíur.
Khöfn 10. maí.
Bandalagsslit Frakka og Breta.
Simað er frá London, að hin gíf-
uryrtu ummæli Lloyd George,
einkanlega þau. að bandalag
Frakka við Breta væri úr sögunni.
séu borin til baka að nokkru leyti.
Fréttastofan Agence Havas seg-
:r, að Lloyd George hafi lýst yfir
því, aS Bretar láti sig skaðabóta-
málið einu gilda og sagt Þjóðverj-
tim að semja við Frakka eina um
það.
Rússlandsmálin.
Wirth, kanslari Þjóðverja, revn-
ir að miðla málum milli Rússlands
og bandamanna, og hefir Lloyd
■ George hvatt hann til þess.
Poestion hirðráð
í Wien, íslandsvinurinn góðkunni,
er láfinn.
Situld&sfeiíti Rússa
(Úr fréttabréfi Mr. Keynes).
Niðurl.
Vér erum að þröngva Rússlandi
íil að endurtaka orð, án þess vér
Íátum oss miklu skifta, hvort lntg-
ur fylgir þar máli, alveg með
sama hætti sern vér þröngvuðum
Þýskalandi til játninga, sem vissu-
Íega voru ekki gef-nar af heilum
hug. Nú er munurinn sá einn, að
stjórnmálamennirnir, sem lært
hafa af reynslunni, veita nokkurra
ára gjaldfrest, svo að ekki sjáist
fyrr en þá, hvernig loforð Jiessi
verða haldin. .
Vér förum þess vegna ekki fram
á. að Rússland greiði oss skuldir
sínar þegar í stað. Öllum kemur
saman um, að ]>að næði engri átt.
Vér, heiðumst þess eins, að það
',,viðurkenni“ þær.
\ér hreytúrri eins og æðstu-
pr<,‘star, ekki feins og skuldheimtú-
menu. I rúvillingarnir verða að
játa vora trú. Výr erum hér að
krefjasí trúarlegrar athafnar í
Genúa. Þegar Chicherin hefir til-
beðið Mámnion í éinkisnýtum orð -
um, þá crum vér boðnir og búnir
til ])ess að ræða við hann um al-
varlég ;efni. Rússland verður að
viðurkenna skuldir sinar nákvæm-
iega í sama skilningi sem Frakk-
'aiid viðurlcennir skuiriir sínar við
Ixindamenn og Þýskaland viður-
Kenuir skuldhindingar }>ær. sem
þvi .'vo.ru iagðar á hcrðar í friðar-
t staö þess að greiða úr hinni
botnlausu skuldaflækju. reynir
Genúaráðstefnan að auka liana
með nýjum hrúgum af fánýtum
skuldabréfum. Sú trú, að ]>etta
varðveiti og helgi gerða samn-
ínga, er fjarri öllum sanni.
Ekkert mímdi Chicherin auð-
veldara en-sú vara-þjónusta, sein
Þýskaland hefir veitt handamönn-
um. Árið 1927 er langt undan.
T.Joyd George katin í raun og veru
að furða sig á því, að Chilherin
skuli 'ekki veita þá vara-þjón-
ustu. Hvað varnar honum?
Ef til viil býr honum ein-
iiver gamalcfags metnaður i hrjósti,
seni varnar honum að lofa því,
sem hann býst ekki við að geta r
cfnt. Eg þekki hann ekki svo vel.
a'ö eg megi með það fara, og flest-
ir munu ekki fallast á ])á getgátu.
En hvað sem því liður. hefir
iiann tvær góðar og gildar ástæð-
ur til varkárni. Jafnvel þó að
skuldahréf ])au, sem bandamenn
eiga hvorir hjá öðrum, og skaða-
bótaskuldbindingar Þjóðverja séu
litið annnð en Ijréfsneplar í hug-
um Vestur-Evrópumanna, þá eru
ibúar Rússlands svo á eftir tím-
anum, að þeir kynnu að líta al-'
varlegar á þá hluti. Stjórnar1)ylt-
ingin hefir fært þeim. þjáningar
og vonbrigði, en hún hefir líka
losað þá við margt, og meðal ann-
ars við hinar miklu skuldir. sem
gamla stjórnin hafði stofnað í
öðrum löndum i eiginhagsmuna
skyni.
Hvernig gæti Chicherin haldið (
heim og sagt,,Eg hefi lofað, að
cftir fimm ár skulið þið skulda
útlendingum þrisvar sinnum meira
en gamla stjórnin skuldaði þeim
á undan Styrjöldinni, og ykkur skal
i staðinn leyft að kaupa vörur
þeirra“ ?
Augljóst er, að hann gæti aldrei
Tátið sér slíka fjarstæðu til hugar
l:oma. Eg legg ])etta vatidamál
undir skynsamlega athugun Vest-
ur-Evrópuþjóðanna: Annað hvort
gerum vér oss i hugarlund, að
Rússland ætli einlæglega að revna
lil þess að greiða þær skuldir, sem
vér leggjum því á herðar (en þá
kemur ekkert í móti frá oss, sem
hvatt geti nokkurn heilvita bolsh-
víking til að ganga að kröfum vor-
um), eða ]>etta er alt sams.konar
hégómi eins og skaðabóta-hégóm-
inn, og gæturn vér þá, með því að
halda þessu til streitu, gert oss
jafnmikið tjón tneð því eins og
hinu síðarnefnda, og orðið viðreisn
álfunnar til tjóns og tafar.
Ktmtungumtm.
Þðrðar Pétnrssoi & Co.
LAX ogSILUNGSVEIÐIÁHÖLD
— stórt úrval, eru að forfalla-
lausu væntanleg nú með „Gull-
fossi.“
VERSL. B. H. BJARNASON.
I. O. O. F. 1045128^. — O.
Veörið í morgun.
i Liti í Reykjavík 7 st., Vest-
tnannaeyjum 7, Grindavík 6, Sth.
4, ísaf. 3. Akureyri 7, Grímsst. 3,
Raufarhöfn 3, Seyðisfirði 4, Hól-
um í Horaafirði 6, Þórshöfn í Fær-
eyjum 3, Khöfn 7, Bergen 6, Tyne-
mouth 8, Jan Mayen -P 5 st. Loft-
■■.'og næstum jafnhá, frernur kyrt
veður. Horfur: Suðlæg átt.
Keflavíkin
kom af veiðum í gær, með 5 þús-
nnd íiskjar. Hefir samtals veitt
56)4 þúsund. Er það afbragðsafli,
og munu ckki önnur skip hafa
vcitt betur á þessari vertíð.
Lokadagurinn
er í dag. Flest þilskipin eru ó-
komin inn.
Gullfoss
fór frá Leith síðdegis í gær, til
Austf jarða. Ivernur sennilega hing-
að á þriðjudag.
Lagarfoss
fer frá Grimsby í dag með kola-
farm til Austíjarða. Kemur ekki
við hér í þessari ferð.
Borg
fór frá Seaham Harbour 8. þ. m.
áleiðis hingað, með gaskolafarm.
Kemur væntanlega á laugardag.
„SamstarfiÖ við Tímann".
Mbl. er nú horfið frá því, að
sýna lesendum sínum fleiri þýð-
íngarvillur úr nýnorsku, og mun
mörgum ])ykja það leitt. Er blaðið
nú tekið að stagast á einhverju
samstarfi „Vísis“ við „Tímann“,
og er svo að skilja, sem það standí
í einhverju nánu sambandi við fá-
kunnáttu þess í norskunni. Ekki
-skilur Vísir þó hvernig það má
vej'a! 1 En vilji blaðiö tala um
1 „samstarf vi'ð Tímann“, þá er það
velkomið. Það er rétt, að Timinn
hefir í seinni tíð snúist á móti Jóni
Magnússyni, og til sannsvegar má
fæta, að ,;samstarf“ Tímans og
\ ísis hafi valdiö því. að hann varð
að láta af stjórnarstörfum. En að-
gæti Mbl. þá, hve lengi samstarf
þess og þess nánustu við Tímann
hafði haldið Jóni við völdin. —
Vísir skilur það vel, að Morgun-
hlaðinu sárnar það, að því sam-
starfi skuli nú véra lokið. Eti um
það verður blaðið að eiga við þá
Jónas og Tryggva. Þau hjónaskiln—
aðarmál eru Vísi óviðkomandi.
Villemoes
er á Þórshöfn (á Langanesi) i
dag.
Goðafoss
fór frá Akureyri til Húsavíkur
t morgun. (
Glaður
kom úr fyrstu veiðiför sinni í
gær.
Misprentast
hefir í blaðinu í gær undirskrift
t.uglýsingar f rá St. Verðandi r
Flokksforingjaefni, les Flokksfor-
ingjarnir.
Austur yfir fjall
fara bifreiðir frá Biíreiðastöö
Reykjavíkur á laugardag og mánu-
dag. Sjá aitgl. í blaðinu í dag.
Allir hugsandi menn
lesa hina frumlegu bók Nýai^
eftir Dr. Helga Péturss.
Bók sú
sem mest cr umtöluð af bókum
þeim, er út hafa komið á þessu-
ári er Trúmálavika Stúdentafé-
lagsins ; fæst hjá ölhtni bóksölum,
kostar heft kr. 6.00. innb. kr. 8,75-
Nýja Bíó
. sýnir þessi kvöldin mynd. sem
heitir Danton. Myndin lýsir lífi Qg-
lifnaðarháttum þeirra manna, sem
mest kvað að í stjórnaTbyltingu
Frakka, ert sérstaklega Dantott
sjálfan, sem ttm ejtt skeið var að-
alforkólfur stjörnarbyltingarinnar.
Danton var fæddur 28. okt. 1759,
hálshöggvinn' 5. apríl 1794, ásamt
félögum sínutn. Myndin er vel leik-
in, en nokkuð agaleg.
Gamla Bíó
sýnir annan kafla hinnar ágætn
rnyndar sinnar, Drctning verald-
arinnar. — Kafli ])essi lýsir æfi-
ferli hinnar ttmkomulausu stúlku,
og er afartilkomutnikill.
X. B. söngæfing í kvöld kl. 7.
MerkilegMbókasafn.
Eg kom vestan .Austúrstræti ?
kvöld og mætti Guðmundi Gama-
líelssyni rétt áður en eg kæmi at?
horninu á Lækjargötu. Ekki veít:
eg hvert hann ætlaði, en hannsneri
aftur með mér heim. etida' hafði
eg hitt hann fyr j dag og hann-
]tá haft á orði að hann hefði dá-
íítið í búðinni, sem hann langaði
til að sýna mér.
Það væri sjálfsagt mannkvæmt
i búðinni hans um þessar tnundir
ef bókavinir hér í Reykjavík visstt
alment utn safn það, sem búið er*
að raða þar upp i hillurnar, en þa®
er hið ágæta bókasafn Björn Sig-
urðssonar, áður bankastjóra. Hefir
Guðniundur keypt það, og á aif
selja það út þessa dagana. Ketmir
þar margra grasa, því Björn átti