Vísir - 23.06.1922, Page 4

Vísir - 23.06.1922, Page 4
Braun^ Venslun Aðaíjú C • iM"t i*. hefir nú fyrirliggjandi miklar og fjölbreyttar birgöir af vefn™ aðarvörum, svo sem: Karlmannafatnaöur, Gólfteppi, Unglingafatnaður, Forleggjarar, Regnkápur, Rúmteppi, Buxur, stakar, Drengjaföt, Peysur, Prjónavesti, Kvennærföt, normal. Færföt, karlm. og ungl. Undirkjólar, Sportsokkar & Hálfsokkar, Undirlíf. Skjört. Hattar, linir og harSir. Höfuðsjöl. Slæður. Kasketter. Kvenblúsur, sliki og ullar. Mancbettskyrtur. Sokkar, kven og barna. Flibbar og Slaufur. Lífstykki, svuntur. Hálsklútar, silki, bómull. Hv. Borðdúkar, hör og bóm. Teppi, ullar 0g bómullar. Bakpokar 0. m. fl. Metravörur allsk. 0. m. fl. 1701*811111. Unglingadeild hefi ég ákveöið að hafda aæsta vetur, og verða þes*ar námsgreln- ar kendar: íslensba, danska, enska reikningnr, bákfærsla, véiritun o. fl. J?eir sem ' ildn tsskja um npptöku í deild þe3sa koHfti til Triðtala fyrir 20. júli. Hdlmíriöur Jónsdöttlr Yegamótastíg 7. (Seime. 6—7 siðd.) toskuf trjávioarfarmuF er væntanlegnr i þessari viku. Bins og vant er, er verðið lægst og gæðin œest. llutilélsgið „Vðluiur" Hlutafél. ,Völundur' hefur nú aftur íyrirliggjandi hefluð og plœgð borð af öllum lengdum. Einnig flestar aðrar viðsrtegondr. Stumpasirs 1 nelldaölu. Sigmundur Jóhannsson. Ingólfsstrsftti 3. Simi 719. Sænsknr trjáviaarfarmur er væntaniegnr i þessari viku. Eíns og vant er, er verðið lægst ag gæðin mest. Jðiutiu Þorsteiissou. Tilboð ðskast i 2—800 hesta af ilæðistðr og 150—200 hesta af hestaheyi. Uppl. hjá lsg«ifi Blðnðshl, Lskjsrgðtu 6 I VIIPI i Telpa óskast nú þegar. A. v. á. (379 Stúlka, vön mjöltum, óskast aS lieimili nálægt Reykjavík. Uppl. á skrifstofu Mjólkurfélags, Reykja- víkur. (359 Tek saum, vendi karlmannaföt- um, ennfremur hreinsa eg, pressa og geri viS. Matthildur Helgadótt- ir, Lindargötu ,8 B, niSri. (358 Stúlka, sem er vel að sér, óskar eftir skrifstofu- eSa búSarstöSU nú }>egar. A. v. á. ■ (398 Tek aS mér hvers konar skurS- gröft og dokræsagerS í samnings- vinnu (akkorSi). A. v. á. (395 Kaupakona óskast á sveitaheim- ili nálægt Reykjavík. Hátt kaup i boSi. Uppl. á Lindargötu 6. ,(387 Hreinleg stúlka óskast til morg- unverka frá kl. 8—10 daglega. Lengri vinnutími föstudaga og laugardaga. Kaup 50 aurar a klukkustund. A. v. á. (381 1 TILKYNMNG Vill konan, sem tók ■ á móti tveimur dagtreyju-efnum og 5 krónum í peningúm, gera svo vel að gefa mér upp húsnúmeriS í næsta blaöi. (412 > § S$KNM»I | Einhleyp stúlka óskar e'ftir her- bergi. Uppl. hjá Kristínu GuS- mundsdóttur, Hafnarstræti 17 (uppi). (384 Sólrík stofa til leigu í MíSstræti S B. (390 Stofa meS húsgögnum er til leigu í Tjarnargötu 40. (388 Herbérgi til leigu. Uppl. í Efri- Selbrekku. (382 Herbergi til leigu á Grettisgötu 49. (400 LBI6A | Laxveiði í ölvesá, fyrir landi Kirkjuferju ög Kirkjuferjuhjá- leigu, er til leigu nú þegar. Uppl. á Kirkjuferju' og Geithálsi., (392 ] KBNSLA ] Piltur, sem hefir fengist dálitiö viS smíSar, óskar eftir aS komast aS, sem lærlingur viS húsasmíSi. A. v. á. (389 f f Tapast hefir kassi meS prímus. Finnandi viusamlega beSinn aö skila á Laugaveg 33. (396 Karlmannsírakki hefir fundist. A. v. á. (391 Blágræut belti meS hvingjum hefir tapast. Skilist á BergstaSa- stræti 38. (386 KJ KA»MKAM» Linoleum ódýrast hjá Daniel Halldórsssyni, ASalstræti ix. (377 Tilbúin málning, hvaba litur seiri óskaS er, best og ódýrast hjá Dan- íel Halldórssyni, A'Salstræti 11. Þeir, sem þurfa aS mála, ættu fyrst aS grenslast eftir verSi á málningu hjá Daníel Halldórssyni,. ASalstræti 11. (37** Lífstykki best og ódýrust; afar mikiS úrval. LífstykkjabúSin. (488 Hús til sölu nú þegar. Laus íbúS. A. v. á. - (399; Ágætir ánamaSkar eru ávalt tii sölu í SuSurgötu 7. (397 Til sölu: Kvendragt úr alullar- taui, meS tækifærisverSi. Grettis- götu 42 B. (394- Snemmbær kýr til sölu. Til sýn- is í íungu. (393' Næstu daga veröa seld salon- teppi á Laugaveg 46 A uppi. (385. Hænu-ungar óskast til kaups. A. v. á. . (383: Neftóbak, vel skoriS, fæst í dag í HafnarbúSinni. (415; Hygginn maSur tryggir líf sitt..- Heiinskur lætur þaS vera. („And-- vaka“). (405-; Lundi, nýr, fæst í dag í BreiSa- blik. (414. Líftrygging er fræSslumál. Leit-- aSu þér fræSslu. (Andvaka). (406 Til sölu: Blá cheviotsföt, me@' miklum afslætti, á ÓSinsgötu 8 B. (413. TrygSu líf þitt til ákvæöisald- urs. Þá áttu ellistyrk í vændum.- (Andvaka). (407' Grammófónn meS plötum, h ágætu standi, til sölu. A. v. á. (4.11 LíftryggingarfélagiS „Andvaka‘s; íslandsdeildin.' • Forstjóri 1 lelg' Valtýsson, Grundarstig 15. Heirna 12—2 og eftir 6. (409- Tvær nýjar reiSdragtir og kashe- mirsjal til sölu á Vesturgötu 42. Til sýnis eftir kl. 8 síSd. (41C GefSu barni þínu tryggingu til' ákvæSisaldurs. Þá á þaS arfs von. („Andvaka"). (408 Vel þvegna vorull kaupir versí, Þjótandi, ÓSinsgöta 1. (404: Kandíssykur 75 au. 0.5. kg.. strausykur 55 au. 0.5 kg„ púSur- sykur 46 au. 0.3 kg., kex og kökur,. sukkula'ði (át og su'Su) margar' teg. ódýrar, selur versl. Þjótandi,. Óöinsgötu 1. (403.. fil sölu: 'Tveir söSlar, kven- regnkápa vfirfrakki, vaSstigvél.. reiðbuxur, hnakktaska og ferSa- jakki. Tækifærisverö. A. v. á. (402 iil Sölu: Trérúm meS dýnu og skápúSa og 2 stórir olíubrúsar, á Laugaveg 6. (401 Félogsprentsmiðjin,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.