Vísir - 01.06.1922, Page 3

Vísir - 01.06.1922, Page 3
VlSIR K R. í, í. S. í. nattspy roumót „Víkings” 1. ft' olstu delldlr m kaattspfrariUknr „¥ÉMiap“ Ksppœndur: „Fran“ „K. B.“ oq „Yílingnr". Hefst föstudagion 2. þ. tu. á morgun fel. 9 e. h. á íþrátta- •faliinum, þá keppa: Dómari á' mótinu ‘öllu verður knattspyrnukenuariun skoski Mr. Templeton. Aðgöngumiðar aðeins 1 kr. og barna 60 aura. — Hornablást- ur á Austarvelli ki, 8 og svo haldíð suður á Yöll, Njkominn ailskoimr Tvöfalt Gler * Kltti höfum við fyrirliggjandi. Selst bæði í heildsölu og smásölu. Verðið er afar lágt. Leitið upplýsinga og þér munuð sannfærast um að þér gerið hvergi eins góð kaup og hjá okkur á þessum vörum. Helgi Magnússon & Co. Bryggjur til sildarupplags eru til leigu i sumar á ógætum stað á Noröurlandi gegn mjög sanngjarnri leigu. Fyrirliggjandi: FlSlS.ilil3.Uir 1-6 Ibs., ódýrastar hjá K. Einarsson & Björnsaon Símnefni: Einbj öm. Reykjavik. Sími 915. góður og ódýr. Einníg barna og unglinga Lakkskór í Laxveidamenn. Basti og ódýjrasti tinmaðkurinu íæst i Grjétagötu 7. frosið er selt í versL 6. Zsep. Brunatryggingar allskonarj Nordisk Brandforsikring og Baltica, Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar n| Sbyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags íslands, (2. hæð). Talsimi 254. Skrifstofutími kl. 10—6. í HAFNARFIRÐI Að nokkrum dögum liðnum byrja eg kenslu x píanóspili og hljómfræíði í HafnarfiríSi. Mánudaginn 5. júní kl. 3^— 4J4 verður mig að hitta á „Hótel Hafnarfjörður." V. SÖGAARD. K. F. U. M. J ar ðrœktarvinna i kröld kl. 8. Allir velkomnir, því oóg er að vinna. A 14 3S.ZT. eru Raí- magnsgtraujá rn seíd á Laufásveg 3. Agœtis Dakk á kr. O.OO. , Slöngur á br. 3,00 pr, Rtla. Best að kaupa undireins. Birgðirnar takmark- aðar. Ðelgi Magnússon & Co. % Barna- og nnglinga- stígvél nýkomin t Skoyersl. Stefáns Gunnarssonar. Hún onni honum. 63 »,og mér væri óhætt aS yfirgefa ySur nú, þegar eg hefi opr.aS augu fyrir hinu rétta samhengi málsins. En eg ætla aS voga mér aS ganga enn lengra meS málaleitun mína, ef þér viljiS leyfa mér, ungfrú St. Claire.“ Bessie sat hreyfingarlaus, en leit á hana sem allra snöggvast. „Eg ætla aS fara þess á leit viS ySur, af hálfu núverandi og ókominnar velferSar Clyde lávarS- ar,“ sagSi lafSi Ethel og rödd hennar mýktist snildarlega; ,,nú, þegar þér vitiS, aS hann er aS- alsmanns sonur, en ekki af almúgaættum, og skyni- iS, hve mjög samband ykkar muni fjötra hann og spilla framtíS hans, hugsiS þér — er þaS til of Btiikils ætlast, að þér slítið sambandi ykkar sem allra fyrst?“ Bessie leit á hana með annarlegu augnaráSi, og virtist ekki.sjá hana. „Eg veit, aS eg mælist til mikils," sagSi lafSi Ethel enn, í mjúkum rómi. „Og að ,þér þér hafið orðið fyrir grimdarlegum rangindum af völd- tim hans, og að — að í stuttu máli“ — jafnvel hana rak andartak í vörðumar, þegax- henni varð fitiS í hiS yndislega og sviphreina, en kvalaþrungna andlit gagnvart henni — „að yður ætti að bjóSa einhverjar bætur.“ pað varð erindislokum hennar til happs, að Bessie skildi hana ekki. ,,j?ér eruð án efa illa komnar, en þér skuluS gæta þess, aS honum er ekki einsdæmi, og aS yður er mjög um að kenna,“ hélt lafSi Ethel áfram. „En ætlið þér að hegna yður með því, að eyði- leggja hann algerlega? Ef yður þykir hið allra minsta vænt um hann —“ „pykir hiS allra minsta vænt um hann — þyk- ir hið allra minsta vænt um hann,“ hljómaSi í eyrum Bessie. „Ef þéi* berið hlýjan hug til hans, þá held eg, að þér ættuð ekki að hika við að leysa hann úr þessum viSjum, sem hann er flæktur í. Eg þykist vita — ef eg er að nokkru dómbær um yfirbragS manna, — að þér munuð ekki vera af því tagi kvenna, sem vill draga mannsefni sitt ofan í duft- ið, og að hann verði úrhrak og ræfill, fyrir ySar skuld. en þaS mundi hann vissulega verða, ef þér. haldið fast við kröfu yðar til hans. Ungfrú St. Claire, í yðar höndum eru forlög hans, það er næstum því óhætt aS segja, öll framtíSarheill frænda míns. Og eg bið yður, eins og kona getur beðið konu, um að frelsa hann fr.á sjálfum sér, frá af- leiðingum hinnar miklu —- og vissulega syndsam- legu heimsku hans.“ Hún teygði sig áfram og spenti greipar með biðjandi svip, og horfði fast í augu Bessie. Eji Bessie hrökk við, eins og hún óttaðist, að lafði Ethel mundi snerta hana. Hún opnaði varirnar og mælti í hásum rómi; „Hvað viljið þér að eg geri?“ Lafði Ethel hallaði sér aftur á bak* „Eg vil, að þér sleppið honum,“ svaraði hún. „Sleppa honum!“ endurtók Bessie, eins og hníf- ur hefði verið rekinn henni í hjartastað. „Já,“ sagði lafði Ethel í lágum, biðjandi rómL „Eg er hrædd um, að það kosti mikla sjálfsaf- neitun. Eg er hrædd um, að yður þyki verulega vænt um hann“ — eitthvað, ekki ósvipað nöpru brosi, leið yfir andlit Bessie — „og að það muni valda yður miklum kvölum. En hugsið — gerið svo vel og hugsið um það! — ungfrú St. Claire, hverjar afleiðingamar verða, honum til handa, ef þér neitið að verða við tilmælum mínum. For- eldrar hans, jarlshjónin, eru ákaflega siðavönd. Eg er hrædd um, að ef jarlinum bærist til eyrna ávæn- ingur af þessu hneyksli, þá mundi hann gera son sinn arflausan. Clyde lávarður er í vandræðum eins og stendur; hann er í stórskuldum, og þegar þau tíðindi bæi-ust, að faðir hans hefði útskúfaS honum, mundu lánarífrotnar hans setjast að hon- um, og hann mundi verða eins fullkomlega eyði- lagður, eins og þó að hann hefði þegar kvænst yður. Afsakið, að eg er svona bersögul, en við verðum vissulega að vera það — er ekki svo?“ „Ó, guð minn góður!“ hrópaði Bessie í angist. „Hvað á eg að gera?“ XXIV. KAFLI. ]?essi kona hafði rétt fyrir sér; það var eins og leiftri brygði fyrir í huga hennar. petta var sannleikur. Hún gat ekki eyðilagt hann, gat ekki

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.