Vísir - 30.05.1922, Síða 4
yisiR
«
Nýbomið
Matrosáhúfur og -föt. Sum-
arföt á 14—18 ára. Barna-
sokkar (ullar) og ýmsar aör-
ar uUarvörur.
Vöruhú*ið.
Brunatryggingar allflkonart
Nordisk Brandforsikring
og Baltica.
Líftryggingar;
„Thule".
Hvergi ódýrari tryggingai n|
Sbyggilegri viðskifti.
A. V. TULINIUS
Hús Eirnskipaféiags Islands.
(2. hæð). Talsimi 254.
Skrifstofutími kl. 10—S.
AirætiH Dtkk & kr.
9,00, Slðugur á hr.
3,00 pr, wtt*. Best að banpa
undireins. BirgSirnar takmark-
aðar.
Helgi M&gDÚsson & Co
Sólrík stofa me'ö forstofuinn-
gangi til leigu. Uppl. í síma 679
(761
Lítið herbergi óskast. A. v. á.
(756
Samanliggjandi 2 herbergi til
leigu á Frakkastíg 13, niöri. (759
* Til leigu óskast óinnréttað kjall-
arapláss, sem innrétta mætti til í-
bú'öár. A. v. á. (748
Góö stofa fyrir 1 eöa 2 til leigu
frá 1. júní. A. v. á. (741
Öldruö kona óskár eftir litlu
herbergi; vill hjálpa til viö hús-
verk. A. v. á. (74°
Herbergi meö húsgögnum, sér-
inngangi og á móti sól er til leigu.
A. v. á. (765
| ..... .mTH
Gullspangargleraugu hafa tap-
ast. Skilist gegn íundarlaunum í
Þingholtsstræti 12. (757
Xapast hefir kvenúr með festi.
síðastliðna viku. A. v. á. (752
Fundin brjóstnál. Vitjist til
Ólafíu Jóhannsdóttur, Túngötu 12'
'______________________ (743
Sá, sem veit um gráflekkóttan
kött i óskilum, er vinsamlegá beð-
inn að snúa sér til aígreiðslunnar
(763
Reiðhjól, þrjár buddur, perlu-
festi og smekklás fundið. Vitjisi
á lögreglustöðina. (738
Alt cr nikkeleraC og koparhúð-
aB í Fálkanum. (207
Reiðhjól gljábrend og viðgerð
í Fálkánum. (206
Stúlka þskast i vist. Þórdís
Claessen, Aðalstræti 12. (76S
Telpa, 12—13 ára, sem er vel
kunnug í bænum, óskast til léttra
verka í Þvottahúsið „Reykjavík",
Vesturgötu 23. (755
"" - ---- " ........ ' "
Ábyggileg stúlka _ óskast í her-
bergi með annari. — Uppl. Skóla-
vörðustíg 15 B. (758
Stúlka óskar eftir vinnu í brauö-
sölubúð, hálfan daginn. — Uppl.
Bergstaðastræti 51, niðri. (747
Trésmiður óskar eftir vinnu í
austurbænum nú þegar. A- v. á.
(744
Unglingsstúlka óskast í vist í
sumar. Uppl. Grettisgötu 1 (búð-
inni). (746
2 kaupakonur og 1 telpa óskast
í vor- og sumarvinnu. Uppl. á Ný-
lendugötu 23. (764
Hreinsuð, pressuð og gert við
föt á Baldursgötu 1. ódýrara en
áður. (411
Ritvélaverkstæði mitt, sem var
í Austurstræti 5, er flult í Þing-
lioltsstræti 3. — O. Westlund. (760
F élagsprentsmið j an.
2400 krónur í hlutabréfum Eisn-
skipafélags Islands eru til sölu.
Tilboð óskast send afgr. Y ísis
fyrir 8. júní, auðkent: „Hluta-
bréf.“ ■ (72®
Dragt til sölu, mjög ódýr. A.
v. á. - (7*6
Vil kaupa tóma Víking og Ideal
mjólkurkassa. Björn Guðmunds-
son, sími 384. (691
Notuð ritvél óskast til kaups.
Tilboð óskast send Y’ísi, merkt;
„Ritvél“. (762"
Karlmannsreiðhjól til sölu. A. v.
á. (754-
Reiðdragt til sölu á Njálsgötu
7- (753--
Til sölu karlmannshjól í ágætu
standi. Verö 135 ltr. A. v. á. (751
Þrjár aspidistrur til sölu mjög
ódýrt. A. v. á. • (749-
Til sölu: — 2 nýjar kommóður,
borðstofuborð úr eik, 1 rúmstæði,
1- koffort nýtt, stigi, handrið meö'
pílárúm, alt með tækifærisverði.
Uppl. Grjótagötu 14 B. (745
Kvenreiðhjól til sölu á Berg-
staðastræti 21. (742
Fyrir hálfvirði fæst á Laugaveg
27 B kvenhattar, telpukápa ‘ og
mjög laglegur kjóll. Alt of lítið
á cigendur. Komið fljótt. (767
Nýtt tjald, 6—8 manna, nieð-
öllu tilheyrandi, úr góðum striga,
fæst keypt. \'erð 180 kr. A. v. á.
(766-
Hán unni honnm. 62 |
kún bjargaði honum undan, fyrsta kvöldið, sem
|rau sáust.
„Eg sé, að þér eruð sannfærðar," sagði lafði
Ethel. „Og nú, ungfrú St. Claire —hún þagn-j
aði augnablik til að vita, hvort Bessie mundi mót-
mæla þessu ávarpi; en Bessie heyrði tæplega til
hennar; hugsun hennar var á rijgulreið. „Harold
Brand — Clyde Leyton lávarður! Clyde Leyton i
lávarður — Harold Brand!“ hljómaði í sífellu í
eyrum hennar. „Og nú, ungfrú St. Claire, mun-
uð þér skilja, hverra erinda eg er hingað komin?“
Bessie tók annari hendinni um ennið og ýtti
hrokknum, hrafnsvörtum lokkunum til hliðar.
„Gerið svo vel og bíðið eitt augnablik. Eg
---eg er lömuð, forviða,“ og hún hneig niður á
stólinn sem hún hafði staðið upp af.
Lafði Ethel leit á úr sitt og beið. En eftir’ rtokkra
stund tók hún aftur til máls :
„Eg verð að játa það,“ mælti hún í kuldaleg-
um og stillilegum rómi, „að eg bjóst ekki við að
hitta svona“ — hún þagnaði andartak —: „eg
vil ekki særa tilfinningar yðar, en eg verð að tala
hreinskilnislega, — svo virðulega manneskju; en
það gerir erindi mitt auðveldara. Eg er sannfærð
um, að þér munuð hlusta á málaleitun mína, og i
skellið ekki algerlega skolleyrum við henni, því
að hún er bón.“
Um leið og hún mælti þetta, beygði hún höfuðið
ofurlítið, eins og henni væri áfram um að láta
jafnvel •— jæja. ungfrú St. Claire njóta sann-
mælis.
„Eg veit, að yður er bótmæiandi. Frændi minn
— jæia, hann er fríður, og skemtilegur —- og
alþýðlegur, býst eg við, og eg er hrædd um, að
hann hafi notað — misnotað þá aðstöðu sína,
*! að gera yður mikinn órétt.“
„Mikinn órétt!“ sagði Bessie ósjálfrátt, svo lágt
að varla heyrðist; henni var að verða það ljóst,
hvers vegna þessi fagra, hrokafulla kona ávarp-
aði hana „ungfrú St.- Claire“.
„Já, mér þykir fyrir því. Mér þykir það ákaf-
lega leiðinlegt, yðar vegna,“ hélt lafði Ethel áfram
og sáust þess þó engin merki í andliti hennar.
eða augum. „Eg held að karlmennirnir breyti
skammarlega og séu grimmilega kærulaúsir um
kvalirnar, sem þeir valda, og þeim ætti að hegna
á einhvern hátt. En eg vona, að þér játið nú.
þegar þér vitið urh hið rétta nafn og ættemi lá-
varðar Clyde’s að ekki sé til hegning, sem sé of
þung, jafnvel fyrir þau afglöp, sem hann Jiefir
haft í frammi.”
Besjie hreyfði höndina ofurlítið; hún ætlaði að
láta þessa hrokafullu og miskunnarlausu konu
Ijúka rnáli sínu.
„pér munuð vera forviða á, hvernig eg komst
að kunningsskap ykkar,“ hélt lafði Ethel áfram.
„Eg heyrði um hann af tilviljun, og eg er viss um,
að enginn af skyldmennum hans veit neitt um j
hann. Og eg er í engum vafa um það, að ef,
jarlsfrúin móðir hans, kæmist á snoðir um hætt- j
una, sem hann er í — eða á eg að segja var? ■
-— þá mundi það verða henni að bana.”
„Jarlsfrúin, móðir hans!“ mælti Bessie fyrir '
munni sér.
„Já, Clyde lávarður er elsti sonur og erfingi
jarlsins af Northfield,” sagði lafði Ethel. „Hann
ér einn hinn best kunni aðalsmaður Englands. pér
hljótið að hafa lieyrt hans getið.“
Bessie hristi höfuðið.
„Jarlshjónin eru bæði tvö ákaflega metorðagjörn
Clyde lávarður er einkasonur þeirra, og tekur við
jarlstigninni eftir dauða föður síns. Faðir hans er
mikilsmetinn stjórnmálamaður og það er von hans,
að sonur hans, Clyde lávarður, verði eins.“
Hún þagnaði andartak og starði á fórnardýr
sitt. Bessie sat hreyfingarlaus með samanklemd-
ar varir og horfði niður fyrir sig.
„Eg þarf varla að benda yður á það, -— eg.
veit að yður muni vera það ljóst, þó að yður sé
ókunnugt um lífernismáta slíkra manna, — að
heimskuspor eins og óhyggilegt kvonfang, mundi
eyðileggja Clyde lávarð — blátt áfram eyðileggja
hann.“ • •.... JÍ
Bessie neri hendurnar í örvæntingu.
„Faðir hans hefir rétt til að útskúfa honum og;
gera hann arflausan, og eg er sannfærð um, aS
hann mundi gera það. Hann mundi aldrei framar
líta í aijdlit sonar síns. Allir Vinir Clyde’s lávarð-
ar mundu snúa við honum bakinu. Hann mundi
engan þátt geta tekið í samkvæmislífinu og mundi
tæplega þora að koma inn fyrir dyr í klúbbi, þvt'
að alstaðar mundi hann heyra hvíslað: .Kvæntur
sönghallarleikmey’ !“4
Lafði Ethel horfði stundarkorn þegjandi í gáupn-
ir sér, eins og til að gefa orðum sínum tóm til að -
festast í huga og samvisku hinnar útskúfuðu og
afvegaleiddu konukindar, sem gegnt henni sat, en
hélt svo áfram: ,
„Eg er því fegin, að hér er ekki um giftingur
að ræða.“
Hún þagnaði aftur og Bessie fékk næstum því
óviðráðanlega löngun til að rísa á fætur og hrópa:
„Eg, konan sem þér hafið smánað, eij eiginkona
frænda yðar!” En hún bældi þá löngun niður
og þagði. Lafði Ethel létti og hún hélt áfrant
að kvelja hana.
• „pér munuð jafnvel verða fegnar, nema því
að eins að yfirbragð yðar og viðmót sé yfirskin,
því að engin kona getur óskað þess, að ná í mann
með því móti einu, að eyðileggja framtíð hans„
hversu mjög sem hún ann honurn.”
Hin miskunnarlausa röksemdaleiðsla féll í góð-
an jarðveg, í hinu blíða og ástúðlega hjavtalagi
Bessie.
„pér munuð skilja það,“ sagði lafði EtheL.