Vísir - 05.08.1922, Síða 4
" Leir 0£ gler vöruverslun
BanKastrætl 11.
Bollapör 0,50. Sykurstell 1 krónu.
Bollapör, postulín, á 0,75. Vatnsflöskur með glasi 2 kr.
Diskar (matar) grunnir 0,65. Skálar 0.75.
Diskar (martar) djúpir 0.50. Mjólkurkönnur 0.75.
do. . 0.45 Matskeiðar og gafflar 0.40.
Kökudiskar‘-0.35. Teskeiðar 0.25.
Hnífapör, — Súpuskeiðar — Bollabakkar. — Vasahnífar. —
Dömutöskur og veski. — Peningabuddur. — Seðlaveski. —
Fataburstar. — Hárburstar. — - Tannburstar. — Allskonar
smávörur. — Orval af tækifærisgjöfum.
Oðýrar ierðatösknr
komnar aftor ií
VöEuhúsið.
8^ TTOTB
•iQtins 8o jnguippu ‘i2israen,Bi
•8a* ‘x| anujpj'Bg ‘iQBnoqass ‘jjnq
jÐljoqjQfq ‘jotq ‘jeqawQJBC ‘jnjed
•setnitrs ‘jnsoqjjdv ‘jnhjVJtjj
fftiraoiiXM
NOA "ra«I8J9A
Tilisoð ðskut
i innan hásmálningu.
Steingr. GtiðsBundsson
Aoatmannsstíg 4.
E.F.U.M.
Valnr III, ílokkur-
Æfing í kvöld kl. 81/,.
Mætið'yel og stundvíslega
í
LEI6A
1
Nýir bjólhestar leigðir i lengri
og skemri ferðir. — Verð eftir
samkomulagi. Sigurþór Jóns-
son, úrsmiður, Aðalstræti 9. —
(550
Kaupakonu eða kaupamann
vantar í sveit. Uppl. Vesturgötu
30. E. J. ' (35
Föt hreinsuS og pressuð á Bald-
ursgötu i, uppi. (3i3,
Duglegan innheimtumann
vantar strax yfir lengri tíma
A. v. á. (56
Tclpa um ícrmingu óskast til
að gæta barna, A. v. á. (51
P’r jár stúlkur óskast til hey-
vimni. Uppl. Grettisgötu 29, kl.
7—8 í kvöld. (51
Dreng til sendiferða. góðan
og ábyggilegan, vantar mig nú
þegar. Sv. Juel Henningsen,
Auslurstræti 7, sími 623. (48
Stúlka, lielst vön matartilbún-
ingi óskast nú þegar yfir lengri
eða skemri tíma. Uppl. i síma
33, í* Hafnarfirði. (46
nzrv
Fatapoki tapaðist á leið frá
Reykjavík til Ivolviðarhóls. —
Skilist gégn fundarlaunum á
bifreiðastöð Rekyjavikur. (58
Grár hestur í óskilum. Mark:
lieilrifað vinstra.' — Lögreglan.
^
Kvenúr fundið. Vitjist á
Bergstaðastræti 31. (52
Peningabudda fundin. A. v.
á. (49
Kámurfi |
Snoturt matarstell — blátf
munstur — Iieist liaiula tólf
manns, óskast til kaups ,meS'
sanngjörnu verði. A. v. á. (43-
Hús, á góðum stað í Hafnar—
firði til sölu. Uppl. gefur Stein -
grimur Torfason, kaupm. Hafn-
arfirði. (34.
Lítið notuð k'læðispeysuföt til’
sölu, Miðstræti 4. (57
Rúmföt, servantur, stólaix.
borð og oliulampi til sölu. A. v~
á. _____________________(53-
Orgel harmonium óskast til
kaups. Nánari uppl. gefur eand.
phil. Halldór Jónasson, Amt-
mannsstíg 2. (50-
Gólfteppi, ónotað, fæst tii
kaups, nú þegar, fyrir hálfvirði.
A. v. á. (47
Til sölu nýleg barnakerra.
með tækifærisverði. A. v. á. (45
Ódýr barnavagn til sölu, Óð-
insgötu 32. (44
r
■ • 11«II
Húsnæði og fæði óskast á
sania stað, lianda einhleyprt
konu. Tilboð með tilgreindit-
verði sendist afgreiðslunni, m.:
„5001“. (43-
FélagsprentsmiSjan.
Hún Ieit fljótlega alt í kringum sig; en hafði
allan hugann við eyrnalokkana, sem hún hélt á í
hendinni, og veitti enga eftirtekt stúlkunni yndis-
legu, sem stóð efst í tröppunum
„Líttu á, hertogafrú! sagði hún. „Eru þeir
ekki ljómandi. „Eg beld þeir séu fegurstu eyrna-
lokkar, sem eg hefi séð. Stúlkurnar hljóta að verða
ánægður með þá. Eg ætla að biðja þig að vera
við, þegar Clyde gefur þá. pú sérð þá ekki al-
mennilega hérna. Við skulum koma í birtuna; hérna
er hálfdimt.“
Um leið og hún mælti þetta, gekk hún í áttina
til gluggans. En til þess að komast þangað, þurfti
4»ún að fara fram hjá tröppunum, og það var
ekkert eðlilegra, en að hún liti upp. Hún gerði
það, og stansaði og starði stórum augum á Bessie,
þarna fyrir ofan sig.
Hertogafrúin hafði fylgt henni eftir, en stans-
aði og varð forviða, þegar hún sá hve lafði Ethei
varð hverft við. En hún sá ekki nema fyrirmann-
lega stúlku, með raunasvipinn, sem horfði á þær.
„Hvað er að, Ethel?“, sagði hún. „Hvað er
um að vera? Á hvað horfirðu svona?“
Hendur lafði Ethel titruðu og eyrnalokkarni:
duttu á gólfið.
„Ethel!“, sagði hertogafrúin aftur. pau þrjú,
aem aðstoðuðu Bessie heyrðu hvað sagt var, hættu
vinnu sinni og störðu forviða á það sem fram fór
„Ethel, livað er um að vera, er þér ilt?“, og
hún lagði höndina á handlegg hennar.
Ethel hristi hana af sér og bénti á Bessie.
„Hver — hver er þetta?“, spurði hún í hásum,
óttaslegnum rómi.
Hertogafrúin leit upp. „Hver er hvað? , spurði
hún hvasslega. „Hvað er að þér? Hún kom til
þess að koma blómunum fyrir. Hefurðu mist vitið,
Ethel ?“
„Hvað — hvað heitir hún? Spurðu hana að
því!“, sagði hún og stóð á öndinni.
„Hvað hún heitir? pað er óþarfi að spyrja að
því; eg veit það. Hún heitir Bessie — Bessie,
hvað var það nú aftur, góða mín? —- Bessia
Harewood.“
Lafði Ethel hrökk aftur á bak, þegar hún heyrði
nafnið, eins og hún hefði séð svip úr cðrum heimi.
Hún hafði yfir einhver óskiljanleg orð og tók hend- i
inni um hálsinn, eins og hún væri að kafna. Her-1
togafrúin gekk til bjöllustrengsins og þóttist sann-
færð um að Ethel hefði orðið snögglega ilt. En j
hún rétti út höndina.
„Nei, nei! Sendu hana burt! Sendu hana burt!“ i
Hertogafrúin starði á hana.
„Senda hana burt? pessa ungfrú? Hvers vegna
ætti eg að gera það? Hefirðu mist vitið, Ethel?
„Sendu hana burt!“, endurtók hún, eins og:
henni væri örðugt uin mál. „Hún — hún má1
ekki vera hér! I guð§bænum, sendu hana burt!
Hertogafrúin fölnaði, ef til vill í fyrsta skifti
á ævinni. Hún var orðin hálfhrædd um að Ethe!
væri orðin vitskert.
„Hvaða vitleysa er þetta, Ethel,“ sagði hún,;
tók í handlegg hennar og hristi hann. „Veistu
hvað þú ert að segja? Hvers vegna ætti eg að í
senda hana burt? Gættu að því! pú gerir vesaling-
inn vitstola af hræðslu.“
„Sendu hána í burt!“, endurtók lafði Ethei1
enn. ,,Hún hefir ekkert að gera hér. Hún — hún ;
—r hún hefir komið hingað í illum tilgangi! Eg
-— eg þekki hana! Hún — hún er ekki hæf til
að vera hér — ekki þess verð, að við yrðum á
hana!“
Bessie dreyrroðnaði og þrútnaði í framan; hún
greip með annari hendinni í tröppurnar, en sagði
ekki neitt.
„Hvað!“, sagði hertogafrúin og starði á þær
á víxl.
„Petta er grimdarlega sagt, ef það er ekki
satt, Ethel. Hvað veistu um hana?“
,,Eg veit alt um hana,“ sagði lafði Ethel, með-
andköfum og tók aftur um háls sér „Hún er —
ævintýrakona. Hún er brögðótt pú sérð það sjálf,
að hún er ekki dauð.“
Hertogafrúin starði á hana orðlaus af undrun.
„Vitaskuld sé eg, að hún er ekki dauð! Etheí,
þú ert ekki með öllum mjalla. Ef þú hefir ekki
ský — skýrðu þetta strax!“ -
„Eg — eg skal skýra þetta,“ sagði lafði Ethef
aumknnarlega, — „þegar — þegar hún er farin
I guðsbænum, láttu hana fara, áður — áður en-
hanri sér hana! petta er hrekkjabragð! Hún hefii
ætlað sér að — komast upp á milli okkar. Hún.
hefir valið sér tímann —
Sveigurinn féll úr hendi Bessie og hún komjiið-
ur úr tröppunni náföl og titrandi.
„Eg— eg skal fara,“ sagði hún svo lágt að -
varla heyrðist. En hertogafrúin var ekki á þvú
,,Nei,“ sagði hún. „Gjörið svo vel og vérið
hér kyrrar. Eg verð að fá skýringu á þessu. Nei,.
Ethel, hvað er það, sem þú veist um þessa ung—
frú? Og hvers vegna verður þér svona hverft við
að sjá hana?“
pað var eins og lafði Ethel létti, þegar húiv
sá að Bessie hreyfði sig. pað var auðsætt, að hún
reyndí af alefli að jafna sig og setti upp allra
mesta fyrirlitningar og hroka svip.
„Viljið þér fara?“, spurði hún og sneri sér að
Bessie. „Ætlið þér að neyða mig til að tala?“
„Hvort sem þú segir nokuð eða ekki, þá varð-
ur þessi ungfrú hér kyr,“ sagði hertogafrúin harð -
lega.
„Eg bið þig aftur, Ethel, um að skýra, hvaSr
þú áttir við. pú virðist þekkja hana; þú veist eitt-
hvað um hana, og þú vilt að hún fari héðan áður
en Clyde — eða var það ekki Clyde — sér hana'
Af hverju er það?“