Vísir - 11.07.1922, Síða 1
Ritstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLER
Sími 117.
AfgreiÖsla í
AÐ ALSTRÆTI 9B
Simi 400.
1TISIR
12. ár.
Þn&judaginn 11. jólí 1922.
166. tbl.
w ö;ahlabio bjh
FyrimynflartoDa.
Spennandi og efnisríkur
gamanleikur í 5 þáttum.
Aöalhlutverkin leika
TOM MORRE og
NACHMI CHILDERS.
fiömukápup.
Njkkrar uuttsku dömubápur,
soljast uá me5 áfarlégu ver&i í
Hannyrðaverslan
Unlnar Olafsdóttnr
Grettisgötu 26.
E.s.
fer hé&an vestur og corður um land álei&is til Noregs á morgun
12. þ. m.) kl. 12 á hádegi.
Níc, Bjarnasou.
Kir kju-hl j ómleika
heldur
íáll ísólfsson
með aðstoð
Eggerts Stefánsgosiar
í Dómkirbjunrii miðvikudag 12 júlí kl. 8V9 siðd.
Aðgöngumi&ar saldir i bókayerdunum ísafoldar og Sigf. Eymunds-
sonar þtiðjudag og mi&vikudag
NÝJA BÍÓ
Leyni-
iögreglamaðarínn
frá Scotland Yard.
Spennandi og vel leikin leyni-
lögreglumynd í 7 þáttum eftir
A. J. Parker Reed.
ASalhlutverkið leikur:
LOUISE GLAUM.
Sýning kl. 8)4.
AíSgöngum. seldir frá kl. 7.
UngliBgast.DnBurnr 38
fer til Þingvalla næsta tunnndag
Félagsmenn steki farseðla i G.T.-
hisið frá 6 — 8 e. m. til fimtn-
dagskvölds
Magnús V. Johannesson,
í
+
Þorsteinn Jónsson, stýrimaður frá AlviSru, andaðist á Landa-
kotsspítala í gær, io. þ. m.
Aðstandendur.
t
Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að minn elskulegi
eiginmaður og sonur okkar, Gunnar Gunnarsson, Skólavörðu-
stíg 3, andaðist á Farsóttahúsinu í morgun.
Xristjana Einarsdóttir.
ísafold Jónsdóttir. Gunnar Gunnarsson.
Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Ingiríðar Jónsdótt-
ur, fer fram fimtud. 13. þ. m. og hefst með húskveðju á
heimili hennar, Holtsgötu 16, kl. 1 e. h.
Jón Magnússon, Ingibjörg ísaksdóttir.
Greftrun frú önnu Stephensen fer fram á Akureyri, en áður
en líkið verður flutt til skips, er kirkjuathöfn ákveðin í dóm-
lnrkjunni hér, miðvikudag 12. júlí kl. ioj4 árdegis. — Hin látna
æskti þess, að kransar yrðu ekki sendir.
G.s. Botnía
fer til íeafjarðar í kvöld kl 13.
C. Zifflsei.
Fundur
í Kvennaakólanum í dag, 11 júlikl 81/*
8. d.. fyrir allar þær konur yngri og
eldri sem stutt hafa C-iistami. eða
unníö fyrir hann.
Kosninganeínd kvenna.
Bestii boltar í heimi- Bolta? sem ekki springa
komnir aftur i
Bók&verslun Sigfúsar Eymnndssonar.
Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að okkar
hjartkæra dóttir, Þórunn Jósefína, andaðist á Landakotsspítala
í gær. . -j£§
Sigríður Jónsdóttir. Jósafat Sigurðsson.
Fyrirliggjandi:
Odýrar fisKmottnr
Hessian 64“ og 72“ og Ullar-
ballar.
L. Andersen.
Slmi 642. Hafnaratræti 16.
Svipa
silfurbúin, tapaðist á sunnudags-
morgun milli Geitháls og Hólms
í Mosfellssveit, merkt: „S. Z. G.“
Finnandi vinsamlega heðinn að
skila henni á afgr. þessa blaðs.
gegn góðum fundarlaunum.
Nýkomlð:
Gl. járn galv. afar ódýrt, Blað-
lamir frá 1% til 2”, Kantlamir
frá 1 til 2^4”, Hurðarskrár og
Húnar, Stigaskinnur, Sandpappír.
Saumur frá 1—5”, Pappasaumur.
Reynið viðskiftin í
Versi. Brynju.
Noraknr sjómannapredikari
Skjelangstr heldur samkomu
i hisi K. F. U. M. f kvðld kl. 81/,.
A.llix’ vwlkonmir.