Vísir - 27.05.1922, Page 3
vísiR
lýkðmið i fersl. VON:
Edik, Fískibollnr, Niðursoöiö
kiöt, Lax, Rauömagi reyktur,
Egg. — Gjöriö avo vel og kom-
iö I „Vona Best aö versla þar.
Sími 448
L.eitrfélaq Reykjavikur.
FRÚ X
verður leikin á morgnn (snnnndag) kl. 8. Aögöngu-
miðar selðir i Iðnó í ðag kl. 5-7 og á morgnn kU
10-12 og 2-7 og við innganglnn.
Fyrirliggjandi:
l^ÍSllLÍlÍmJLr 1-6 lb»., ódýrastar hjá
K. Einaxsson & Björnsaon
Sknnefni: Einbjöra. Reykjavik. Sími 915.
aupfélagið
lefar ílntt söladeildiiia af Langaveg 22 A, i
nýja búð á LauSAVeS* 1 43, og
v»r verslimin opnnð þstr i Dnorgna.
H.F. EIMSKIPA.FÉLAG ISLANDS
Flutningsgjöld lækka.
Frá lð. júní þ. á. lækka fiatningsgjöld
milli landa msð skipam vorum, frá núgildándi
g)ald3krá þannig:
MiUi Köbanhavn og Islands eða Islands
og Köbenhavn . . . um 10 af hundraði,
Milli Leith og hlands — 20 — —
Mílli Islands og Laith — ÍO — —
Flutningsgjöidin greiðast fyrirfram eíns og
áður, fyrir vörur frá Köbenhavn í dönskum pen-
ingum, vörur frá Leithíenskri mynt (shillings), en
•i m. í.
fyrir vörur Irá Isiandi til Leith eða Köbenhavn
Urslitakappleikur
3 ö. vormótíúia vefður háö á íþréttar vellioum á morgunkl. 4 síðd-
Keppa þá kl. 4-5 Fr&m og Valur og kl. 5-6 K. R. og Vlktngur*
iðgðiigumiöar kosta 1,C0 fyrir lulloröna og 0,25 fyrir born.
Spennandi kspplélkar! Hver vlnnur?
Xrúlofu’ð
eru nýiega ungtrú Sigrún Þór-
.arinsdóttir frá Arnarvatni í Vopna-
íiríii og Sigfús Elíasson, rakari,
Ármenningar
eru beönir aö niæta á íþrótta-
vellinum í kvöld.
Skjaldbreiðingar!
Hin árlega skemtiför er ákveöin
frá Laugav. 17 B., kl. I2j4 á
•juorgun. Fari'ö verÖur inn a'5 ám.
Veri'ö öll stundvís!
Villemoes
fór héðan biust eftir miðnætti
i nótt. Talið var, að farþegar
nrnndu vera um 200. Meðal þeirra
v-ar Ólafur Q. Eyjólfssou.
Kaupfélagið
á luiugaveg 22 A, hefir fhitt
sötubúð sína þa'ðan á Laugaveg
43, og var verslunin opnuð þar
íyrsta sinni í morgun.
Fnndur
í St. Mmeru í kvötd kt. 8.
Af veiöum
eru nýkömnir: Jón forscti, Por-
steirm Ingóífsson (kom til aö leita
sér aðgerðar) og Egill Skalla-
grímsson. ,
tíTslita-kappleikur
3. fl. knattspyrnumótsin.s fer
fcram á morgun kl. 4 á íþróttavell-
lt*um. Eftir þeim kappleikijum sew )
Atvinna.
Piltur, ió—18 ára, vel hraustur,
getur fengið atvinnu í góðu bak-
aríi í sumar og, ef um semur, til
náms í iðninni frá því í haust.
Eiginhandar umsókn með nafní
og heimilisfangi sendist Vísi fyrir
lok þ. m., merkt ,,525“.
á undanæru gengir, má búast við
fjörugum og skemtilegum kapp-
leik. K. R. er búinn að vinna bæði
Fram og Val, og þykir sá floklotr
bestur á þessu móti.
Farmgjöld lækka.
Tbimskipafélögin auglýsa lækk
un farmgjalda frá 15. júiní, 10—
20%.
Skipafregnir.
Gullfoss fór frá Norðfirði á há-
degi í dag.
Goðafoss fór frá Kaupmanna-
höfn i morgun.
Lagarfoss er á förum frá Seyð-
isfirði til Grimsby.
Borg er í Alaborg og fer þaðan
á morgun til I.eith og Ryykjavíkur.
Gjöf
til fátæku hjónanna: Frá S. 10
lcrónur.
i íslenskum peningum.' •
Hi Eimskipiiélag Iilult.
Aðal saí n aða r f undur
dómkirkjusafnaðarins verður á morgun kl. 5 sí'ðd. í dómkirkjunní.
Þar verða reikningar yfir söng og orgelgjöld lagðir fram, um-
ræður um starfsemi leikmanna aS kristindómsmálum, málshefjandi
Sigurbj. Á. Qíslason, og önnur mál rædd, sem fundarmenn kunna
aS koma me'S.
Sóknarnefndin.
Suma rbústaður.
Veiðimannahúsin efri og neðri viS ElliSaámar fást ldgS fyrir
sumarbústaS í sumar.
FilboS sendist á skrifstofu borgarstjóra fyrir þriðjudag 30. maí
kl. 5 síSd., og verSa þau opnuð í viðurvist bjóSenda.
Borgarstjórinn í Reykjavik, 26. mai 1922.
K. Zimsen.
Farmgjöld lœkkuð.
Frá 15. júní eru farmgjöld með skipum Sameinaða gufuskipafé-
lagsins frá Kaupmannahöfn til fslands 1 æ k k u S um 1 6%, og frá
Leith til íslands 2 0%. Ennfremur frá íslandi til Leith og Kaup-
mannahafnar um 1 0%.