Vísir - 27.05.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 27.05.1922, Blaðsíða 4
SÍSIR Hatrosáhúfur og -föt. Sum- arföt á 14—18 ára. Barna- sokkar (ullar) og ýmsar aör- ar ullarvörur. Vðruhúsiö. St. Framtíöin nr. 173 Fulltrúakosning til Stórstúlku- þingsihs á fundí á mánudagskvöld- iö kemur, ki. 8)4. Ennfremur koma fyrir fundinn Stórstúkumál. páll \mm tekur nokkra nemendnr í piano- og harmoniumspíli og i hijómfræði, fré. næstu mánaðamótum. — Til við- tals daglega kl. 1—2 i Kirkju-strætí 4 (A.sbyrgi). Undirritu’S tekur aö ser aiiskon- ar prjón. Vör.áuS vi Fljót af- grei'ðsla. Pálír.a Sigurðardóttir, Vesturgctu 67. (712 Telpa, 12—14 ára, óskast í hús í miðbænum til að gæta tvéggja ára barns. A. v. á. (710 14 ára gömul telpa óskar eftir afgreiðslu í búð eða bakarii, hálf- an eða allan daginn. A. v. á. (709 Á Spítalastíg 6 niðri eru saum- aðir kven- og barnafatnaðir; enn- fremur peysuföt og upphlutir. (699 KðlHAil 5 lappdræííÍF á sænsku rikisskuldabréfunuin frá 1921. Enn er tækifæri að ná i júnl- ðráttinn, með því að senda pant- anir með s.s. nTordenskjoldu Slg. Signrðsson festorg. 24. Heima 1—3 og 4—7 og eftir 8. Brunatryggingax allakonarl Nordisk Brandforsikring og Baltica., Líftryggingar: „Thnle“. Hvergi ódýrari tryggingar nd Stbyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags íslands. (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. tais daglega kl. 1—2 i 1 Kirkju-strætí 4 (Ásbyrgi). 1 Unglingsstúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. ' (676 Hreinsuð, pressuð og gert við föt á Baldursgötu 1. ódýrara en áður. (411 Reiðhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 Alt er nikkelerað og koparhúC- aö í Fálkanum. (207 f. <____________________________ Stúlka vön jakkasaum óskast nú þegar. Klæðaversl. H. Ander- sen & Sön. (704 Stúlka óskar eftir atvinnu, helst í skóarabúð eða við brauðsölu. A. v. á. (703 Unglingsstúlka óskast í vist í sumar. Uppl. Grettisgötu x, búð- inni. (695 Kerbergi til leig-u nú þegar. — Uppl. á Skólavörðustíg 3. (693 Til leigu í austurbænum stór, sólrík stofa, nýinnréttuð, máluð raflýst; gott svefnherbergi getur fylgt með ef óskast. Þeir, isem vildu fá þetta á leigu, geri svo vel að senda nöfn sín í lokuðu um- slagi til Vísis, merkt: „Stofa“. Kvenmaður óskar eftir herbergi hjá góðu fólki. Gæti hjálpað til við tauþvotta, ef þyrfti. A. v. á. ______________________________(708 Stofa til leigu fyrir einhleypan i Þiugholtsstræti 8 B. (707 Tapast hefir silfurbúinn tré- baukur, frá Finnbogahúsi að Lambhagabrú. Skilist aö Finn- bogahúsi gegn fundarlaunum. __________________________ (702 Eversharp-blýantur fundinn í' Pósthússtræti. A. v. á. (698 Félagsprentsmiðjan. I^uíuun Handtöskur. Nokkur stykki verða seld, mjög ódýrt næstu daga. Þórður Pétursson & Co. (639 Til sölu: Lítið geymsluhús s hjólum, nýr reilnibekkur, 80 lítra olíubrúsi,, legubekkur fyrir' I mann, hjólsleði, lítill olíuofn/lítill bollaskápur. Ólafur Jónsson, Laugaveg 76 C. (678 Barnavagn til söiu á Njálsgötu- 51 B.____________________(667 3bíöTHl f> sem vllja lifl9ia *’ ÓEk lidDllli! j ast til kanps eöa leigu Uppl. á Njálsgötu 40 E. — Simi 9 8 4 Nýtt tjald, 6—8 manna, með ölltc tilheyrandi, úr góðum striga, fæst keypt. Verð 180 kr. A. v. á. (706 Sem ný borðstofuhúsgögn úr eik til sölu með góðu verði. Lind- argötu 9. (7°5 Olíuvél og görfuð skinn til sölut Njálsgötu 19, miðhæð. (701 Hjólhestur til sölu. Verð 100 kr, Uppl. Vesturgötu 9. (70C Gott hús til sölu 1 austurbæn- um. A. v. á. (697' Til sölu; Litið notuð eldavél. Baldursgötu 39, uppi. (696 Þverbakstaska, helst nýleg, ósk- ast til lcaups. A. v. á. (694 Allskoinr prjón tckið á Braga- götu 32. — Fjaðradýna með stopp- aðri madressu til sölu á sama stað. (692: Vil kaupa tóma Víking og Ideai mjólkurkassa. Björn Guðmunds- son, sími 384. (692 Dömuhattar fást á Laugaveg 15 (litla húsið). (ýiv HAn anni honam. 6 Mún er ókunnug, og eg sá ekki betur, en að hún Meemi í kerru frá stöðinni með annari konu, sem er víst þjónusta hennar.“ „Og hún spyi- eftir mér?“ sagði Bessie og lagði sérstaka áherslu á síðasta orðið. „Já, frú, hún spurði eftir frú Brand.“ Bessie hafði fölnað, en við þessi orð roðnaði hán ofurlítið. „pað er skrítið," mælti hún, fremur við sjálfa sig en konuna. „Eg man ekki eftir neinni, sem veéri líkleg til að heimsækja mig frá Lundúnum. Hvar er hún?" „pær bíða í gestastofunni, frú. Eg skal segja, Jkð þér séuð ekki heima, ef þér viljið.“ Bessie hikaði. „pað hiýtur að vera einhver misskilningur,“ * sagði hún. „Hún hefir spurt eftir manninum mín- »101, en ekki mér. Viljið þér ekki gera svo vel og segja henni, að hann sé í Lundúnum?“ Húsfrú Green fór og Bessie starði hugsandi út um gluggann. petta mundi eflaust vera svo, og þó? — Hvaða erindi gat hefðarkona ,átt við Harry? Hver var hún? Hún sá eftir því, að hafa ekki spurt húsfrú Green um það, hvemig gestur inn væri í hátt. Ef til viil væri það móðir hans: eða einhver nákomin frænka. Já, það hÍyti hún i að vera! /Ettingjar Clyde’s hefðu frétt um kvon-! fang hans og nú yæru þær komnai' tii að giensf- ast nánara um það. Hún fékk hjartslátt. En í því barði húsfrú Green aftur að dyrum og kom inn. „Pað eruð þér, frú, sem hún vil! fá að tala i víS. Eg spurði hana að heiti, en hún sagði, að það | rxri þýðingarlaust að segja frá því, fyrir þá sök, j að þéx- þektuð hana eklri. Hún er íullkomin hefð- j arkona, frú," bæíti hún hughrey^andi við. Bessie þagði dálitla stund; hún hafði óljóst hug- boð um það, að einhver óþægindi mundu stafa af því, að tala við hana, og hana sárlangaði til að segja: „Segið henni, að eg sé ekki heima." En svo flaug henni í hug: „Vera má, að þetta sé frænka Harry’s og þá getur það orðið til að spilla enn meira á milli þeirra, ef eg neitaði að talá við hana.“ Hún horfði niður fyrir sig, og sagði í flýti. „Eg skal tala við hana, húsfrú Green." Hún beið með vinnu sína í höndum, með al- vöru og næstum því vandræðasvip, en von bráð- j ar heyrði hún fótatak í ganginum, og húsfrú Green vísaði hávaxinni og tígulegri konu inn í stofuna. Bessie sá bað um leið og hún reis á fætur og heilsaði aðkomukonunni, að konan var mjög skraut-1 lega klædd, og mundi vera, eins og húsfrú Green hafði sagt, „fullkomin hefðarkona", að minsta kosti í framkomu, og dró það nokkuð úr óhygð hennar. Aðkoraukonan beið þangað tii hurðin skall í lás, þá lyfti hún slæðunni, sem hafði hulið andlitið, og hvesti augun — Bessie sá, að þau voru blá og harðneskjuleg — á Bessie. „pér eruð húsfrú Brand?“ og Beásie fanst málmhljómur vera í röddinni. „Já,“ sagði hún og roðnaði. „Viljið þér eklci gera ?vo vel og fá yður sæti?“ Lafði Ethel tók sér sæti á sinn rólega og kulda- lega rjál.tbyrgiugs hátt, sem var sérkenni hennar. Og á sama hátt aðgætti hún Bessie frá hvirfli tii iija „Eg heiti Paulett, lafði Ethel Paulett. pér haf- ið, ef til vill, heyrt mín getic|?“ Bessie hristi höfuðið Roðinn var horfinn úr kinn- unum; hún var orðin föl aftur, en kvíðinn var horfúm; viðmótið var kurteist, alvarlegi og þýtt. Ef lafði Ethel var „fullkomin hefðarkona", þá var Bessie það engu síður; lafði Ethel veitti þvt eftirtekt, og augnaráðið, sem orðið hafði grimd- arlegt. þegar hún kom auga ,á yndisfrítt andlif.. hennar, bar vott um virðingu. „Nei.“ sagði Bessie; „því miður hefi eg ekk: heyrt yðar getið." Og um leið og hún sagði þetta, furðaði hún sig á- hvaða erindi þessi hefðarkona. I gæti átt við sig. „Ekki það? Jæja, eg held, að eg skilji það ; Eg hefði sennilega átt að spyrja eftir ungfrú St. : Claire?" „pér vitið -!“ sagði Bessie undrandi. „Já, eg veit alt um yður, ungfrú St. Claire,” sagði lafði Ethel og það var ekki dulin ósvífni í í rómnum. ,,Og fyrir þá sök er eg hingað komin. Mér þykir það ekkert undarlegt, þó að yður væri j ógeðfelt að sjá mig, og það er sterk skylduhvöt, ! sem hefir knúð mig hingað. pað er ekki fyrk mína skuld" — og hún leit niður fyrir sig----------- . „heldur vegna annarar manneskju, sem við þekkj- j um báðar. Erindi mitt er mjög óskemtilegt, og í eg vona, að þér aukið ekki á óþægindin, og vona 1 að þér hlustið á mál mitt með skynsemi.” Bessie starði á hana og dró andann tíðara. „Vissulega mun eg hlusta á mál yðar, lafði ! Paulett," svaraði hún í lágum en tignarlegum i rómi, „þó að eg fái ekki skilið, um hvað þaS , geti snúist.” i ,,pér virðist vera skynsöm kona,“ sagði lafði jEthel; „alt of skynsöm til að stökkva upp á nef ! yðar.“ , „Stökkva upp á nef mér!“ endurtók Bessie forviða. „Og eg er í engum vafa um það, að við mun- um skilja hvor aðra. E« — rið erum báðax ver-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.