Vísir - 01.06.1922, Side 4

Vísir - 01.06.1922, Side 4
KlSlR Skemtikvöld veröur í Nýja Bíó föstudagiun 2. júní kl. 71/, stundvisl*ga. Skemtiskrá: 1. Tvísettur kvartett (úr konungskórinu). 2. Arni Pálsson talar. 3. Þórarinn Gu'Stnundsson og Theódór Árnason: FiSluduett. 4. .Werner Haubold leikur á flygel. 5. Dr. Helgi Pjeturss talar. 6 Frú GuSrún Ágústsdóttir syngur, frú Ásta Einarson aSstoSar. 7. Otto Böttcher leikur á hljóSfæri. 8. Tvísettur kvartett syngur. ASgöngumiðar fást í bókaverslun Isafoldar eftir kl. 2 í dag. Agóðinn rennur til veikrar konu. Ásta Einarson, G. Einarsson, Ingibjörg Cl. Þorláksson, Kristín V.. Jacobson, SigríSur Björnsdóttir, Sigrún Bjarnason, ValgerSur Benediktsson. 011 umierð um Biskupstún harölega bönnuö. EUm SretusM. Altaf iýrirliggjandi: Umbúðapappír, — Pappírspokar, — Ritföng. Kaupið þar ódýrast »r. Sími 39. Mjó»trœti 6. E.s. „Lagsrioss“ fer héðan um miSjaa júní til L e i t h, kemur við í H u 11 eða G r i m s b y ef nokkur verulegur fiutningur fæst þangað. E.s. „Goðsloss" fer héðan i 8. j ú n í vestur og aorður um land til útlanda. E.s. „Gollioss" fer héðan næst 22. júní beint til Kaupmannahafnar. H.f. Eimskipafélag ísiands i-mmw verða hagkvæmust í veriluoinni Bergstaðastræti 88. Reiðhjól gljáhrend og viðgerð í Fálkanum. (206 Alt er nikkeleraö og koparhúB- aB í Fálkanum. (207 Stúlka þrifin, 15—20 ára, óskast til að gæta barna. Sofía Jacobsen, Vonarstræti 8. uppi. (34 2 stúlkur óslcast i sveit nú þeg- ar. Önnur má hafa stálpað barn. — Uppl. Laugaveg 33. (búðinni). (22 Telpa óskast til að líta eftir bárni. A. v. á. (18 Stúlka óskast til morgunverka uni tíma á Klapparstíg 6, sími 238, Þorsteinn Sigurðsson. (10 r TILKINNIMe I Drengurinn sem hjólaði á mann- inn 30. maí, hjá versl. Vaðnes, er heðinn að koma til viðtals á Grettisgötu 35. (2 r TAfAft-fftftftlft Vagn var tekinn í misgripum, caginn sem Villemoes fór, og er hjá mér. Vagninn er merktur: ,,Reykjavík“. Eigandi vitji hans til Jóhannesar Arnasonar, Grjóta- götu 9. (29 r FffiS l l Tveir ábyggilegir menn geta fengiö fæði og herbergi á góðum staö í bænum, frá 1. þ. m. A. v. á. (26 1 EtNNJiftA ] Herbergi með forstofuinngangi til leigu nú þegar á Týsgötu 6. — Magnús Skaftfjeld. Sími 695. íbúð vantar mig frá 1. sept. n. k. Helst nálægt miöbænum. Tilboð óskast fyrir 15. þ. m. Árni Sigurðsson, cand. theol., Bergstaðastræti 51. (41 Stofa með sérinngangi til leigu, gæti komið til greina með aðgangi að eldhúsi. Uppl. á Óðinsgötu 28. (40 3 herbergi, fyrir einhleypa eða barnlaus hjón, til leigu. Laufás- veg 3. (39 Sölríkt herbergi til leigu strax. Uppl. hjá I. Þ. Grettisgötu 10, eft- ir kl. 7 síðd. (38 Forstofustofa til leigu á Hverf- isgötu 76 B, uppi. (17 —•—*—f—*—f—1—I X L Lítið, sólríkt lierbergi til leigu, Framnesveg 47. (14 • Stofa með húsgögnum óskast. Rosenberg, Nýja Bió. (11 2 einstakar stofur til leigu í austurbænum. Uppl. i síma 126. (9 Tvö stór herbergi með húsgögn- um og miðstöð til leigu strax. Til- boð auðkent: „G. H.“ sendist Visi. • (6 r 2400 krónur í hlutabréfum Eim- skipafélags íslands eru til sölu. Tilboð óskast send afgr. Vísis fyrir 8. júní, ^auðkent: „Iíluta- bréf.“ (720 Best að versla i Fatabúðinni, Hafnarstræti 16, sími 269. (35 Dragt til sölu, mjög ódýr. A. v. á. (716 Manchettskyrtur og flibbar ó- dýrast í Fatabúðinni. (33 Til sölu: — 2 nýjar kontmóður, borðstofuborð úr eik, 1 rúmstæði, t kofíort nýtt, stigi, handrið með pilárum, alt méð tækifærisverði. Uppl. Grjótagötu 14 B. (745 Morgunkjólar ódýrastir í Fata- búðinni. (32 Útsprungin blóm til sölu. A. v. á- ’' (4 Bvggingarlóðir til. sölu. A. v. á. Í77Z Kvensvuntur nýkomnar í Fata- búðina. (31 Nýtt, svart, fjórfalt kashemir- sjal og peysufatakápa til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (77® Sokkar og hanskar nýkomnir í Fatabúðina. (30 Agæt ökumánnakeyri á 2 kr. stk., og flest annað eins ódýrt í Söðlasmíðabú'ðinni Sleipni, Klapp- arstíg 6. (78® _______________________________________ Ýmsar tegundir af 'barnafatnaði nýkomið í Fatabúðina. (29 Notuð barnakerra fæst á Lauga- veg 24 A, uppi. (37 Kven-vesti nýkomin í Fatabúð- ina. ' (28- Nýkömnir dömuhattar í versl- un Jóhönnu Olgeirsson. Laugaveg 18. (36- Bláar karlmannapeysur ný- komnar. í Fatabúðina. (27- Banjo til sölu, að eins 85 'kr., áður 150 kr„ skóli fylgir. Hljóð- færahús Reykjavíkur. (25 Nokkrar grammófónplötur, tví- spilandi, verða seldar í dag og á tnorgun á kr. 3,50 stk. — Hljóð- færahúsið, Lattgaveg 18. (23, IIús við Vesturgötu eða Bræðra- borgarstíg, aö mestu eða öllu laust' til íbúðar, óskast til kaups nú þeg- ar. Tilboð rnerkt: „Hús i vestur- bænurn", tneð nákvæmri lýsingtt hússins, númeri þess, kaupverði og borgunarskilmálum sendist afgr.. Visis fyrir 6. þ. m. (21 Hús óskast til káups, laust tii' íbúðar 1. okt. eða fyrr. Töluverð útborgun getur farið fram. Tilboð sendist sent fyrst afgr. Vísis, merkt: „íbú'ð 62“. (20 Byggingarlóð til sölu. Verð 1000 kr. A. v. á. (19-' ----------------- . . Barnavágn sem nýr til sölu i Grjótagöttt T4 A ttppi. (16’ Til söltt: nokkrir lóðabelgir Siggeir Torfason, Laugav. 13. (15. Notuð dragt til söltt. Tækiíæris- verð. Versl. Alfa, Laugaveg 5. (13; --------------------------------- Vil kaupa tórna Víking og IdeaL nijólkttrkassa, Björn Guðmunds- son, sinti 866. (12 1 stofa til leigu fyrir 1—2 ein- hleypa menn á Þórsgötu 28, kl, 7—8 síðd. (8'! Góðar og ódýrar vörttr til hvíta- sunnunnar, fást á Bergstaðastræti. 3^____________________ (7- Blóðappelsínur fásí á Berg- staðastræti 38. . (5, Besta baksturshveitið, drifhvitt sem mjöll, á Bergstaðaslræti 38. _____________ (y Kartöflur, góðar, danskar, á 16 kr. pokinn i versl. á Bergstaða- stræti 38. . (-?. F éla gspren tsmið j an.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.