Vísir - 13.06.1922, Page 4
Jl >*■
KlSIR
Stumpasirs
4 Íl®ÍlcÍBÖltl.
Sigmundur Jóhannsson.
Ingólfsstrœti 3. Sími 719.
Þakjárn og slétt járn
no. 24 og 26 höfutn við áyalt fyrirliggjandi i öllum lengdum.
Éuniromur galv. þakaaum. Þeasar vörur
hala varið, ®m og mauu ávalt varða ödýrast-
ar h{á okhur.
Helgi Magnússon & Co.
Lánsaman telur hver og ’eínn sig sem á Ford.
Fordbíllinn hefir ef til vill frekar en nokkirð
annað orSiS til þess aS auka gleSi, hamingju og
ánægju heimilisins og fólksins. Hann hefir gert
vinum og vandamönnum hægra fyrir ati heim-
sækja hvern annan; a5 rækja kirkju sína, og
njóta hinnar margvíslegu gleöi sem hiö frjálsa
líf hinnar fögru náttúru hefir upp á að bjóöa.
Þaö er alment viðurkent, að Fordbíllinn vegna
síns ódýra reksturskostnaðar, og miklu nothæfni
undir öllum kringumstæðum, jafnvel þeim verstu
'vegum, liafi orðiö mannkyninu til óendanlegs
hamingjuauka.
Ford Touring car kostár nú í dönskum pen*-
ingum hingað kominn, að eins:
Með rafkv............ kr. 3945.00
x4n rafkv............— 3670.00
Frestiö ekki aö senda pöntun yðar í tíma tíl
undirritaðs. — Verksmiðjan á annríkt.
P. Stefánsson.
Aðalumboðsniaður fyrir ísiand.
Bffi ^
LandsDítalasióðuriiin.
Veitingar til ágóða íyrir landsspítalasjóðinn, verða í Good-
templarahúsinu 19. júní, allan daginn.
Þær konur, sem ætla sér að gefa kökur til veitinganna 19. júní,
eru vimsamlega beðnar að koma.þeim að Uppsölum, ekki seinna en
á sunnudagskvöld.
Veitinguefsá Luisspitalssióðsins.
get eg boðið á íbúðarhúsi, sem laust er til íbújSar nú þegar. fjrt-
borgun að eins 5 til 6 þúsund.
Jáass 1. Mrmm
(heima 12—2 og eftir 7).
Hin marg eftirapurðu her-
mannaklæði, 3 litir á 12 kr.
meterinn, eru nm aitur k«m-
in. Sömnleiðis mikið af tan-
faútnm sem seljast nndir
hálfvirði. Vinnulataefni 2,50
meterinn.
Vöruhúsið;
Regnhlíf fundin. Uppl. á Lauga-
veg 26. Kristín J. Hagbarð. (216
Gleraugu hafa -íundist. Vitjist í
Vöruhúsið gegn greiðslu auglýs-
ingarinnar. (215
Gullsmíðavinnustofa Jóns Leví
er flutt.frá Bergstaðastræti 1, í
Bankastræti 12. — Tekur að sér
allskonar gull- og silfursnnði.
■ (208
Björn Jakobsson, gullsmiður, frá
Akureyri, tekur að sér málmletrun
á ýmsum múnum, og verður hann
fyrst um sinn að hitta á vinnu-
stofu Arna Arnasonar gullsmiðs
hér í borginni. (í Bergstaðastræti
2þ_______________________ Xi56
Stúlka óskast í vist. A. v. á.
(i57
Unglingsstúlka óskast í hæga
vist nú þegar. A. v. á. (213
Stúlka eða unglingur óskast til
húsverka, fyrri hluta dags, frá 1.
júlí á Laufásveg 25. (211
2 kaupakonur óskast austur í
Arnessýslu. Uppl. á Laugaveg 44.
búðinni. Sími 657. (217
• Stúlka óskast til morgunverka
á Amtmannsstíg 5, niðri. (206
Karlmannshattar gerðir upp að
nýju. Vatnsstíg 3, þriðju hæð.
(201
15 ára drengur, sem ætlar að
læra bakaraiön og hefir unnið
nokkuð við þann starfa, óskar eft-
ir góöri stöðu strax. .V. v. á. (222
Stúlka óskast hálfan eða allati
(iaginn á Laufásveg 17. (218
■ Gisting fæst enn í Garði yið
við Baldursgötu. (166-
Áreiðanlegur maöur getur feng-
ið 2 stofur ásamt húsgögnum,
BaldurSgötu 25 uppi. (2x4
Herbergi fyrir ferðafólk til
leigu. Uppl. í síma 643. (212 ,
Gott sólríkt herbergi með sér-
inngangi (niðri), með húsgögnttm
og hreingerningu til leigu frá 1.
júlí A. v. á. (204
Ágæt stoía til leigu fyrir ein-
hleypan mann skilvísan, á Lauga-
veg 33 (bakhúsinu). (^97
Reglusamur maður óskár eftir
lítilli sólrikri stoíu seln næst mið-
bænum. A. v. á. (225,,
I-Inakkar og söðlar í goðua
standi ávalt til leigu i Söðlasmíða-
búöinni „Sleipni", Klapparstíg 6.,
NB. — Á helgidögum afhent kl.
9—11 f. h. (715
2 ný, sérlega .vönduð kvenhjól
til sölu. Ingibjörg Brands, Læki-
argötu 8, heima 2—3. (210
Til kaups óskast lítið hús, laust
til íbú'ðar 1. október, á góðum stað
í bænum. Tilboð auðkent: „Lítið
hús“ sendist afgr. Vísis. (209:
Nýkonma, norðlenska sauða-
kæfu óviöjafnanlega að gæðum,
selur versl. Þjótandi með sann-
gjöriiu verði næstu daga. (207
|_£------------------------------
Sængurfiður fæst ódýrast hjá
ICristjáni Kinarssyni, Baldursgötu
31- (20S
Barnavagn í góðu ásigkomulagl.
til sölu á Lihdargötu , T. Ágústa
Þorsteins. (203,
Lítill dívan til sölu með tæki-
færisverði, A. v. á. (202-
Barnavagga til sþlu. Uppl. á
Laugaveg 49. efsta loft. (20C
Barnavagn óskast til kaups. A.
v. á. (199»
Góður ofn, fremur litill, óskast
til kaups. :\. v. á. (19?
Cigarrettur, 25 aura pakkinn, og
ágætis vindlar með svipuðú verði,
verður selt i nokkra daga. Versl.
Þjótandi. (196
Hnífapör, gafflar. skeiðar. Ther-
mos-flöskur, mjólkurkönnur og
allskonar áhökl úr aluminium’ tii
'sölu með tækifærisverði í versl.
Þiótandi. Óðinsgötu 1. (195,
Hornlóð í auslurbænum, mjög
lientug undir verslunarhús, til
sölu íyrir litið verð. Jónas IT.
Jónsson. _ (225
Stúlka óskar eítjr þvottum á
herbergjum og skrifstofum. Lind-
argötu 9 B. (219
Ðuglegan sjómann vantar til
Austíjarða í sumar. ITátt kaup. —
Uppl. Óðinsgötu 30, frá 6—9 í
kvöld. (220
Ný. vönduð, dragt til sölu nieð
tækifærisverði. I.indarg-ötu 8B.
(224.
Barnakerra til sölu’. A
v. á. (221
F élagsprert tsmið jatí