Vísir - 05.07.1922, Side 2

Vísir - 05.07.1922, Side 2
sr i láriWI niðri. Opiit sllai Ssgias. Sími 327. lafasa ifridiigiiiii: VerRlega góð a§ iiýr l.el. Símskeytf frá fréttaritara Vísis. Káupmannahöfn, 4. júlí. Banatilræði við Harden. i Símað er frá Berlín, að Gyð- inginum og jafnaðarmanninum Maximilian Harden liafi verið veitt banatilræði og vcrið hættu- lega særður. Tilræðismaðurinn náðist. Miklar verkamannaóeirðir eru nú víðsvegar um Banda- ríkin. Listi sjálfstæðismanna er É- listinn. Aðstandendur hinna listanna hafa gert alt sem þeir máttu til þess að gylla sinn lista og'sinn málstað tyrirkjósöndum. En sjálfstæðismenn hafa látið sér Iiægt, þ\4 að þeir vita vel að kjósendur eru engin eggjunar- fíf!.. ]?eir vita, að stjórnmálabörn Tímans gela eigi talið liálffert- ugum mönnum tiú um, að sá stjómmálaflókkur sje horfinn, sem mestan sigur hefir unnið í stefnumáli af hérlendum stjóm- málaflokkum. Tryggvi pórhalls- son getur haldið áfram að flytjá líkræður yfir sjálfstæðismönn- mn, meðan honum þóknast, en hann þarf eigi að láta sigdreyma um að kjósendur trúi honum til þess, að þeir sjeu horfnir einmitt þessa dagana, sem landskjörið á áð fara fram. Og Jónas frá Hriflu getur þess vegna farið með rabh sitt og ritræpu á grá- sleppufjörur uppi á Mýrum, að liann fær eigi fleiri en 50—100 hálfferluga kjósendur á öllu landinu til þess að kjósa sig. Og honum er óhætt að ganga upp á hátt fjall og litast um, hvorl hann sjái nokkurn Ijónda óveðsettan, svo sem segir í pórð- arsögu um annan mann. Sjálf- stæðisflokkurinn veit að þessir og þvílíkir fara eigi með marga kjósendur i eftirdragi til kosn- inganna. Sjálfslæðisinenn vita, að full- orðið fólk fer eigi eftir orðum þeirra manna, er stunda blek- iðnað i blaði sameignarmanna (bolsvíkinga), en þeir reyndust 13 talsins í vetur gem ménn muna. „J. lv. S.“ cr þar jnestur vitringur og segir hann sjálfur að aldrci ruglist neitt í höfðinu á sér, því að þar mætist „hið lóma, og meir cn tóma.“ pó mun hann oigi svo snjallur að hann fái sjálfstæðiskjósend- ur til þess að kjósa porvarð, gamlan og nýjan heimastjóm- armann. Sjálfstæðismenn fylgdu allir fast fram kosningarr jetti kvcnna, af því að þeir vissu, að þar voru eigi síður sjálfstæðir kjósendur en þeir, sem eru í karlmannsbúningi. peirvissu að sjálfstæðiskonur mundu jafnan kjósa lisla þeirrar stefnu og eigi fara að því, hvors kyns þing- mannsefnin væri. Ejj allra besl vissu þeir að sjálfstæðiskjósendur mundi aldrei kjósa lista heimastjórn- armanna. , Af þessum ástæðum hafa aðstandendur E-listans ckki leigt neina göngumenn til þess að horna bæinn og telja um fyrir kjósönduin, enda mun það sýna sig, þegar á kjörstaðinn kemur, að kjósendur kunna að jneta það. pví að vafalaust fær E-list- inn langflest atkvæði. Er það og eðlilegt af þeim ástæðum er hér segir: Sjálístæðisflokkurinn hefir jafnan fylgt viturlegri fjármála- stefnu en aðrir flokkar, og gert viturlegaslar tillögur um þau mál. Hann hefir jafnan lagl ríka áherslu á þróun atvinnuveganna og jafnrctfi og samræmi milli þcina. Hann hefir langbest og mest mannval á sínum Iista til þess að framfylgja þeirri stefnu. Hann hefir viljað styðja alla atvinnuvegi og jafnan þann mcst, er nauðlegast var staddur. Hann hefir á síðustu þingum lagt kapp á að styðja úlveg landsins og reynt eftir mætti að bjarga með því verkalýð og sjó- [ mönnum. En á sama tíma hefir blekiðnaður „Alþýðublaðsins“ reynt að steypa þeim atvinnu- vegi og það hvað cftir annað, og Iijó þar sá ,er hlifa skyldi. Og þar á ofan raupa þeir af Jóni Baldvinsbarni fyrir frumhlaup hans á hag og atvinnu verka- manna og sjóinanna. Sjálfstæðisflokkurinn hefir jafnan haft hag allra lands- manna fyrir augum og jafnan verið laus við ofsa og ranglæti þeirra manna, er sjá ekki nema einhverja eina atvinnustétt í landinu, svo sem er í Tímanum og Alþýðublaðinu gert. pau eru í samvinnu um það að láta „aug- un stinga og orðin rífa.“ Sjálfstæðisflokkurinn hefir jafnan fylgt frjálsri verslun nema svo hafi staðið á, að hring- ir liafi náð tökum á vöru. Hann hefir gengið í broddi fylkingar i öllum viturlegum framkvæmdum og stutt þær, og hann hefir ráðið eindregið frá öllúm Iiinum miklu glappaskot- um síðustu ára. pess vegna fær E-Jistinn flest atkvæði. Yert er fyrir sjálfstæðismenn í landinu að gæta þess, að á f jór- um listuin er efsti maðurheima- sljörnarmaður, en á E-listanum einum er sjálfstæðismaður efst- Framsagnaiivöld Guðmundar Kamban. Eg fór eins og margir fleiri til aS hlusta á framsögn GutSmundar Kamban á laugardagskvöldib. Eg haíði búist viS miklu og þær von- ir brugðust mér heldur ékki. — Sjaldan hefi eg skemt mér eins vel og aldrei heyrt betri upplestur á íslensku máli. Kamban hefir óvenjuléga gó'ða framsagnarhæfileika. Með í'ödd- inni, sem er sérlega hreimfögur og vel skóluð, leikur hann á alla streugi frá alvöruþrunginni ádeilu i til leikandi fjörs og ofsakæti; get- ur jafnvel náö sjálfum hörpunnar tónum. Framsögnin er mótuð af þeirri smelckvísi er velur hverju i efni, kvæði eða frásögn, sinn sér, staka sérkennilega búiiing og form er þekkir út í ystu æsar notkun og takmörk máls og látbrigða — svo aúgað meS eyranu fagnar, ■— ,sem alt er einkenni hins mentaða og þroskaöa listamanns. „Leggur og skel“ eftir Jónas í- klæddist hjá Kamban sínum létta sumarbúningi. Eins og dimmar raddir frá löngu horfnum tímum vora „Ákvæðaskáldið" eftir Uh- land og „Kafarinn“ eftir Schiller. Biúon skóábnrönr. óvanalega góðnr, afar ódýr. ?ersinn B. H. Bjarnason. NakIæot, í iausri vigt, stærðir 2 og 21/*’* á kr. 1,80 pr. kg. Verslun B. H. Bjarnason. Hinum romantiska blæ hins fyrrá cg geigvænlega óhug hins síðara fyllilega náð. Skemtilegt var að heyra ÞuríSi gömlu koma ljóslif- andi fram úr skáldsögunni „Mað- ur og kona“ segjandi sína visku. ÁuSheyrt var, að Kamban hefir ekki, þrátt fyrir langa dvöl i stór- borgum erlendis, gleymt ba'ðstofu- hjalinu fr áæskuárunum. Eg heyrði fyrir 3 árum síðan Texiere, besta H. C. Andersens- upplesara Dana, framsegja nokk- ur af æfintýrum hans, þar á með- al „Nýju fötin kéisarans“. Mér fanst meðferð Kambans betri á ís- lensku þýðingunni, heldur en hja Texíere á frummálinu, og er þá mikið sagt. Kamban les aftur upp ánnað- kvöld, þar á meðal kafla úr skáld- sögu eftir sjálfan sig. Verður þatS efalaust hin besta skemtun. Allir þér, sem unnið hreinni list, látið ekki hjá líða að hlusta á Kamban. B. Á. Yítaverð fésöfDnn . Herra V. Þ. E. á þakkir skiliS1 fyrir grein sína í Vísi í dag. Sltk- ar manneskjur, sem hann þar greinir, hafa komið til mín oftar en einu sinni, og er slík fjársöfnun vítaverð. En til eru heiðarlegar undantekningar. Mér er kunnugt um, að stúlkurnar, sem selt liafa mynd með krossféstingunni á, munu ekki vera meðal svikaranna. Margir hér í bæ þekkja hjúkrun- arstarf okkar að góðu einu, og nú þegar vér höfum í hyggju að færa út kvíarnar, munum við luirfa á, hjúkrunarhjálp að halda. Sumar stúlkurnar, sem selt hafa spjaldið, hafa í hyggju að sigla til að læra. hjúkrun, aðrar liafa hjálpað til a?R selja i þeirn tilgangi að koma hin- um af stað. Að spjaldið hafi þótt nokkuð dýrt, kann vel að vera, en1 eg vil vona, að enginn þurfi aS sjá eftir þeim krónum, sem þeir ltafa látið af hendi í þeim tilgangí " að styrkja þetta fyrirtæki. Eg er viss um, að enginn, sem kaupír „síaufu“ á kvenfrelsisdaginn, þyk- ir of mikið að láta 50 aura fyrir hana, þegar ]ieir vita, að á- góðinn rennur í Landsspítalasjóð- inn, og hugsa heldur ekki utwr hvort hún sé þess virði.eða ekká. Viðvíkjandi bókmerkjunum og frk. K. Henriksen hjúkrunarkonu og nuddlækni, sem stóð fyrir sölu á þeim, dettur víst engum, sent

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.