Vísir - 07.06.1922, Síða 1
Ritstjóri og «iganði
JAKOB HÖLLER
Simi X17.
IR
Afgreiðsla í
AÐ ALSTRÆTI 9B
Sími 400
18. ár.
Miðvikudagixm 7. júui 1922,
127. tbl.
,Gamla B(i,
Díotning
veraldarinnar.
7. kafii
(síöasti kafii)
sýndur í kvöl kl. 9.
B. D.
Haganiegar* gegnuœgangandi fragtir á saltfisbi
til Spánar, Genúa m. m.
Upplýsingar hjá
Hic. Bfinusti
Nýja Bié 1
ffiaria ffiagdaieoa.
Sögulegur njónleikur í 8
þáttum leikinn af Mednsa
Film Co i ítalia, Aðaihlut-
verkið leikur hin dásamlega
fagra ítalska leikmær.
Diana Karrene.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum að noaðurinn minn
£ Stefán Jóelsson andaðist á YifilstaSahæli þriðjudaginn 6. þ. m.
Steinunn Helgadóttir
IJarðarfðr Ingigerðar Mikaelsdóttur fer fram frá Dóm-
kirkjunni fimtudaginn 8. júni kl. 2 e. h
Ólína ólafsdóttir. ólafur Jénsson.
Urslitakappleikurinn
« •
um. Víkinjgisbikarinii
verður i kvöld kl. 9 á Íþróttavellinum, milli (
Ffám og Vikings
SIRIUS.
Farþogar sem ætla til útlanda sæki farseðla fyr-
ir kl. 18 á kád«gi á föstudaginn 9, þ. m. iðrir far-
þegar ssefai fa.rs«01a, «itir hádogi á ífistudaginn
og fyrir hádvgi n langardagiun.
Flutningur faoxni í «i6asta lagi fyrir fal. 13
á hádegi föatudaginn © þ, xxs.
Mic. Bjaraison.
Tilboð óskast.
a) í MÓTORSKIPIÐ „SVALA“, með mótor og öllu því, sem
í skipinu er, og því sem skipinu nú fylgir, þar sem þaö nú
stendur á Slippnum í Reykjavík,
b) f skipið, eins og að ofan greinjr, en að undanskildum mótor
skipsins og
c) Tilboð í mótor skipsins einan sér.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu vorri, og þar er skriflegum
tilboðum veitt móttaka.
H.f. Sjévátrygflingarfélag islands.
Afskaplegur spenningur! Bikarinn afhentur!
(Taugaveiklað fólk er varað yi'ð að koma).
Utboð
HorubUstnr á ávstnrvolli kl. 8.
Bókmentafélagið.
Aðalfundur félagsins verður haldinn laugard. 17. júní næstk.
lcl. 9 síðd. i Iðnó (uppi).
DAGSKRÁ: '
x. Skýrt frá hag félagsins og lagðir fram til úrskurðar og sam-
þyktar reikningar þess fyrir 1921.
2. Skýrt frá úrslitum stjórnarkosninga.
3. Kosnir tveir endurskoðunarmenn.
4. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verða borin.
Kjörfund til að telja saman atkvæði til stjórnarkosninga mun
stjórnin halda miðvikudaginn 14. s. m. á' lestrarsal Þjóðskjalasafns-
ins kl. 4 síðdegis. ’«|íl
Allir félagsmenn velkomnir til að hlýða á.
JÓN ÞORKELSSON
p. t. /orseti.
Þeir er kynnu að vilja gera tilboð í byggingu húss fyrir
Landsbankann hér, vitji uppdrátta og lýsingar á skrifstofu undir-
ritaðs gegn 10 króna gjaldi er endurgreiðist þá uppdráttum, lýslng-
um og tilboðí er skilað, en það sé fyrir kl. 4 e. h. þ. 16. þ. m. og
verða tilboðin þá opnuð þar í viðurvist bjóðenda.
Reykjavík, 6. júní 1922.
Gnðjón Ssmnelsson.
Legsteinar.
A.s. De forenede Granltbrnd
Rönne, Bornholm
Selur allskonar legsteina
Aðalumboð fyrir ísland:
Gnnhild Thorsteínssoo.
Suðurgötu 6. Síml 688.
3 tii Ö herbergja ibnð
vantar mig frá 1. október eða fyrr.
Sá sem gæti leigt mér er vinsam-
lega beðinn að hringja í síma 379
eöa tala við mig í Pósthússtræti 13.
Sig. B. Runólfsson
frá Borgarnesi.