Vísir - 26.06.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 26.06.1922, Blaðsíða 4
Húsgögn. 3sett áagstofuhúsgögn og Isettborðstofnhúsgögn verða seld með œjög lágu verði í VöruliúsiBU. Eins og að undanförnu era Sanmaðir uppMatir og uppMutsskyr tur. Á sama $tað er til eöiu kven> regnkápa. Laugaveg 27 B, kjallarinn. mmmíwtmmœmmmwm I Ódýr ibúð íyrir fjölskyldú eða einhleypa til leigu i 3 mánuði. Uppl. á pórsgötu 3. (462 Roskiu kona óskar et'tir stofu eða herbergi mót suðri á fyrstu hseð, eða góðri kjallárastofu, í eða nálægt miðbænum. A. v. á. (454 Gisting fæst enn þá i Garði yið Baldursgötu. (451 *—7-t*r-------------------- 1“ 2 lierbergi og eldliús ósk- ást. A. v. á. (448 Telpa óskast nú þegar. A. v. á. (379 Atvinnu vantar nú þegar eöa í haust, mann, sem ekki getur stundað mikla erfi'Sisvinnu. Hann er lagvirkur og vanur flestri vinnu, hefir veriö vi'S utan- og nokkuð við innanbúSar afgrei'Sslu. Skrifar sæmilega rithond. BragS- ar ekki vín. Uppl. gefur Pétur Gu'Smundsson, Slippnum, sími g. (4iS Kauplágur ökumaður með góða iiesta óskar eftir atvinnu-tilboði slrax. Fer úr bænum á miðviku- dag, fáist ekki vinna. A. v. á. (158 Tilboð óskast i aðgerð á timb- urhúsi nú þegar. A. v. á. (460 Tilboð óskast i múr- og iré- siníðavinnu við hús Guðríðar Bramm. Úppl. hjá Finni-Thorla- cius. Sími 126. (461 Kaupakona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Freyju- gölu 4. (456 Rauapkona óskast. Uppl. á Bræðraborgarstíg 32 A. (155 1 kaupama'Sur og 2 kaupakonur óskast á heimili nálægt Reykja- vík. Uppl. á skrifstofú Mjólkur- félags Reykjavíkur. (443 Duglega eldhússtúlku vantar nú jiegar á kaffi- og matsöluhús. A. v. á. ' (442 Starfsstúlku vantar aS Vífils- stöSuin. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konunni. (440 Rauður hestur, mark: biti aft- an vinslra, hefir verið afhentlir lögreglunni. Eigandi hestsins vitji Iians á lögreglustöðina. (463 Rauð skinnbudda með pen- ingum í, tapaðist á SkólavÖrðu- stíg eða Klapparstíg ofarlega, á laugardagskvöldið. — Finnandi skili lienni í Eínalaug Reylcja- vikur gegn fundarlaunum. (4g7 Tapast hefir upjislag af kápu- ermi. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því á afgr. Vísis gegn góðum fundárl. (453 Gullarmband tapaðist á föstu- dagskvöldið, frá ASalsti’æti suö- ur á Iþróttavöll og aftur sömu leiS til baka. Finnandi vinsainlega beSinn aS skila á afgr. Visis gegn futxdarlaunum. (444 rlllíÍliHIBIIIBiHIIII HIHHMlBIIWilHIIII IIIIII v©««föSur fjðlíjreyít úrvaí á Langateg 17, (áakháeið). Hygginn maSur tryggir líf sitt. Heimskur lætur þaS vera. („And- vaka“). • (4°5 •ReiSdragt til sölu og sýnis á Njálsgötu 39 B. (429 Líftrygging er fræSslumál. Leit- aSu þér fi-æSslu. (Andvaka). (406 TrygSu líf þitt til ákvæSisald- urs. Þá áttu ellistyrk í vændum. (Andvaka). (4°7’ FéíagsprentsmiðjRJfi, Ungur reiöhestuT. til sölu. A. v, á. (425» LíftryggingarfélagiS „Andvaka". íslandsdeildin. Forstjóx-i Helgi Valtýsson, Grundarstíg 15. Heima 12—2 og eftir 6. (4°9- Gef'öu barni þínu tryggingu til, ákvæSisaldurs. Þá á það arfs von. („Andvaka"). (408 2 ferSa.kistur, rúmstæSi og skápur til sölu. SkólavörSustíg 15 A. Jóel S. Þorleifsson. (43<- Besti og ódýrasti skófatnaSur- inn í Kirkjustræti 2 (Herkastalan- um). (245 Sakir burtferðar verður lil sölu, kl. 7—8 i kvöld, ágætt eilt- arskrifborð með læstum skáp- um og skúffum. Verð að eins 325 kr. Á. v. á. (459 Til sölu: Barnakerra, mjög. ódýrt. Skólavörðustíg 22, niðri, (nýja steinhúsið). (452 Nýlegur dívan (með teppi), barnavagn og vagga með tæki- færisverði. Oðingsgötu 17 B; uppi. (450 Ágæt vatnsstígvél, beppileg í síldarvinnu, til sölu. A. v. á. (446 Hjólhestur í ágætu standi lil sölu. A. v. á. (147 Til sölu meö gó'öu veröi sum- arsjal svart, kommó'Sa, svuntupör og millur. A. v. á. (446 Vönduð stakkpeysa til sölu meö tækifærisverSi. Til sýnis Hverfis- götu 76 B. (44; Tveir hefilbekkir, límofn og smíöatól til sölu strax. Uppl. á Frakkastíg 22. * (441 Hún unni honum. 16 una og barst til í þrönginni, eins og meS brotsjó. 11 sama vetfangi hrundi þakið með háu þungu brak: og gneistaregn íéll yfir mannfjöldann og drexfði honum. Bessie sneri augunum frá þessari hræði- 'legu sjón, rak upp lágt hljóS og tók aS rySja sér i braut út úr þrönginni. Henni tókst þaS eftir góða istund; þá sneri hún sér við, leit í síSasta sinn á logandi eldhafið og flýtti sér heim og upp á loft. Um leið og hún kom inn í setustofuna, varð henni litið í spegilinn, og sá að andlit sitt var einc svart, eins og fcrstjórans, Hún þakkaði guði fynr ; að hún hafði veitt því eftirtekt, áður en hún fór i inn til Lil, þvoði sér í skyndi og hafði fataskifti, og' opnaði síðan dvriiar að svefnherberginu. Konan 1 sat vio rúmið, og1 Bessie sá, að hún var nieð áhyggjusvip, jxegar hún leit upp. Hún Ivfti upp 1 hendinni, og Bessie gekk á tánum að rúminu. „Eg er fegin að þér komuð. ungfrú!“. hvíslaðt j hún með titrandi rödd. „Eg er hrædd um. að heniu j hafi hnignað!“ fíessie tók hendinni um hjartað og starði á kon- j una sjónlausum augum „StilliS — stillið yður, ungfrú,“ sagði konan. „Auminginn litli; ef til vill — er þetta hið besta.“ Orðin hljómuðu í eyrum Bessie eins og klukkna-1 ómur. Hún settist á rúmstokkinn og beygði sig yfir j yfir Lil. 1 elpan opnaði augun og þegar Bessie leit í þau, átti hún örðugt með að stilla sig um að reka upp örvæntingaróp. „pú ert komin aftur, góða,“ sagði Lil svo !ágt, að Bessie heyrði varla tii hennar, þó að hún væri með eyrað við varir hennar. „Eg er fegin að þú komst. Eg — eg hefi beðið.“ „Beiðstu, góða?“ sagði Bessie og reyndi að hafa röddina rólega. Eg hefi verið Iengi í lcvöld, en eg gat ekki við því gert. Ertu lakari í kvöld?“ Lil leil á hana þýðlega og meS meðaumkun- arsvip. „Mér þykir það leiðinlegt, góða,“ sagði hún slitrótt. ,,Eg — eg hefi reynt, en það var ekki ti! neins- Mér þykir mjög mikið fyrir því„ Bess. pað er sárl að skilja þig eftir —— eina.“ „pú mátt ekki —“ andvarpaði Bessi. „pér batnar, Lil —“ I elpan dró höndina undan sænginni, með auð- j sæum erfiðismunum, og lagði liana í lófa Bessie. j „Nei, góða,“ hvíslaði hún slitrótt. „Mér bátn- i ar ekki aftur. Eg — eg hefi vitað það fyrir iö*gu j — löngu; en eg reyndi að dylja það fyrir þér. j Vertu ekki angurvær yfir mér, Bessie. pað er J best að svona fari; eg var að eins til byrði —“I „Nei, nei!“ „Jú, góða. Eg hefi altaf verið byrðarauki, þó að þér hafi ekki fundist það. En þrátt fyrir það 1 hefði eg viljað lifa; — ó, Bess. eg er hrædd urn að þú verðir svo einmana. pú átt engan nema mig núna, er ekki svo? pað hefði ekki gert mikið til, ef — ef hann hefði verið. Ö, Bessie, eg vildi -— eg vildi, að eg hefði séð hann aftur! Hann -— hann var svo gcður —- ávalt svo góður við mig!“ punnar varirnar titruðu og hún horfði sljóum augum á Bessie með sorgbitnum svip. Bessie þrýsti hendinni að vörunum. til að stöðva ekkann, sem kvaldi hana. 1 „Ef til vill kemur hann einhvern líma aftur,“ andvarpaði telpan. „Hann kemur aftur, og þá verður alt gott. Viltu — viltu segja honum, þeg- ar — þegar hann kemur —“ Hún þagnaði og það fór titringur um hana. ,.En hve það er dimt, Bess! Hví slöktirðu á kertinu? Segðu honum, góða, að — að eg hafi hugsað um hann nótt og dag, og aldrei gleymt, hve góður hann var við mig. Og — og kystu hann fyrir mig, Bessie. Ea held — að honum hafi þótt vænt um mig. Hann var sterkur og aumkaðist yfir mig, af því ao eg Var svo máttfarin. Bessie, heldurðu, að þeir loft mér að koma til jarðarinnar við og við og sjá þig? Eg vona, að þeir geri það. Mér þætti leiðin- legt, ef eg héldi, að þeir vildu ekki lofa mér að sjá þig — og Harry — öðruhvcru! pað hefii enginn verið eins góður við mig eins og hann — nema þú. Bessie, lyftu mér upp; legðu handlegginn yfir mig, eins og þú ert vön að gera, þegar við sofnum. Eg er — eg er mjög þreytt. og eg held, að eg geti sofnað.“ Bessie tök hana í fang sér og þrýsti her.ni að sér og Lil lokaði þreyttum augunum. Konan stóð við fótagaflinn og grét hljóðlega. Alt var þögult nokkur augnablik, en þá opnaði Lil augun aítur. „Bessie, mig dreymdi, að eg sæi Harry — Harry og þig með honum; alveg eins og þið voruð vön að vera, og það var svo yndislegt. En hve það er dimt! Eg get ekki séð framan í þig, góða, en eg finn andlit þitt. Kystu mig, Ressie, og — og segðu: Góða nótt. —- Nú sef eg enda- laust, góða; góða nótt —- góða — góöa — Bessie!“ Og hún lokaði augunum í síðasta sinn. Alla nóttina logaði í rústunum, en slökkvilið- inu tókst með miklum erfiðismunum að varna því, að eldurinn breiddist iengra út en í þær bygg- ingar, sem voru áfastar við höllina. Og björgun- arliðið gekk fram af mikilli hreysti. við að bjarga mönnum úr brunanum, og draga hálfbrunnin líkin þaðan. pað var átakanleg sjón, og öðru hveru heyrðust upp úr brunahávaðanum sorgarkvein einhverra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.