Vísir - 16.05.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 16.05.1922, Blaðsíða 4
YJSlfe Jf * I Nýkomlð ixllar^a>x*n saljum viö á kr. 6.00 pr. enskt pncd. Vöruhúsiö. Tryggið hjá einasta íslenska félaginu, H.f. Sjóvátryggingarfél. tslanda. sem tryggir Kaskó, vörur, far- þegaflutning o. fl., fyrir sjó- og stríðshættu. Hrergi betri og áreiðaníegri ----- viðskifti.------- Skrifstofa i húsi Eimskipafé- lagsins, 2. hæð. Afgreiðslutimi kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10-—2 e. m. Símar: Skrifstofan 542. Framkvæmdarstjórinn 309. Pósthólf: 574 og 417. Simnefni: Insurance. Leirtau aíaródýrt en gott 75 au. 90 -1.25 -185-1.40 -150. 0.60. úr postulimi íyrir 6 menii 29 kr. fyrir 12 meim 47 kr. AvaxtaakAlar 1.00 kr. Kalfikónnur 3.00 — VatnnglðK 50 aura aömuiaiðtM sliptið 130. flvergi í ba»am eias idýrL Bankastræti 11. Mllall mala Litll álagnmg. G.s. Island fer til útlanda kl. 9 árd. á margnn. Kemnr i Hafnarfjrrð. Fer þaöaa «ama dag. Tausnúrur Revkt.kiHt «4 S ' " M 'p l i atarkastar, beatar og Odyraatar trá IV atavarslun Sigorjóns Pétnrssonar & Co. Hafnarstræti 18. Fiskimenn Nokkra vana fisklmenn vantar okknr á þilskipaút- gerð vora á Dýrafirðl. Spyrjlst fyrÍT' am kjörin, BræJimir Pi oppé. Reyktkjðt (árvalsgott) F/eöýsu Ostar ódýrt í stnerri k»npnm. Jóh. Ógm. Öddsson Langaveg 83. ■§■ Enorm Prisnedsættelse or foretaget i voi-t uye ill. Kutalog over alle Gummi-Toilot- og Gummívarer, (lor sondes gratis paa Foriangende. Kirmaot Samariteu, Köbenliavn K. A'fd. 59. r VAP49-r«Ril9 Tapast liefir stálperlubeiti í niið- bænunv Finnandi er vinsamlega beðinn ab skila því á afgr. Vísis. (447 ■9SIS9I 1 Sólrík stofa til leigu 20. mai iyrir einhleypan, helst sjómann 'Ránargötu 23. (420 Herbergi getur stúlka fengiS vilji hún hjálpa til vi'S húsverk. Klapparstíg 1 C. (424 Sumarbústaöur til leigu frá 1. júní, (3 herbergi og eldhús) ásamt kálgaröi, til 15. sept. Hansen bak- ari. (475 Raflýst stofa mót suöri til leigu fyrir einheypá nú þegar. Lauga- veg 44. (472 Stór íbúö fæst leigö til 1. okt. Upþl. á Barónsstíg 12, miöhæö, frá 3—5 í dag. (470 Sá maöur, sem gæti og vildi leggja fram dálitla peningaupp- hæÖ'. getur fengiö ágæta íbúö í húsi, sem er í smíöum. A. v. á. (442 2 samliggjandi herbergi til leigu fyrir einhleypan. Frakkastíg 13 (465 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan. Éfri-Selbrekku. (463 Stofa mót sólu, meö sérinngang' og húsgögnum, er til leign til 1. okt. Uppl. í síma 312. (461 Lítiö herbergi til leigu handa einhleypum kvenmanni. sem gæti hjálpaö til í húsinu stund úr degi Freyjugötu 25 B. (460 Sólrík stofa til leigai fyrir ein- hleypa. Framnesveg 37 B. (459 Stofa til leigu fyrir einheypa. Vesturgötu 24. Þuríður Markús- dóttir. (458 Reglusamur maöur getur feng- rð stofu með forstofu-inngangi og húsgögnum. Uppl. Lindargötu 14 ____________________' (456 Sólrík stofa til leig'U 20. mai á Ránargötu 23, fyrir einhleypan, helst sjómann. (455 Herbergi til leigu með forstofu- inngangi á Hyerfisgötu 47. (453 Lítið notuö eldavél óskast ti!7 kaups. — Siguröur Skjaldberg',, Hverfisgötu 50. (46® Af sérstökum ástæöum er nýr kióll til sölu með tækifærisverði 'i 'versl. ,,Alfa“ Laugaveg 5. (439 Bókaskápur og rósir i pottuut til sölu, Óöinsgötu 21. (4Ú? Barnavagn með 'gúmmíhjólum, til sölu meö tækifærisverði. Bald- ursgötu 23. (4Ó2 Grammófónn i ágætu standi til sölu. A. v. á. (452' r TILKTMMI19 1 Kaffihúsiö Fjallkonan er flutt á Laugaveg 11. (446 r Bifreiða-toppur af Overland Model 90. lítiö brúk- aöur, til sölu hjá Steindóri. Veggfóöur best og ódýrast á Klapparstíg 1 A. (434 Reiðhestur lil sölu. sökum ut- anferöar. A. v. á. (477 Stofuborð og borð til sölu; á sama staö óskast divan til kaups. A. v. á. ('476 Nokkrar salonsábreiöttr til sólu. Uppl. á Túngötu 48. (474 Bor'Ö, servantur o. fl. til sölu meáS tækifærisveröi. Barónsstíg 22. ( 445 Borö. 4 stólar og saisselong til sölu. A. v. á. , (468 Nokkrir nýsmíðaöir gluggar it timburhús til sölu meö tækifæris- veröi. A. v. á. (451- Ungur og góöur reiöhestur etr til sölu. Upþl. Laugaveg 73 B, hji Gísla Björnssyni, frá kl. 5—7 síáV degis. (45® Þökur til sölu. A. v. á. (449 r WXHI I Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja í vor og sumar. UppL Lindargötu 25. (40r Stúlka óskast í vist. Áslaug; Benediktsson, Thorvaldsensstrætt 2. - (41/ Óska eftir stúlkú til inniverka. Málfríöur Jónsdóttir, Frakkastíg. 14, simi 727. (4I'S Bústýra óskast á fáment. veí- liýst sveitaheimili. Uppl. á Vestur- götú 22. (43; Dugleg stúlka óskast i sumar- vist á Noröfjörö strax. Hátt kaup. Upþl. á Vesturgötu 23 B, niðri. * (47S-‘ Stúlka óskast til eldhúsverka; cnnfremur vantar 2 káupakonur upp í Borgarfjörö. Uppl. Bók- hlöðustíg 9. . (47v ■ Dugleg stúlka óskast nú þegar á gott heimili í grend viö Reykja- vík. Uppl. á Laugaveg 50 B. (442 Ráöskona óskast á gott sveita- heimili. Bréf sendist Vísi ásamf. kaupkröfu og nánari upplýsingum tyrir 19. maí, auökent , Ráöskonak 2 menn óskast til sjóróöra á Vestfjörðum. A. v. á. (444 l'elpa um fertningu óskast til að gæta barna. Sigríöur Grímsdóttir Miðstræti 8A. uppi. (466 l'elpa r2—15 ára óskast til aS>- gæla barna. Uppl. á Gúmmívinnu- stofu Reykjavíkur, Laugaveg 76. (464 Stúlka óskast í Grjótagötu 7. (457 Stúlka óskast til innanhússverka i. júní. Margrét Jónasdóttir, Loka- götu 8. ( 454 Reglusamur og duglegur piltur vanur' matreiðslu óskast strax á mótorbát, sem fiskar viö F.ug- land. (448-' Félagsprentsiniðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.