Vísir - 26.06.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1922, Blaðsíða 3
 Eggert Stefánsson syngur i Bámbúð þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 9 e. h. Páll Isólfsson aöstoöar. Aðgöngumiðar fást i Bóksversl. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. Áuglýsing. Munurn á útsölu Heimilisiðnaöarfél. íslands verður veitt mót- taka í Iðnskólanum 29. og 30. júní kl. 1—7. Viðkomendur eru ennfremur beðnir að vitja andvirðis eða mun- anna 10. julí á sama tíma og stað. ~Á laugardaginn opnaði eg undirritaður KökRgerð á Skjaldbreið og mæli með öllu því, sem iðnina snertir við háttv. skiftavini mína. Öskar Th. Jóhssod, NB. Pöntunum á kökum, stórum og smáum veitt móttaka og kökurnar sendar um allan bæinn. Kartöflur ágætar, sorteraðar, koma i þessari viku, Johs. Hansens Enke. Meusa Acaöemica. „Mensa academica“ íieíir nú •starfað síðan í nóvemberbyrjun í haust síðastl. pessi mjög þarfa stofnun hefir verið rekin af -stúdentaráðinu og stjórnað af stúdentum sjálfum að öJlu leyti, og hefir altaf gengið piýðilega. Stúdentum liefir verið selt þar fæði, sem þótt liefir eilluverl . það besta í hænum, fyrir sann- virði, þ. e. gcrt hefir verið upp mánaðarlega hvað kostað liefir. Verðið hefir að jafnaði verið um 100 kr. á mánuði, og stupdum minna. — Veitingar hafa verið seldar þar stúdentum og gestum þeirra. par hefir verið sam- komustaður fyrir alia stúdenta og hefir fátt stuðlað eins mikið að skólalifi og félagslífi meðal stúdcnta hér i bæ, sem þessi stofnun. í fyrsta sinn hafa ísl stúdentar eignast heimili, að vísu ekki neina höll, en heimili, sem þeir eru sjálfir húsbðéndur á. Stúdentafélag Reykjavikur hefir og notið þeirra hlunninda hjá „Mensa“ í vetur, að fá að halda þar flestalla fundi sína usndurgjaldslausí með öllu, og hefir þó engau þátt átt í stofn- né rekstri fyrirlækisins. Fyr- ir skömmu síðan Iieí ir „Mensa“ verið stækkuð nálega um Iielm- ing, og eru nú 2 inngangar, sá er áður var, og uin nyrstu dvrn- ar frá Lækjargötu. Maígir af helstu listmálurunum hafa gert 'stúdentum þann mikla greiða, að lána þeim ýms málverk í Mensa. t vetur helir ]»ar Haeial Brtmatryggingajr aliskoaarg Nordisk Brandforsikring og Baitiea, Líftryggingars „Thnle", Hvergi ódýrari tryggingasf aS Shyggilegri viðskifti. I A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags íslanda. (2. hseð). Talsími 254, Skrifstofutími ki. 10—6. iiiii’ síei Mótorlampa, Brennara, Hreinsi- nálar, Logahringi, Mnnnsytkki og aðra aukahluíi i þessi áhöld höf- um. við ávalt fyrirliggjandi. Heildaala. Smásala Helgi Magaásson & Co. Aðalambaðsmenii á ístaadi fyrir A,B Opfclmu8, Sfcockholm. Flmrn smálestir fengnm við nýlega af albkonar skr&í- bóítam og róm. Verðið hafur lnekfchc- a.ö nm Kelmiagf. Víð höfum áreið- anlega Bfcærsfcu bírgðír á lanliau af þessum vörum. Leitið þvi fyrsfc til okkar um kaup á þeim. íSfcBerat firval. SlaiidLaala. fLioeggt vorö ðinásala, elgi lapáss®! & Co. Stumpasirs 1 elldfölu. +. Sigmandur Jóhannss\on. IngóIfsBtr»ti 3. Sími 719. TjjJtogö öskast í 2—800 hesía af ílæðistör og 150—200 hesta af hestaheyi. Uppl. hjá Migaisi BMidahl, Lækjargöin 6. annars mátt sjá hina miklu mynd Ivjarvals* „Jónsmessu- nótt“, fagurt málverk úr. Skafta- fellssýslu, eftir Ásgrím, Arnar- nes eftir Kristínu, teikningar eft- ir G. Thorst., málverk cftir Eyj- ólf Eyfells o. fl. Hljóðfæri hafa stúdentar þar, og hefir mc stund liðið þar með glaumi oií gleði, og er slíkt allgott ungum stúdentum. Nú hefir verið ákveðið að sel ja nokkrum mönnum öðrum en stúdentum fæði i sumar, og veit- ingar verða þar einnig á boðstól- um hverjum sem að dyrum her. Má búast við mikilli aðsókn, því að „Mensa“ er ágætlega í bæ komið, veitingar eru þar hinar bestu og vcrðið sanngjarnt, og þar er æska og fjör og sumar og sólskin. z. Rafmagnsofnar IOOO Watt (1 kw.) góð- ir, íallegir og ódýrir. Ermfremur alarhentug rafmagnshitunaráhöld, til að hita með vatn. Kosta aðeins kr. 10,00 Þetta er áhald sem allir ættu að nota. Helái Magnásson &Co. i Besta kafíið i borginni fæst i veril. VON Kotuið og reynið Það. Virðingarfylst Cfnnnar Signrösson. laskíflnpápír og milliveggjspappi mjög ódýrt til sölu hjé, Timbur &. Kolaversluninni Reykjavík Mesta úrval af klukkum á landinu. Omega, Zenih Perfecta, úr gulli, silfri og nikkel. Einnig gullskúf- hólkar, mikið úrval. — SpyrjiS um verS hjá mér. Sigurþór Jónsson, úxsmiður. Aðalstræti 9, Sími 341,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.