Vísir - 20.07.1922, Blaðsíða 2
V I S I R
Með Gullfos# fengum rið:
Krystalsápu,
SnowfJake og Lunch,
Haframjöl,
Hveiti,
Sveskiur,
Rúsiaur.
Athngasemdir
■við grein eftir Kort K. Kortsen. j
* I
(Ni'Surl.) |
' Höfundur getur þess, aS ís- •
lendingar hneigist afi þeirri skoS- j
un a'S kreppan hér sé meSfram ,
dönskum kaupsyslumönnum aS j
kenna. „Næsf guSi á eg þér líf a'ö j
launa/‘ segja menn, þegar þeirn ;
er bjargaö. Vér megum segja aS j
breyttu breytanda aS næst sjálf- i
um oss meguni vér þakka - þeim
kreppuna. En þar sem hann talar j
um orsökina til þess aö tiltrú vor j
hafi rýrnaö i Danmörku, þá er I
ýmislegt vansagt því viövíkjandi. j
Hann telur orsökina þá, aS Is- ;
landsbanki átti erfitt um erlendan
gjaldeyri, og nrun þaö aö • vísu
i étt. ef ekki hefir gætt hvata Sem
éru annars eSlis. En hitt hef'Si átt * 1
aS fylgja meö, aö þá er bankinn
átti sem erfiSast sakir þess aö
skuldunautar hans seldu eigi vör-
ur sínar og sú gjaldeyrisvon brást,
er meS réttu haföi veriS bygS á
þeiin, þá tók vi'öskiftabanki ís-
landsbanka í Danmörku hann
þrælatökum: heimtaöi skuld sína
tafarlaust, svo aS bankastjórnin
hér. sem taldi sig loforöi bundna,
varS a'S láta þangaS ganga alt fé,
er hún fékk umráS vfir erlendis.
I-’ess vegna komst bankinn í jjrot
rneS fjárflutning fyrir aSra og
jafnvel stjórnina. Þó aö danski
bankinn hefSi tekiö svo höröum
höndum á íslandsbarika, aS heimta
lrelming af því, sem hann gat flutt,
þá hefSi hinn helmingurinn nægt
til þess, aS kreppan hefSi or'SiÖ
langtum minni. Nei, við þetta var
ckki komandi, alt vildi hann fá,
og fékk illu heilli. Kreppan var
því sannarlega næst sjálf.um oss
viSskiftunum viS Dafii aö kenna.
Margur rnundi freistast til aS trúa
jiví, aö danski bankinn hefSi látiö
citthvaS annaö en viöskiftahyggju
ráöa gerSum sínum. En þótt eg
telji hér vansagt hjá Dr. Kortsen.
þá má vel vera aS honum liafi
veriS ókunnugt um þessa hluti, og •
|)ví eSlilegt að niöur hafi falliö.
Höf. hefSi og átt að geta j)ess.
cf hóiium var kunnugt um |)aö, aö
danskir hankar höföu hoSiS lán,
Bilstjirarl
Hvernig er það með rafgeymir-
inn í bílnum yðar? Þér vitið, að
Willard er sá besti sem hægt er að
íá. Nokkur stykki fyrirliggjandi.
Sömuleiðis sýrumælar, límbönd,
sýrur o. fl.
Þeir sem haÍA hugsað sér að panta
eru viasamiega beðni'* aðtala við okkiir hiðfyrstft
Jób. Olafsson & Go,
Hf. Rafinf Hiti&Ljós
Laugaveg 20 B. Sími 830.
10 miljónir, til þess aö létta kiepp-
unni af, en þetta minkaði von
bráöar um helming og dróst a'ð
lokum alveg úr hörrilu. Af hverju?
\'-ar jmö af því, aö menn jjættust
sjá aðra leiö til jiess aS „bevare
Island for Norden“ (halda íslandi
undir NorSurlönd), t. d. þá, aS oss
yrði engar leiðir færar? Sumir
munu svara svo, aörir öSruvísi.
En landiS' og ýmsir landsmenn
fengu lán í Englandi og nú þykir
einsætt aö vér munum komast úr
kreppunni. Þá veröur alt i einu
nauðsynlegt ,,at bevare Island for
Norden“ (Danmörku?). Mundi
þetta vera leiöin tij þess aS halda
íslandi undir Norðurlönd? ÞaS er
clíklegt, en gó'öa tinurS j)arf til aö
segja ]>aö. Nú er ekki lengur talaS
um aö hjálpa íslandi, heídur bein-
lxnís sagl aS ])aö sé illa fan’S ef
j'aS fái kol og salt og veiSarfæri
beint frá Englandi. Þetta er iik-
ast ábrýSisömum unnusta, og
vafalaust sprottið af ofurást.
Margt er fleira, sem væri ástæöa
til aS nefna. en eg slepj)i j)ví. Þó
vil eg aö lokum minnast á orö hans
um blaðamannajringið í rlelsing-
fors. ÞaS er. jxakkarvert af Dön-
urn ])eim, sem j)ar voru, aö halda
a rétti vorum. óg drengilega gert
Irii hitt sýnir aö o’ss þárf eigi ab
vera nein aufú.sa á nánari kynnum
viö NorSurlönd, ef vér sjálfir e'Sa
Danir fyrir vora höncl þurfum ár-
lega aS veifa sambandssáttmálan-
um framan í J)á til j)ess a'ö vér get-
im fengiS aS njóta sjálfsagSrar
hæversku frá jxeirra hliS, jxar sem
margfalt stærri JxjóSir láta oss
slíkt í té ótilkvaddar.
Eg gæti trúaS jnri, aS jxaS yrSi
erfitt verk aS halda íslandi undir
NorSurlönd, ef þessu fram vindur,
nema skap Islendinga taki miklnm
og óvæntum stakkaskiftum. Og eg
hýst viS því, aS dr. Kortsen geri
ráS fyrir meiri sambandshug en
hann finnur hér, svá fremi hann
skyggnist nógu djúpt i hug manna.
Eg njun bráSum fá tækifæri til
£.S rita ítarlega um afskifti eSa
afskiftaleysi frændþjóSa vorra af
oss og þeim málum vorunt. er#
varSa metnaS vorn og sórtia lands-
ins.
Hitt er nú oröiS óþarft aS ræða,
hvers v.egna menn vilja halda viö-
skiftum vorum undir NorSurlönd,
]'. e. Danmörk.
Bjarni Jónsson
frá Vogi.
Einar Jónsson
og „Nátttröll“ hans.
I júlíheftinu af Educational Ti-
ines, sem er nýkomiS hingað, er
grein eftir prófessor Cowl um
Einar Jónsson og NátttrölliS hans.
I Ber höfundnrinn hann saraan viS
J Ivan Mestrovic. hinn nafnkunna
j serbneska myndhöggvara, og
I bendir á hve margt sé hliSstætt
j um uppruna jteirra, ævifefil og
list, — listina aS því leyti aö hvor
urn sig sæki hugmyndirnar og
yrkiséfnin í jxjóösagnabrunn lands
síns og skapi þannig frumlega og
þjóSlega stefnu i henni.
Um lýsingu próf. Cowls og
skýringu á Nátttröllinu skal ]>áS
eitt sagt hér, aS j)egar samin verS-
ur handbók yfir safn Einars —
sem vonandi verSur gert sem fyrst
AGFA-filmur
komnar
Sportvöruhús
Reykjavíkur.
Bankastræti 11.
Sími 553.
Símn.: SportvöruhúsiS.
— virSist óhugsandi annaS en aS
hún verSi tekin upp x hana án
nokkurra breytinga. Mynd af
Nátttröllinu fylgir í heftinu á sér-
stöku blaSi. í ágústheftinu af sama
blaSi á aS koma ritgerS um verk
Einars Jónssonar i heild sinni.
Kennarar og aðrir mentavjnir
hér gera of lítiö a'ð jxví a'S lcaupa
[)etta ágæta og ódýræ mentamála-
blaS. sem í seinni tíS hefir nálega
i hvérj.u hefti flutt eitthvaS um
islensk efni. — SvipaS er aS segja
urn Scottish Educational JoiirnaL
merkasta skólahlað 'Skota.
M líeindópi
Bifreiðaferðir næstu daga.
Á laugardag:
AS Ölfusá, Þjórsá, Er^rar-
bakka, Brúará og Keflavík.
Á xnánudag:
AS Ölvusá, Þjórsá, GarSsauka
og til Keflavíkur.
Til Þingvalla
eru mjög jxægilegar og ódýrar
fefSir daglega.
Bestir bílar! Lægst fargjöld!
Símar 581—838.
Steindó