Vísir - 30.06.1922, Page 3
Næturvörður júlí—sept. 1922.
júlí ágúst september
Jón Hj. Sigurðsson 1 11 21 31 10 20 30 9 19 29
Matthías Einarsson 2 12 22 1 11 21 3-1 10 20 30
Ólafur Þorsteinsson 3 13 23 2 12 22 I 11 21
Stefán Jónsson 4 14 24 3 13 23 2 12 22 s
M. Júl. Magnús 5 15 25 4 14 24 3 13 23
Konráð R. Konráðsson .. 6 16 26 5 15 25 4 14 24 I
Guðm. Thoroddsen 7 17 27 6 16 26 5 15 25 1
Halldór Hansen 8 18 28 7 V 27 6 16 26 jj
Ólafur Jónsson 9 19 29 8 18 28 7 17 27
Gunnl. Einarsson ....... 10 20 30 9 19 29 8 18 28
er orSinn svo velþektur og góð-
kunnur hér á landi, aS öll frek-
ari meðmæli eru óþörf. $?ennan
pappa kaupa allir þeir, sem vilja
kaupa besta pappann, sem fá'an-
legur er á hérlendum markaði,
yerðið er mim Isegra en var síð-
astliðið ár. Kaupið „Yulcanite",
þá kaupið þér það besta og é-
dýrasta.
Heildsala. StnSsala.
B'S R
B kJ&v JL
Heldur uppi hentugum ferS-
um austur yfir Hellislieiði.
Á mánudögum, miðviku-
dögum og laugardögum til
Ölfusár, Eyrarbakka o'g
Stokkseyrar. Þessar ferSir
hefjast frá Reykjavík kl. 10
f. m., til baka frá Eyrarbakka
daginn eftir. BifreiSarstjóri í
þessar ferSir er Steingrímur
Gunnarsson frá Eyrarbakka.
Á þitSjudögum og föstudög-
um austur að Húsatóftum á
SkeiSum. — BifreiSarstjóri:
Kristinn GuSnason.
Á mánudögum og fimtu-
dögum aS Ölfusá, Þjórsárbrú,
Ægissíöu, GarSsauka og
Hvoli. - BifreiSarstjóri: GuS-
mundur GuSjónsson.
Ábyggilegust afgreiðsla, best-
ar bifreiðar og ódýrust
fargjöld hjá
Síðasti dagurinn til áskrifta á
Ijósmyndunarnámsskeiðið er
laugardagurinn 1. júlí.
Bensíngeymar
hafa nú verið seltir ux>p í bæn- j
nm á þrem stöðum að minsta j
kosti; einn á Lækjartorgi, einn
við Thorvaldsensstræti (bak við
Landstjörnuna) og einn við
skúra Steinolíufélagsins nálægt
húsi K. F. U. M. Má óhætt segja,
að þetta sé þörf og nauðsynleg
ráðstöfun, og gat ekki hjá því
íarið, að gerð yrði fyrr eða síð-
ar, enda sést þetta alstaðar í
bæjum erlendis.
Hitt er annað mál, að heppi-
legast þykir, að trana ekki þess-
um „súlum“ alt of mikið fram,
■eins og hér má segja að gert
sé með geyminiim á Lækjar- j
torgi. Symist svo, að hægt hefði j
verið að koma honum fyrir í j
-einhverjum jaðri torgsins, og
orðið þar að sama gagni.
Eimreiðin
er nýkomin ú(, fjölskrúðug að
vanda. Verður núnara getið
siðar.
I. O. G. T.
St. SöaStelð if. 117
Fundur í kvöld kl. 8%.
JÚngfréttir o. fl. merkileg mál.
Mætio öll stundvislega.
Iftair yönr
í heildsölu til kaupmanna:
IXION Snowflake kex sætt,
do. Skipslcex ósætt.
Henderson’s Cream Crackers.
Handsápa, margar teg.
]?vottasápa, 2 tegundir.
Brasso fægilögur,
Silvo silfur-fægilögur,
Zebra ofnsverta,
Sissons málningavörur,
Yarmouth olíufatnaður.
Kristjás 0. Skagfjðrð.
Raímótor
tii sölu.
1 rafmótor, 4 hestafla, not-
hæfur fyrir bæjarstrauminn,
alveg inniluktur, með gaugstilli
fyrir hálfan hraða.
Mótorinn er hentugur fyrir
bakarí, trévinnustofu, renni-
smiðju eða þai' sem ryk er. —
Snúningshraði 1430,
H.f. Rafmí. Hiti & Ljós.
Laugaveg 20 B. Sími 830.
VERSLUNIN YON
selur það hesta s k y r í borg-
inni fyi'st um sinn.
Srunatirygfisigar Elískonar?
Nordisk BrssiáforgS&riiiE
og Baiíiea.
Lfftryggingarl
s,ThuIe“.
Hvergi ódýrari try:ggÍBgar ©$
iíyggilegri viðskifti.
A. V. TULINIUS
| llús Eimskipafélags 'tdandas.
(2. hæð). Talsíœi 254.
Kattihúsið
Baldurshagi
« • 1
hefir daglega á boðstólum:
Kaffi —- The — Mjólk — Smjör og brauð — Buff með eggjum
— Soðinn lax og steiktan — Steikt og soðin egg — Ávaxtagrauta
— öl og gosdfykki — Vindla og cigarettur — Stærri og minní
miðdaga með litlum fyrirvara, og margt fleira.
Áhersla lögð á hreinlæti og kurteisi og aS hafa eingöngu góð-
ar vörur á boðstólum.
Virðingarfyllst
Safl IIiflÍSlÍB ÍfftL
Stumpasirs
1 3bLOl3L«3L®0113L.
\
Sigmandur Jóhannsson.
Ingólt3str*eti 3. Simi 719.
ensínsala
míu g Ltekjarfcorgi er nú byrjnö. Afgreiösla allan daginn.
"Vsröiö 'Vgí aLtira líterisijœ.
IjiUCA.KrA.
selur alla vindla eins og áður á 15 aura, sem kostuðu áður 35,
og 25 aura sem áður kostuðu 45 og 50 aura og allar Cigarettur
nema Lucana, Capstan og Three Castles, á 35 aura hver 10
stykki, og reyktóbak í dósum á 9 kr. pd. og í pökkum á ö
kr. pd. Kaupið tóbaksvörur að eins i LUCANA.
nýkomið til
islíassoiT
.Á'lolti.
laslímipappír.
Umbúðapappír. — Smjör-
pappír og Pappírspokar.
Kaupið þar sem ódýrast er.
HERLUF CLAUSEN,
Sími 39. Mjóstræti 6. p