Vísir - 04.07.1922, Síða 3

Vísir - 04.07.1922, Síða 3
’Áfi-ýjunarfrestur. Athygli skal vakin á auglýs- ingn hér i blaöinu frá yfirskatta- Kefnd um áfrýjunarfrest yfir tekju- og eignarskattsúrskurðum skattstjóra, Er frestur sá til 18. þ. »1. Skattstofan opin daglega kl. i—4. Veðrið í morgun. Hiti í Rvik 6 st., Vestm.eyjum 7, ísafirði 3, Akureyri 6, Seyðis- firði 6, Þórshöfn í Færeyjum 9, Stykkishólmi 5, Hólum í Horna- firði 9. GrímsstöSum 7. Loftvægis- lægð yfir Suðausturlandi. NoiiS- læg átt á Vesturlandi. Kyrt á Aust- urlandi. Horfur: NorSlæg átt. Trúlofanir. Ungfrú Sigurjóna Magnúsdótt- ir og Hallfreöur Guömundsson, bæSi til heimilis á Sellandsstíg 4. María Snæbjörnsdóttir frá Hafn- arfirði og Sigurjón Sigurgeirsson rakari. Ármenningar eru betSnír að mæta á íþrótta- vellinum í kvöld kl. 8. Knattspyrnumótið. Annar kappleikur mótsins verö- ur háöur í kvöld kl. 8j4 á Iþrótta- vellinum. Þar keppa „Víkingur“ „K. R.“ .Kappreiðar. Félagiö „Fákur“ efnir til kapp- reiöa á skeiövelli félagsins inn viö Elliöaár næstk. sunnudag kl. 2 Þrenn verðlaun veröa veitt: kr. 300,00, 150,00 og 75,00 fyrir hvort tmi sig: skeið og stökk. Má búast við að menn fjölmenni, því aö kappreiöar þóttu jafnan góö skemtun áöur fyr. Rýja Bíó sýnir í síðasta sinn í kvöld hina ágætu mynd „Tartara-Anna“. —• Þetta mun vera með betri mynd- urn, sem hafa sést hér um langan tísHa. Bók sem hver maður þarf að eiga ©g lesa er Trúmálavika Stúdenta- félagsins. Fæst hjá bóksölum. Bru œttrygglnjgar alíffkonaiý; Nordisk Bnmdfordkring og Baltica. Líftrygginfaxi „TJhnle". Hvergi ódýrari tryggingar i-'f: ’ilbyggilegri viðskiftí. A. V. TULINIUS Hús Eimsltipafélags íslamÞ (2. hæð). Takími 254. Skrifstofutiaai kl. X(k—ð, itttsápu þarl eigii maðMaSi. — Seyislu er élýgiiit. "•n, m. i I. o. G. T. Yerðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8. Fréttir frá Stórstúkuþinginu. ■u°a •isroAnrpAju]® i uuis uin ;srAj jipps -'BgjaA — lungnupfjdpunti — MílOMI'XXaAOfs rangpS ju XIQd GmKMÍlH HílHHOR osningaskrifstofa K venn alistans, C-listans verður opnuð í dag á Laufásveg 5 (lestrarfélagsstofan), kl. T—« 8 e. h., opin alla daga á sama tíma til 8. þ. m., en þann dag opin allan daginn frá kl. 9 f. h. KOSTÍINGANEFND KVENNA. 1 er að raflýsa öll ný hús. Látið j mig leggja rafleiðslur um húsið : um leið og það er bygt. Verðið lágt; efni gott; útlit smekklegt. Hafnarstræti 18 (Nýhöfn). Tiirlýslig. AS gefnu tilefni skal það hér með tekið fram, að Knattspymu- ráð íslands hefir í öllum atriðum staðfest dóm þann, er hr. Ben. G. Waage gaf á fyrsta kappleik ís- iandsmótsins, sunnud. 2. þ. m., á milli Fram og Víkings, er var á þá leið, að Fram hefði borið sig- ur úr bítum, þó að félögin væru jöfn að vinningum, þar sem Vík- ingur fór af leikvelli, áður en leik- tími var úti. Reykjavík, 3. júh'. Knattspyrnuráð íslands. B. S. R. Heldur uppi hentugum ferö- um austur yfir Hellisheiði. Á mánudögum, miöviku- dögum og laugardögum til ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar feröir hefjast frá Reykjavík kl. 10 f. m., til baka frá Eyrarbakka daginn eftir. Bifreiöarstjóri í þessar ferðir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiðjudögum og föstudög- um austur aö Húsatóftum á Skeiðum. — Bifreiöarstjóri: Kristinn Guönason. Á mánudögum og fimtu- dögum aö ölfusá, Þjórsárbrú, Ægissíðu, Garðsauka og Hvoli. - Bifreiðarstjóri: Guö- mundur Guöjónsson. Ábyggilegust afgreiðsla, hest- ar bifreiðar og ódýrust fargjöld hjá i 2000 kg, mislit, haims þvegin. vorull óskast keypt fyrir 10. þ m. O. Ellín^sei), er orðinn svo velþektur og góð- kunnur hér á landi, að öll frek- ari meðmæli eru óþörf. þennan pappa kaupa allir þeir, sem vilja kaupa besta paþjpann, sem fáan- legur er á hérlendum markaði. yerðið er mun ísegra en var síð- astliðið ár. Kanpið „Vulcanite“, þá kaupið þér það besta og é- dýrasta. Heildsala. Smfflala. lalgi Ssgifiica & Ci. Tilboð óskast, gildandi í 5 daga, um sölu á 900 skippundum. Tilboð auðkend „900“ sendist Vísi fyrir 7. þ. m. Filmur, 6+9 og 9+12 fyrir Mlfíiríi Í ZB- O.-TÚL-tS^Öl-O.30L2a.Í. ». \ Á

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.