Vísir - 04.08.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 04.08.1922, Blaðsíða 4
KlSIR vsgré. ■10 ÍV !'■ Leir ög glervöruverslun Banls.astræti 11- BoIIapör 0,50. Sykurstell 1 krónu. Bollapör, postulin, á 0,75. Vatnsí'Iöskur meö glasi 2 kr. Diskar (matar) grunnir 0,65. Skálar 0.75. Diskar (martar) djúpir 0.50. Mjólkurkönnur 0.75. do. 0.45 Matskei'ðar og gafflar 0.40, Kökudiskar 0.35. Teskeiöar 0.25. Hnífapör, — Súpuskeiðar — Bollabakkar. — Vasahnífar. — Dömutöskur og veski. — Peningabuddur. — Seðlaveski. — Fataburstar. — Hárburstar. Tannburstar. — Allskonar- smávörur. — IJrval af tækifærisgjöfum. Tilkynning. Hér eflir verða engin blöð af Vísí afhent til kaupenda eða innara í prentmiðjnnni. AfgraiOalumaOnr iian. r LEI6A 1 N,yir bjólliestar leigðir í lengri og skemri ferðir. — Verð eftir samkomulagi. Sigurþór Jóns- son, úrsmiður, Aðalstræti í). (550 Odýrar ieröatðsto komnar aftur i Vörahúsið. S T Ú L Ií A, ^ helst vön rnatartilbúningi, ósk- ast nú þegar yfir lengri eða skemri tíma. Uppl. í síma 33 í Hafnarfirði. Gott herbergi til J’eigu, Týs- götu 6 uppi. (7 Tvö samligjandi herberg: með eða án húsgagna óskast tii leigu nú þegar. Uppl. á endur skoðunarskrifstofunni í Eim- skipafélagshúsinu, sími 809.(26 ,SANITAS‘ vili kaupa ca 5000 Vt tiöekur, 'Síml ÍOO Morgunstúlka óskast á fá- ment heimili. Uppl. gefur Hólm- fríður porláksdóttir, Bergstaða- stræíi 3. (42 Nærfataprjón og strauning. er tekin á Framnesveg 42. (36 Kaupakonu eða kaupamann vantar í sveit. Uppl. Vestlirgötu 30. E. J. ' (35 Tilboð (iskast um raflýsingu um hús. A. v. á. (29 Fundið veski með peningum o. fl. Vitjist í verslun Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28. (41 Tapast hefir liefill á leið l'yr- ir sunnan garða, inn i kirkju- garð. Skilist til Steindórs Guð- mundssonar, Smiðjuhús, Sel- landsstíg. (38 Veski nreð peningum í o. 11. hefir tapast frá Herðubreið að Grundarstíg 3. Skilist þangað. -(37 „K o d a k“ ljósmyndavél lief- ir tajrast hjá Undralandi. Skil ist gegn fundarlaunum á afgr Vísis. (33 Kvenúr hefir tapast. Skilist á Hverfisgötu 50, gegn fundar- launum. , 27 Prismakíkir (Aitchinson). stækkar 8><, fæst með sérstökm tækifærisverði. A. v. á. (18 Skósvertan „Zig-zag“ er allra besta svertan, sem hér er íáanleg. Fæst í heild og smásölu hjá okkur. Þóröur Pétursson & Co. (ii8- Snoturt matarstell — blátt munstur — lielst lianda tólf manns, óskast til kaups ,með- sanngjömu verði. A. v. á. (43. Föt á ungling 14- 15 ára til- %ölu í Bergstaðastræti 27. (39 Hús, á góðum stað í Hafnar- í'irði til sölu. Uppl. gefur Stein- grímur Torfason, kaupm. Hafn- arfirði. / (34 Rósir og rósaknappar til sölm á Gr’ettisgötu 24 uppi. (32 -----------------V----------- Rósir og rósaknúppal' til sölu. A. v. á. (31 \rel sprottið erfðafestuland, slétt og vel þurt, til sölu nú þeg- ar. Góðir skilmálar A, v. á. (30- Góður barnavagn til sölu á Skólavörðustíg 19 uppi. (28, í TILKINHIHð Drengurinn, sem hirti fót— boltann á FrakkastígnUm, er- beðinn að skila honum á Hveri'- isgötu 63. (40* Félagsprentsmiöjan. Uin unni honum 105 i „Fyrirgefið, yðar tign. pað var ekkert.“ Síðan hraðaði hún sér út. pegar hún var komin út, stansaði hún með aðra höndina á hurðarhandfanginu; hinni þrýsti hún að brjdsti sér og dró andann ótt og títt. pannig stóð hún stundarkorn. ,,pað getur ekki verið, það getur ekki verið! Lifandi, en ekki dauð!“ mælti hún fyrir munni sér. Hún ýtti hurðinni varlega fáeina þumlunga frá dyrastafnum og einblíndi á mynd Bessie í speglinum. Síðan lokaði hún hurð- inni og fór í hægðum sínum upp á loft, með sigri- hrósandi svip, og grimdarlegu gieðibrosi. „Loksins, loksins, lafði mín!“ leið yfir varir hennar. - „pað dauðlangar alla til a$ sjá hvað þér haf- ið fyrir stafni,“ sagði hertogafrúin. „Eg verð að læsa dyrunum þegar eg fer út. — Sko! — par kemur einhver," hún þagnaði þegar hurðinni var hrundið upp og W^l ruddist inn. „Ó, þetta er bærilegt," sagði hann og leit á blómskrúðið. „Halló, amma —hann þagnaði snögglega, þegar hann kom auga á Bessie, og hneigði sig. ,,Eg bið fyrirgefningar; .eg vissi ekki <( Bessie og Wal litu hvorf á annað og mátti sjá að hann varð hálf forviða yfir því að hafa ekki séð hana; en úr augum hans skein unglingsaðdáun yfir fríðleik hennar. ,,Eg vissi ekki að þú varst hér, hertogafrú," sagði hann, en úr augum hans skein spurningin: „og hver er Hún þessi?“ „Einhverntíma rekur að því, Wál, að þú verð- ur þer til skammar, með því að ryðjast þannig inri í herbergi, eins og boli í bollabúð,“ sagði her- Sogafrúin. „Hvað er þér á höndujn? Viltu te?“ „Nei, þakka fyrir, amma,“ sagði hann, „eg leit eingöngu inn í því skyni, að sjá, hvað hér færi fram. En hve salurinn er prýðilega skreyttur!" „Já, það eigum við þessari ungfrú að þakka,“ sagði þertogafrúin. Wal hneigði sig aftur, og undrun hans jókst. Var þessi fríða unglinsstúlka einhver kunningi hertoga- frúarinnar, sem hún hafði fengið til að sjá um skreytinguna. „pað er rnjög vel gert af yður,“ sagði hann með drengja feimni. ,,Eg vona að þú látir skreyta staðinn á þennan hátt, þegar'eg verð aftekinn, amma.“ „Heldurðu það, herra Ósvífpi?“ sagði hertoga- frúin með hlýjum svip í augum. „Jæja; úr því að þú vilt ekki te, getur þú farið. Hér fær eng- inn aðgang, nema sá, sem eitthyað getur gert.“ „O, en get eg ekki gert eitthvað?" sagði hann eldfljótt, en þó feimnislega. ,,Eg er þaulæfður í að reka nagla, og fleira gæti eg gert. pað er alveg satt,“ og hann leit með biðjandi svip á Bessie. Bessie roðnaði og leit á tebolla sinn. En her- togafrúin, seni fann að þetta var óþægilegt fyrir stúlkuna, sagði: „pakka þér fyrir; við þurfum ekki þinnar hjálp- ar við. Ear’ðu undireins.“ „Svona ástúðleg fyrirmæli get eg ekki virt' aÓ vettugi," sagði hann og hló hálf ólundarlega. „Og eg er farinn. En þið sjáið ykkur kann ske um hönd þegar, þið hafið oltið niður nokkrar rimar!“ og um leið og hann fór, kinkaði hann kolli til hertogafrúarinnar, en hneigði sig fyrir Bessie. í anddyrinu mætti hann Clyde, sem kom inn í því. „Eíalló, Clyde,“ hrópaði hann. „Var að leita að þér. purfti að spyrja þig um blómvendina á morgun. Mér finst alt erfiðið hvíla á herðum svaramannsins.“ Clyde brosti. „Eg hefi beðið um blómin,“ sagði hann, „og, hérna eru eyrnalokkarnir handa brúðarmeyjun- um. „Afbragð, alveg ljómandi!“ sagði Wal. „Hví má eg ekki hafa eyrnalokka og blómskúf eins og brúðarmeyjarnar? Ó, meðal annars, úr því að- við mintumst á blóm. pú ættir að sjá hvernig bú~ ið er að ummynda viðhafnarsalinn! Hann er orð- inn eins og álfahöll. Og eg skal segja þér, Clyde,‘“ hann lækkaði róminn. ,,pað er sannarleg álfamæi þar inni núna. pvílíkur yndisþokki! Hún er aS drekka te með þeirri fullorðnu. Eg hefi aldrei séð hana fyrr, og vek ekki hver hún er; veist þú það?“ „pað held eg varla; eg hefi ekki séð hana,‘“ sagði Clyde hirðuleysislega. Hann var eins og hálf- vegis utan við sig og strauk heminni um enniS- þreytulega. „0, en við ættum að þekkja hana,“ hélt Wal áfrarn. „Hún hlýtur að vera kunnug þeirri full- orðnu, því að þær sitja við tedrykkju eins og þæi væru nákunnugar. En sú gamla ýtti mér frá, eins og hún vildi ekkert með mig liafa. Og kynti okk- ur ekki.“ „pað er einhver, sem hefir verið send til að skreyta salinn," sagði Clyde hugsunarlaust. „O, mikil ósköp, nei; það er langt frá því. Hán er hefðarmær, skal eg segja þér, Clyd’e. Eg hlýt að hafa séð hana einhverntíma; sú fullorðna hef- ir varla geymt hana niður í kistu, eo eg kem henni. ekki fyrir mig.“ ,,Og þó manst þú furðu vel eftir snor.um and~ litum, Wal,“ sagði Clyde. ( „Já. — Jæja, komdu inn og sjáðu hana,“ sagði Wal og tók undr handlegg hans. „Við skulum koma og láta þá fullorðnu kynna okkur henni."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.