Vísir - 16.06.1922, Side 3
yisiR
marki, sem útgáfufélagiS kefir sett
sér, aö vinna a'S aukinni samvinnu
og samúS milli hinnar dönsku og
■ xslensku kirkju. x.
Eggert Stefánsson
býr á Skjaldbreii.
ASgöngumiðar
aS Eimskipafélagsfundinum fást
enn í dag á skrifstofu félagsins.
Hefir afhendingartíminn verið
lengdur,'vegna ,gesta í bænum.
Ljósberadrengir,
muniS eftir aS koma á morgun!
V öruhúsið
lokar á morgun kl. 12.
Þátttakendur
alls íþróttamótsins eru beSíiir
a'S koma suður á íþróttavöll í
kvöld kl. 8yí, stundvíslega. Mjög
áríSandi, aS enginn sitji heima.
iatoaríjartoegnrinn.
Fjölfarnasti vegur á landinu, ut-
anbæjar, er vegurinn milli Reykja-
víkur og Hafnarfjaröar. ÞaS ætti
því aö mega ætla, aS reynt væri
aS hafa þennan vegarspotta í góSu
lagi. en svo er ekki sem skyldi. AS
vísu hefir veriö boriS ofan í veg-
inn, svo aS hann er ekki blautur,
en á köflum er „púkkiS“ komiS
upp úr, og er vegurinn þar mjög
stórgrýttur. Er þetta óþjált yfir-
ferSar og fer mjög illa meö rnenn
og skepnur, vagna og togleSur.
Mikill hluti þeirra bifrei'Sa, sem
fer þessa leiö, beygir út af vegin-
'uni til VífilsstaSa, en þar er bugS-
an kröpp og ekkert svigrúm. Er
þessu mjög óhöndulega fyrir kom-
iS og má merkilégt heita, aS vega-
gerSannenn vorir skuli ekki hafa
opin augun fyrir svo sjálfsögSum
og sanngjörnum þægindum, sem
þaS væri, ef tekin yrSi krappasta
bugöan af þessum vegamótum.
Svo aö segja á hverjum degi
má lesa auglýsingar í IdöSunum
'um þaS, aS bifreiSar sé i förum
milli Reykjavíkur og Hafnarfjarð-
ar oft á dag, jafnvel frá tveim
Nýkomið:
Rúmtepþi frá 8 kr. stk.
Mikið úrval af bílteppum.
Amerískt hermannaklæði,
12 kr. pr. mtr., alull.
Vörukúsiö.
Saumavéla-oliuna hjá
Sigurþór Jönssyní, úrsmið
Aðalatræti 9- Sími 341.
stöövum á klukkustundu hverri.
Samtímis þessu er auglýst í aSal-
póststofunni, aö póstur sé sendur
héSan til Hafnarfjarðar á bifreiö-
um þrisvar sinnum í v i k u. Sést
vel af þessu hverjar kröfur eru
gerSar til opinberrar starfrækslu
hér á landi.
Oft ber þaS viS, aS gangandi
itienn á veginum milli Reykjavík-
ur og HafnarfjárSar vilja komast
í bifreiS á förnum vegi, eru orSn-
ir uppgefnir, eöa nenna ekki aS
ganga lengur. Stundum lenda þeir
í rigning og eru verjulausir, eSa
þeir koma á veginn af næstu bæj-
um og vilja fá sæti heim í bifreiö.
Þessir menn hafa hvergi höfSi
sínu aS aö halla. BifreiSarnar fást
ekki til að nema staðar nema meS
eftirgangsmunum og því aö eins
aö autt sé sæti í þeim. Til þess aS
ráöa bót á þessu ætti að setja upp
ein 4—5 skýli viS veginn, þar sem
fólk gæti beöiS eftir bifrei'S og þar
sem hver bifreið næmi sta'Sar, er
tekiS gæti farþega i viöbót. Segir
]>aS sig sjálft, aS ekkert hafa bif-
rei'Sarstjóramir á móti því aS taka
nýja farþega, ef þess er kostur. —
f skýlunum þyrfti aS -vera talsími
svo aö sírna mætti eftir bifrei'S, ef
á lægi. ' J. K.
20 drengir
óskaat til að selja sælgæti &
íþróttavellinum þann 17. og 19,
jú»I. Talið strax við
Elías F. Holm
*A. B. C.
É| tek nemeBdGr
i pianospili.
Johann* Haveteen,
Ingóifsstræti 9.
Bifreið
fer á morgun til Keflavikur og
Leiru kl. 6. Upplýsingar á
Nýju Bifreiðastöðinni Lækjar-
torgi 2. Simi 929.
2 snirpinætnr, 2 nótarbátar, rek-
net og ýms áhöld til sölu.
Upplýsingar í
Liverpool,
1 HatYörnYerslnn
lítil, á góðum sta'ð, til sölu nu
þegar. — Uppl. Frakkastíg 13,
uppi, 5—8 í dag.
Maskínnpappir,
Umbúðapappír. — Smjör-
pappír og Pappírspokar.
Kaupið þar sem ódýrast er.
HERLUF CLAUSEN,
Sími 39. Mjóstræti 6.
Mjög ódýrar farfavörur:
Svo sem:
Zinkhvíta, kem. lirein.
Blýhvíta, kem. hrein.
Fernisolía (ljós), af bestu teg,
LagaÖur farfi, í öllum litum.
Olíurifinn farfi, ýmsir litir.
Farfaduft: gult, grænt, rautL
svart, blátt, brúnt, bleilct og
margir fleiri litir.
Hvítt lakk (Japanlak).
Lökk, allskonar, á tré og járnj
ýmsir litir,
Törrelse.
Terpentína. 1
Kvistlakk.
Poletur.
Skæliakk.
Eikarlakk.
Glært lakk. (Grystallak).
Gólflakk.
Kopaliakk.
Bátalakk. •
Spiritusiakk, blátt og rautt.
Kítti.
Menja, besta tegund.
Penslar, allar stærðir. (
Aluminium- og Kopar-Bronee.
Broncetinctur, o. m. m. fl., er að>
málningu lýtur.
Samskonar farfategundir og
þessar voru flestar áður upp-
seldar, og þóttu bæði góðar og
óvenju ódýrar.
E n nú eru þessar
nýju birgðir að' m u n
ódýrari, en þær fyrri.
Komið og spyrjið um verð. og
munuð þér sannfærast um, að
hvergi fáist betri né ódýrari
farfavörur.
Veiðarfæraverslun
SignrjóDS Pétarssonar
& Co.
Hafnarstræti 18.
3án uuni honum. 63
inu. pað var auðsætt, að honum þótti betur, þó
að hann viidi ekki láta á því bera.
„Nei,“ sagði hann. „pú getur ekkert gert. Eg
er hræddur um að eg hafi verið asni, Clyde.“
„Herra minn?“
„Jú. Eg hefi látið það afskiftalaust, að þú
•eyddir æfinni í fánýti. Eg hefði átt að ala þig
upp við starfsemi.“
„Onýtur starfsmaður. herra minn!“ sagði Clyde
brosandi.
Jarlinn andvarpaði.
„pú.hefðir þó að minsta kosti verið þrekmeiri
•en þessir lifrarmagar,“ sagði hanr..
Clyde virtist hann eitthvað öðruvísi en hann átti
-að sér að vera. Hann hafði ekki einu sinni minst
á framferði Clyde’s, og þar var þó á nógu að
taka.
„pegar öllu er á botninn hvolft, þurfa starfs-
málamenn að vera kjarkgóðir, engu síður eu
’kænir. — Hvaðan kemurðu?“
„Ofan úr sveit,“ svaraði Clyde.
„Ö,“ sagði jarlinn og horfði dálitla. stund utan
rið sig á borðið. „Hvað er klukkan?”
„Að ganga þrjú,“ svaraði Clyde.
„Svo framorðið? Eg hefi verið hér síðan fyrir
dagmál og engan morgunverð fengið.. Mér finst
eg vera hálf magnþrota."
„Engan morgunverð!" sagði Clyde. „Komdu
og borðaðu háhegisverð með mér.“
„Eg held eg verði að gera það,“ sagði jarlinn.
„Súpudisk eða eitthvað þess háttar. Við megum
ekki vera lengi."
Hann hringdi og bað um hatt sinn, og Clyde
sýndist hönd hans titra, þegar hann tók við hon-
um. —
„Komdu þá,“ sagði hann og tók um hand-
legg Clyde’s og hélt svo áfram að rabba með
hreinni og glaðlegri rödd, sem hann hækkaði,
þegar þeir komu út úr skrifstofunni. „Afbragðs-
veður, Clyde! Vildi, að eg gæti verið með þér
uppi í sveit! pegar öllu er á botninn hvolft, ætti
maður á mínum aldri ekki að vera að vafsast í
fjármálum. En eg get ekki stilt mig um það. Jú;
veðrið er yndislegt. Hefirðu séð síðasta Punch?
par er einhver allra hlægilegasta skrípamynd, sem
eg hefi séð.“ Og hann hló og hló hátt.
1 Clyde heyrði einhvern segja:
„Öhætt er Leyton, að minsta kosti. Að öðrum
kosti mundi gamli maðurinn ekki vera svona kátur “
„Hvert eigum við að fara, Clyde? pað er ekki
úr eins mörgu að velja hér eins og vestur frá. —
Hvað segirðu um súpudisk hjá Birch?“
„Hvar sem vera skal, ef við komumst úr þess-
um troðningi, herra minn,“ sagði Clyde.
„O, mér þykir gaman að honum,“ sagði jarH
inn með kuldalegu brosi.
peir komust til Birch og tóku sér sæti við líticP
borð úti í horni, og voru þar einir sér, því aS
flestir höfðu um nóg annað að hugsa, en hádegis-f
verð. Clyde bað um súpu, en þegar hún kom og*
jarlinn ætlaði að láta upp í sig fyrsta spóninn, lagði
hann hann frá sér aftur og leit gætilega í kring-+
um sig.
„Hvað er að, herra?“ spurði Clyde.
„Eg get ekki etið hana,“ sagði jarlinn og rödtí
hans skalf í fyrsta skiftið frá því um morguninn-
„Eg veit ekki hverju það sætir, en mér finst eg
muni kafna, ef eg léti einn einasta spón af súp-
unni upp í mig.“
„pú hefir verið of lengi matarlaus,“ sagði Clyde,
reis á fætur og sótti honum glas af kirsuberja-
brennivíni. Jarlinn drakk það næstum því með
áfergiu.
„petta er betra,“ sagði hann. „Við skulum ekkf
flýta okkur. pað liggur ekki neitt á.“
pá skulfu hendur hans alt í einu og undarlegtr
brosi bra fyrir á harðlegum og þunnum vnnmn
hans.