Vísir - 05.08.1922, Page 1

Vísir - 05.08.1922, Page 1
Ritstjóri og eigandi AIOB MÖLLER Sími 117, 'Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. 12. ár. Laugardaglnn 5. águst 1922. 177. tbl. Gamla Bíó Mansslarnir. Amerisk stórmynd í mörgum köflum. I. kafii 5 þættir, Kœnda konnngadóttirin verður eýndur í kvöld. ASalhlutverkiö leikur fræg dönsk-amerisk leikkona Juanita Hanaen. Mynd þesii gjörist í fruœskógum Afriku og viðar, og er óviðjafnanlega spenn&nói og margt séet þar sem eigi hefiráð- ur séat i kvikmyndum hér. Efni og átb&naðar allur er með þvl allra beata sem hér hefir aést. OUum þeim sem heiðruSu jarðarför konu minnar og móður okkar, Önnu Þórarinsdóttur, færum við al&ðarþakkir. Eirlkur Kristjánsson. Ág&stina Eiriksdóttir Herdls Eiríksdóttlr. E.s „Villemoes“ , , ' % fermir í IV»w York um miðjan septembar til Beykja- vikur og að&lhafnanna kringnm landið. Nánari upplýsingar fáat á akrifstofu vorri. fli. Islands. Verslnn Guiars Þiriarsaaar I.augaveg €14. 8ími 493 Hefir fyrirliggjandi i heildsöla: Hveiti. Heilbaunir. Hrisgrjón. Hafr&mjöl. Bökunarfeiti. Páðor- syknr. Flórsykur. Þurkuð epli, Apricots. Libbys mjólk. Bislnur. Sveskjur o. fl. Fiskumbúðastrigi 64 þuml. góð tegund. Lágt verð. Kristján O. Skagfjörð. Körfuvöruverslunin Fyrirliggjandi afaródýrt: Borð. Stólar. Stólar, barna. Saumaborð. Saumakörfur. Ferðakbffort. Taukörfur. Barnavöggur. Brauðkörfur. Hj ólhestalcörf ur. Pappírskörfur. Vörur með «.8, 'V'illonaoss kriog- um land a^hendist á mánadag 7. ég&st og farseðlar sækist sama dag. H.f. Eimskipafélag íslands. sem verslunarstjóri og meðeig- andi í efdri, góðri vörslun á besta stað í bænum, getnr áhyggilegur m&ður fengið strax með þvi að leggja fram 10 þúsund krónur. Túboð merkt „1910“ sendist Visi fyrir 8. ágúst NÝJA BlÖ Fósturdóttir L stúdentanna Sjónleikur í 5 þáttum frá Svenska Bíó, Stockholm Aðalhlutverkin leika: Ivan Hedqvist, Renee Björling, Richard Lund. Mjuidir frá Svenska Bio eru a 11 a f góðar, — þær hafa allir verulega ánægju af að sjá^ Sýning ld. 8y2. Aðgöngum. seldir frá kl. 7. í síðasta sinn. Tilboö óskast í að ateypa kjallara, stærð 12X15 álnir. Upplýslngar i síma 943. St. Framtíðin 173, skorer á meðlimi sina að fjölmenna á mánudagakvöldið bl 81/, til að gerð verði lögskil og samþykt sumarfrí. Geymslupláss á bafaarbakbanum 10X15 álnir er tii leigu nú þegar, UpplýsiHgar á flitiirskrifstofnni. \ , ■ . Goodrich Silvertown Cord •r b®sta bilagúmmíið. Búið til í öllum stœrðum. Verölö lægra en áðu.r Fæst hjá umboðamanni verksmiðjunnar Jántu Þorsteiissyni Vatnsstig 3, Simi 464. M.s. Skaftfellingup fer til Vikur og Veatmannaeyja mánudaginn 7. þ. m. Vörur athondiif fyrir hádegi sama dag. Nic. Bjimsei.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.