Vísir - 23.06.1922, Side 1

Vísir - 23.06.1922, Side 1
SUtitjéd $3 éfftaði l%KOB MBtllSS SíhJ M& VI m ■gspns JL Jm Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400 1«. ár. Föstudagina 23 j&nf 1922. 141. tbl. 1»> Gamla Bíó <1 HYersTBpa sliflir mlm m to i? („Hvorfor bytter Manden Hustru'1) Ciamanleikur i 6 þáttum eftir Cecil B de Mille. — Aöal- hlutverkin leika hinir góökunwu amerisku leikarar: Gloria Swanson. Thomas Meighan. Bebft Damels Mynd þessi er einnig ein af heistu mynduin sem Famous Players hetur biiö til. — Efnið er fagurt, spennandi og skemti- legt og hlntverkin listavei leikin. Sýning kl. 9. Börn fó ekki aðgang. XJ "3? m .A. X_n A.* Frá í dag og til 1. júlí verður stór útsala á Vindlum, Viudling- uin og Cigarettum (yfir 30 mismunandi tegundir). Verði'ö svo lágt, -a<5 slíkt hefir ekki þekst í siöustu 7 árin. ✓ Notið tækifærið. Jarðarför systur okkar, Sigríðar Eiríksdóttur, fer fram frá Landakotsspítala laugard. 24. þ. m. kl. 2 e. h. Rvík, 22. jú’ní 1922. Katrín Eiríksdóttir. Jón Eiríksson, Steíán Gunnarsson. Skóverslum Austurstræti 3 Hefir miklar birgðir af kvenstfgvélum og skóm, margar gerðir, fiinnig Grummistigvél, kvenna, karia og unglinga. Insta búfiin á Laugareg LAUGAVEG 79 er opnuð aftur og hefir á boöstól- um flestar nauðsynjavörur. Sömu- leiðis tóbak, sælgæti og alls kon- ar nestisvörur. Nýja Bíð 929 er simanumer- idhjáNýjuBif- reidastödinni á Læk jartorgi 2. Hringiö þang- að pegar þér þurfið að fá bíl Á morgun (iaugardag) ferð til Keflavíkur og Leíru kl. 11 f,h. og til JÞingvaila kl. 7 e. m. •uoa T8JL9Allil[ðAPPI j mus mu jnpies juqioa xb{4k Hfiii mxðtniBB og í Sjónleikur í 6 þáttum, eftir skáldsögu Rex Beach, The Squaw Man, tekin eítir fyrir- sögn C e c i 1 B. de M i 11 e, sem gengur næst Griffith í kvikmyndalist. Aðalhlutverkin leika: Elliot Dexter, Ann Little, Katherina Mc Donald, Theodore Roberts. Mynd þessi er mjög efnisrík og vel leikin, enda leikarar allir ágætir. Sýning kl. Aögöngum. seldir írá kl. 7. Land,?pítalacjódurmr>. Kvöldskemtunin i Iönó 19. júní veröur endurtekin i kvöld, 23. júní, kl. 8 síðdegis. 1. Einsöngur: Einar Einarsson. 2. Samspil: Þórarinn og Eggert Guðmundssynir. 3. Gamanvísur: Guðm. Thorsteinsson. 4. Listdans: Guðrún Indriðadóttir. 5. Grasafjallið úr Skugga-Sveini. Aögöngnmiöar seldir í Iönó irá kl. 1 í dag og þangað til skemt- unin byrjar, og kosta bestu sæti 3 kr., stæði 2 kr. og barna 1 kr. Húsiö opnaö kl. 7J4. Skemtinefndin. M.b. HUGUR fur til Hvalfjarðftr Laugardaginn 24. júni og Þriðjudag 27, júnf, báöa dagana frá Steínbryggjunni kl. 8 árdegis. Nokkrir duglegir íiskimenn óskast á handíæraveiðar. Friðrik Olafsson Bræðraborgaratfg 3. (Heima kl. 4-6) Nokkrir duglegÍF fisklmenn óakast & handfæraveiöar. Brœðraborgarstfg 24. (Keima kl. 4—6.) 3-4 herbergi og eldhúa óskast til leigu strax. Kaup geta komiö til mála. Tiiboð fyiir 25. þ. m. HcHevlns Tnorstelncson ' lyfsali. 22. úrsþing Stórstúku Isiands verður sett í Goodtemplarahúsinu i Reykjavík laugardaginn 24. þ. m. (á morgun) og hefst með guðs þjónustu i dómkirkjunni kl. 3 síðd. Árni Sigurðsson cand. theol. stígur í stólinn. Allir templarar beðnir að fjölntenua. Reykjavík, 23. júní 1922, Stðrtesplir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.