Vísir - 12.07.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 12.07.1922, Blaðsíða 3
VÍSIR Crescent þrettsiápaii þart enfjin meðasii — Refialta er ðlýgeasL horfur Þýskalands og þaö, hve l'angt væri hægt aS ganga í til- slökunum viS þá um skaSabóta- greiöslur. ERLEND MYNT. ' ii. júlí. Sterlingspund.......... kr. 20,58 Doliar ................— 4,65^ 100 mörk, þýsk ...........— 0,99 100 kr. sænskar........— 120,25 100 kr. norskar ..........— 7^>25 100 frankar, franskir .. — 37>7° 100 frankar, svissn. ... — 89,00 100 lírur, ítal...........— 21,35 100 pesetar, spánv.' .... — 72>5° 100 gyllini, holl.........— 180,25 (Frá Verslunarráöinu). Vegaa gamla fólásms Fyrir nokkrum dögum kom eg til gamallar konu; hún var rúm- föst, hafði litla aðhlynningu, ó- hentugt fæSi, og þaS var varla lesljóst i herbergi hennar um há- degiö. — Hún kvarta'Si ekki, en sagöi þó, er eg fór að tala vi'ð hana: „Mér þykir nú bara eitt leiSin- legt“. — Eg hugsaði: Það heföu ymsir sagt í hennar sporum: „Mér þykir a 11 leiðinlegt." — En hvaS skyldi þetta „eina“ vera? — Og þegar eg spuröi um þaS, svaraSi liún: „AS geta ekki komist á gam- almennaskemtunina i sumar, mér bótti hún svo ánægjuleg i fyrra.“ Eg segi ySur satt, þaS hafa margir þakkaS okkur, sem eitt- hvaS studdum aS þvi, aS hún komst á, en þetta fanst mér besta j>akklætiS. VeSriS var ekki reglulega gott í fyrra, tjöldin bættu úr kulda- storminum, en sumt gamla fólkiS vissi ekki um þau og sat heima. Ýmsir söngmenn sem annars hefSu líklega komiS og skemt, voru í skemtiför 2. ágúst, en aS allir urðu samt vel ánægSir, sem komu, held eg hafi stafaS mest af því aS gamla fólkiS fann, aS þaS Var um- vafiS kærleika fjölda miargra bæjarbúa, veitingar gefnar, ókeyp- is bifreiSaflutningur, sjálfboSaliS- ar viS alla framíeiSsluná o. s. frv. Stjórn Samverjans er örugg þess, aS bæjarbúar sýni gamla fólkinu sama kærleika i þetta sinn. Skemtunin verður, ef ekki er stór- rigning, á sunnudaginn kemur, byrjar kl. 1 og er úti 5 til 6. Hún verður, eins og i fyrra, hérna á túninu viS húsiS mitt, en af því aS túniS er ekki nema hálfslegiS, verSur ekki hægt aS hafa þar leik- völl fyrir börn samtímis eins og í fyrra, enda kann sumt gamla fólk- iS best viS aS vera út af fyrir sig. AuSvitaö þurfum viS ýmsa aS- stoS til þess aS þetta lánist vel. Eg skal telja upp þaS helsta: Kaffi, sykur og dósamjólk eSa rjóma frá kaupmönnum, bollur vínarbrauS, jólakökur o. fl. frá brauSgerSarhúsum, 8 eSa 10 heimasætur til laS ganga um beina, söngmenn, — einkum góSan for- söngvara, — og ýmsa aðra til aS halda uppi „sjálfráSum skemtun- um“ og síðast en ekki síst, bifreiS- ar til aS flytja fóthruma og blinda fram og aftur. — ÞaS er til mik- ils mælst, en Samverjinn þekkit bæjarbúa. Vörugjafir sendist aS Ási laug- ardagskvöld eSa sunnudagsmorg- i un. SjálfboSaliSar viS veitingar eSa skemtanir sími til mín (sími j 236) fyrir helgina, gestir þeir, er i ekki trej'stast til aS ganga, láti j einhvern úr stjórn S|amverjans vita um sig fyrir laugardagskvöld, og sama er aS segja um bifreiSar- stjóra, sem vilja flytja slíkt fólk ókeypis. — En þaS er svo sem ekki alt þar meS búiS. ViS biðj- um gott fólk að hvetja alla gamla einstæSinga, sem þeir þekkja, til aS sækja skemtunina, og séu þeir alls ekki ferSafærir en fátækir, biSjum viS sfamt um nöfn þeirra og heimili, — ef eitthvaS skyldi í ganga af kaffinu og kökunum. j En eru þá ekki aSrir velkomnir ' en gamlir einstæSingar? — Jú, jú, l allir þeir, konur sem karlar, sem ■ komnir eru yfir sextugt, og langar ? til aS koma, eru velkomnir, og ekk- ert gjaldþrota eSa fátækravottorS j heimtaS, því aS hverjum gesti er i heimilt, ef hann óskar, aS borga j greiSann meS því sem honum sýn- j ist. f fyrra kom fyrsta gjöfin frá vel efnuSum kaupmanni, sem ekki gat komiS, en borgaöi 10 kr. „fyr- ir aS sér skyldi vera boSiö meS jafnöldrum sínum“. Svo reynum viS aS vera sem flest samtaka um að þessi dagur verði gleSidagur fyrir gamla fólk- iS. — Öll dagblööin eru vinsam- lega beSin aS birta greinina og minna á skemtunina. Fyrir hönd Samverjans Sigurbjörn Á. Gíslason. Kirkjuhljómleika heldur Páll ísólfsson meS aSstoö Eggerts Stefánssonar kl. í kvöld. Fjölbreytt skemtiskrá og munu bæjarbúar sjálfsagt eiga þar kost á góSri skemtun. \ Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 9 st„ Vestmannaeyj- um 9, ísafirSi 9, Akureyri 12, 10-20 menn vantar til síldveiða í sumar frá N orðurlandi. — Uppl. á skrifstofu H.f. „K á r i“, Hafnarstræti 15. H.t Kár i Hafnarstræd 15. Íbíið vfintar rnig frá 1. okt, i haust MagnúB Jónsson, Þiagholtsstræti 24. Síini 877. SeySisfirSi 13, Stykkishólmi 9, GrímsstöSum 10, Raufarhöfn 11, Þórshöfn í Færeyjum 11 st. — LoftvægislægS fyrir vestan land. SuSlæg átt. — Horfur: Sama vinstmSa. Morten Hansen, skólastjóri, var meSal farþega a „Sirius“ norSur til Akureyrar. Ætlar hann aS dvelja þar dálítinn tíma. Áttræð veröur i dag ekkjufrú Þorbjörg Olgeirsdóttir, móSir GarSars stór- kaupmanns Gíslasonar og þeirra j systkinia. Bæjarbruni. Um síöustu mánaSamót brann baöstofan aS Hamri i SvarfaSar- dal til kaldra kola. Kveikti neisti í þekjunni og læstist eldurinn þaS- an í súöina. Innanstokksmunum varS öllum bjargaS úr baðstof- unni, en hún var óvátrygS. Gamla Bíó sýnir þessi kvöldin góSa mynd sem heitir „Fyrirmyndarkona“. Nýja Bíó | sýnir nú mynd sem heitir j „LeynilögreglumaSurinn". Mynd- in er bæöi góö og afar „spenn- andi“. Laxveiðin i ElliSaánum hefir gengiS frem- ur treglega undanfariö, en er nú p.ftur aS glæSast. 29 laxar veidd- ust í gær á 3 stangir. Sirius fór héSan i dag kl! 2 e. h. MeS- al farþega voru: Hannes Thor- steinson bankastjóri, Jónatan Þor- steinsson kaupm., síra Árni Sig- urSsson, frú Thorarensen, Herluf Clausen kaupm., frú H. Andersen, ungfrú Alma Andersen, Leifur Þorleifsson kaupm. og frú og nokkrir útlendingar. Baldur Sveinsson, ritstjóri, veiktist í fyrradag, og er nú rúmfastur. Farþegar með Botníu voru Eskildsen, Braun stórkaup- nraSur, Ólafur Þorvaldsson kaup- maSur og frú, frú Sigfússon. Lárus Gunnlaugsson kaupm., Geir Zoega verkfræðingur. Fisksala. Baldur hefir nýlega selt afla sinn í Englandi fyrir 1026 ster- lingspund. Njörður er aS búa sig til ísfisksveiöa, minsta kosti eina ferS. Gullfoss fór frá Leith í gærkveldi. 80 far- þegar voru meS skipinu. Þar á meðal skotsku knattspyrnumenn- irnir. Bifreið helst stór verSur keypt nú þegar, gegn pen- ingum út í hönd, ef um sæmilegt verS verS- ur að ræða. Tilboð um lægsta verð ásamt skrásetninganúmeri óskast sent í lokuðu um- slagi til afgr. Vísis, innan eins sólarhrings, merkt „501“ — Tilboðum svarað um hæl. KAUP pYRFTU HELST AÐ GER- :: AST FYRIR ANNAÐ KVÖLD. ::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.