Vísir


Vísir - 13.05.1922, Qupperneq 4

Vísir - 13.05.1922, Qupperneq 4
KlSIR Fyrir belmiDg verðs seljum viS nokkra pokka af alullar amerfsku hermanna- klæði í B^lifcum. Aöeins kr. 12,00 pr. m. Er að^minsta kosti kr. 2B,00 virði. Vöruhúsiöe Kensla. Get bætt við 2—8 stúlkum i léreftasaumatlma. Ingibjörg Eyfells Skólavörðustíg 4 B, uppi. Ipyiira Weflar hreiusar og gerir við ódýrara en aðrir, Júlíus Bjömssou Hafnaratr. 18. Sýra altaf tyrirliggjaudi. Aukakjörskrár til alþingiskosninga í Reykjavík, er gilda frá i. júlí 1922 til 30. júní 1923, liggja frammi almenningi ■ ti) sýnis á skrifstofu bæjargjald- kera frá 13. til 22. maí, aö báðum dögum meðtöldum. Kærur sendast borgarstjóra ekki síðar en 26. maí. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. maí 1922. K. Zimsen. í\Æ ó r úr Kringlumýri, tekinn upp 1920, og geymdur í húsi, fæst keyptur fyrir 35 krónur tonnið (kr. 2.25 vagninn) heimfluttur í bæinn. Mórinn greiðist við pöntun á skrifstofú borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. maí 1922. Ný mjólkurbflð verður opnuð. á Þórsgötu 3, sumiudaginn 14. þ. m. — Þar verður seld mjólk, gerilsneydd og ógerilrneydd, frá MJÓLKURFÉLAGl REYKJAVÍKUR, —^ einnig undanrenna. skyr og rjómi. Mulníngur frá TÍnuuitöð bæjarins við Laufáiveg kostar: Grólur mulningur kr. 1,00 tunnan. Fínn mulningur kr. 1,50 tunnan, Malningssalli kr. 1,25 tunnan. Kaupendur anúi sér til skrifstofu borgarttjóra og lylgi greiðsla pðntun. Borgarstjórinu í 'Reykjavik, 12. maí, 1922. K flutningabifpeið fer austur að Ölvesá á þriðju- ðaginn. Tekur flutning og far- þega. Meyrant Sigurðsson Hverfisgötn 76 B. Simi 1006 iflimi i Litla íbúö með eldhúsi vantar nú þegar. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Tilboð óskast í pósti. merkt: „P. O. Box 563. (314 1—2 herbergi og aðgangur að cldhúsi óskast. A. v. á. (404 Stórt og gott herbergi til leigu. Uppl. á Kárastig 5. (407 3 stofur og aðgangur að eldhúsi til leigu á ióo kr. Einnig 1 stofa fyrir einhleypan á sama stað, á 50 krónur. — Fyrirfram greiðsla til hausts. Tilboð sendist Vísi i clag; merkt: „720“ eSa „225“. (409 Stofa til leigu fyrir einhleypa, Lindargötu 43 B. Þorbjörg Egils- dóttir. (410 Forstofustofa til leigu fyrir ein- hleypa á Njálsgötu 13 B. (376 Herbergi til léigu meS forstofu- inugangi, simi 342. (384 Herbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmann, Urðarstíg 5 eft- ir kl. 7 siSd. (386 Sólrík stofa meS kúsgögnum og sérinngangi til leigu á Laugaveg 38. ' (387 Til leigu frá 14 maí 2 samliggj- andi herbergi á Laugaveg 19 B. — FinniS Siggeir Torfason. (390 | (IMI | Stúlka óskast í vist 14. maí. — A. v. á.. (109 GóS stúlka óskast í vist hálfan eSa allan daginn. A. v. á. (203 • Nokkra háseta vantar á Mk. . „Eir“ frá ísafirSi. sem ferSbúin er til fiskjar i JökuldjúpiS nú þeg- ar. Menn snúi sér til skipstjórans um borð, á. höfninni. * (369 Tek að mér keyrslu á bygging- arefnum og ýnisu öðru. A. v. á. (368- Dugleg stúlka óskast í vist nú þegar; ágætt kaup. Carl Lárusson, 'Spítalastíg 9. (364 Stúlka óskast i ■ vor og sumar á Óðinsgötu 3. (397 Stúlka ó.skast í vist. Uppl. Þórs- götu 2o! (399 S'túlka óskast i vist til Vest- mannaeyja í vor og sumar. Uppl. Lindargötu 25. (40Í Kaupakona yfir vorið og sumar- ’ð óskast á gott heimili nálægt Reykjavik. A. v. á. (402 ’ Vormaður óskast á gott heim- ’li í Grindavík. Uppl. Njálsgötu J3 B. (377, Télpa um fermingu óskast á Kárastíg 13. (383 Stúlka óskast í Grjótagötu 7. (385 Kvenmaður óskast í ársvist á gott sveitaheimili. má hafa barn með sér. Uppl. á Skplavörðustíg - (389, ■■■■>■ ... . Stúlka óskar eftir hreingérning- um annaðhvort í slcólum eða skrif- stofum. A. v. á. (391 Tilboð óskast í efni osr vinnu a tjmburgirSingu ea. 30 metra. — Uppl. hjá G. Kristjánssyni, Mið- stræti 10, simi 1009. (392 Ágætt forstofuherbergi til leigu fyrir einhleypa, einnig bókaskáp- ur til sölu fyrir tækifærisverð. — Uppl. Laugaveg 68. (3&c Ullar-prjónatuskur keyptar hát": verSi í afgr. Álafoss, Laugayeg 30 (232 Grammófónn me'ð plötum,-í á- gætu standi, til sölu. A. v. á. (33& Gamalt en ágætt hnottrés-bufíet salonborS og rafljósakróna til sölu vegna flutnirigs mjög ódýrt. A. v_ á. (365. Stór og vönduS íerSakista og notaS borS til sölu, ASalstræti 6 MyndabúSin. (361 Barnavagnar seljast mjög ódýrt hjá Jónatan Þorsteinssyni. Gólfdúkar og Borðvaxdúkar uýkomnir. Lægsta verö. Jónatan Þorsteihsson. ReiShestur, ungur og gallnlaus . til sölu í Þíngholtsstræti 16. (398' NotuS borS í steypumót óskast keypt. A. v. á. (4°?f Ford-bifreiS í ágætu lagi til sölu Uppl. á bifreiSastöS Sveins Egils- sonar, hjá GasstöSirini. (406 Þrenn karlmannsföt til sölu meS tækifærisverði. v. á. (411 RumstæSi og áttkantaS stofu borS til sölu á Bergþórugötu 20 niSri. (378 Nýleg, Ijós kvenkápa og hvítt sumarsjal til sölu á Freyjugötu 10. (379-' Hjandskrubbarnir góSu eru komn- ír aftur meS lækkuSu verSi. einnig salmíakspíritus. \TérsI. Ólafs Hjart- arsonar, Herfisgötu 64. i 380 Kaflmannshjólbestur lil sölu VerS 160 kr. Bragagötu 27. (382 Frítt standandi eldavél meS tveim éldhólfum óskast. A. v. á. (394 UppboS aS Helgafelli í Mosfells- sveit 17. nmi á hád. Búsmunir og; fénaSur tveggja dánarbúa. (395 GóSur barnávagn til sölu. Njáls- gfötu 53. * (388 fiPii-rvR»i» Taþast hefir stálperlubelti i miS- bænum. Finnandi vinsamlega beS- inn að skila þvi á afgr. Vísis. (405 Fundist hefir úr meS festi. Vitj- ist á Laugaveg 66 uppi. (408 Peningar fundnir á Uppsölum. Eigandi vitji þeirra þangað. (393 Sjálfþlekungur fundilm nýskeS- og úrfestarnisti meS tveim þarna- mvndum, fundiS fyrir rúmu ári. A- v. á. (396 FöagspreatSHaijðjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.