Vísir - 09.08.1922, Blaðsíða 4
VISIR
I
Odýrar íerðatöskur
komnar aftor í
Vöruhúsið
Gfðrið sra tsI
að athuga veið og gsði á: Sultu
taui, reyktum laxi, rállupylsum
soðnum og ósoðnum, oitum,'sild,
kæíu og reyktum rauðmaga,
Versianiii VON.
Laugayeg 6B. Slmi 448,
Zinkhyíta.
kartöflur
mjög ódýrar í heildsölu.
Blýhvita,
Fernisolia
Alt lyrsta flokks vörur með
lægsta verði. Seljast bseðí í heild- *
sðlu og smásölu.
Helgi MagDússon & Go.
v
,Hessian‘
64 þuml. og 72 þuml til fisk-
umbúða og veggtóðruuar. Lægsta
verð í bænum.
Helgi Magnússon & Go.
Filtp&ppi
ágætlega góð og þykk tegund,
salst afar óáýrí.
Helgi Magnússon & Go
r
LEIGA
1
Nýir hjólhestar leigöir í lengri
og skemri ferðir. — Verð eftir
samkomulagi. Sigurþór Jóns-
son, úrsmiður, Aðalstræti 9. —
(550
Sigarettuveski með nafni og
ártali hefir fundist. A. v. á. (102
Brjóstnál fundin. Vitjist í
Hattabúðina gegn greiðslu aug-
lýsingarinnar. (101
Fyrra þriðjudag fanst bögg-
úll sunnarlega á Laufásvegin-
um. Vitjist á Bergstaðastræti 60
(96
Kvenmaður óskast til að þvo
búðargólf. Isl. Jónsson & Co,.
Hafnarstræti 15. (97
•
2 kaupalconur óskast í hálf-
an mánuð í grend við Reykja-
vik. Uppl. i verslun Ámunda
Árnasonar, Hverfisg. 37. (95
Stúlka óskar eftir góðri at-
vinnu. Uppl. Urðarstíg 9. (93
Raupakona óskast. Gott kaup.
Uppl Vitastig 9. (92
Kvenmann vantar á gott
heimiíi nálægt borginni, alt að
tveggja vikna tíma. Uppl. Fram-
nesveg 1 G. (91
Kaupakonu vantar að Kirkju-
bæ á Rangárvöllum. Uppl. Lauf-
ásveg 32, frá lcl. 7 -9 i kvöld.
(110
•
Kona óskar að vinna húsverk
í rólegu húsi um tíma. A. v. á.
(106
1—2 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu fyrir hjón með 1
barn, nú þegar eða 1. okt. A.v.á.
(85
íbúð 2—3 herbergi og eldhús
óskast til leigu 1. olct. Góð um-
gengni og áreiðanleg borgun.
A. v. á. (84
Stór stofa eða 2 lítil lierbergi
og eldhús óskast á leigu frá 1.
okt. Uppl. í síma 111. (79
Félagsprentsmiöjan.
Til sölu eldavél með tækifær-
isverði. Steingrímur Guð-
mundsson, Amtmannsstíg 4.(76
Barnavagn óskasf i skiftum
fyrir kerru. Nýlendugötu 19
(Sandgerði). (103
íbúðarhús. Fremur litið hús
óskast til kaups. f»arf að vera
laust til ibúðar 1. okt. Tilhoð
sendist afgr. Vísis fyrir 20 ág.
auðk. „500“. með tilgreindu
verði, stærð og stað. (Í00
Barnakerra til sölu á Lauga-
veg 82; verð 30 kr. (99
Barnakerra til sölu. A. v. á.
(98
20—30 hestar af góðu Jiesta
heyi — helst valllendis — ósk-
ast til kaups í Liverpool. (94
Reiðhestur, grár, til sölu; —
sterkur, fallegur og stór, yfir 54
þuml. Tækifærislcaup, ef sam-
ið er strax. A. v. á. (111
Mjög fallegt sumarsjal tl
sölu á Bragagötu 23, niðri. (109
Kransar fást á Laugaveg 11;
sími 93. Helgi Helgason. (108
Barnakerra i ágætu ásig-
komulagi til sölu á Bergstaða
stræti 60. (107
Nýr ágætur lijólhestur til
sölu með tækifærisverði. Uppl.
á skrifstofu Mjólkurfél. Reykja-
víkur. (105
Viljugur töltari og skeiðhest-
'ur til sölu. Uppl Baldursgötu
21 eða í síma 517. (104
Grænlcál og salathöfuð fást í
Gróðrarstöðinni (112
Hin unnl honnm 109
mér var það ljóst sjálfri. ]7að var best, að eg
færi, en — en“ — og hún leit með hryllingi til
lafði Ethel — „eg vissi ekki, að — að —“ All-
ir viðstaddir gátu lokið við setninguna.
Hertogafrúin þrýsti Bessie að sér.
„Lofaðu henni að koma til mín,“ sagði hún
við Clyde og hann slepti henni nauðugur. „Eg
held, að þetta sé hin einkennilegasta raunasaga
og sú grimdarlegasta saga, sem eg hefi nokkurn
tíma heyrt. pú fórnaðir mannorði þínu fyrir sakir
mannsins, sem þú unnir. pú ert göfuglynd stúlka,
hvað sem þú hefir verið. Eg segi, að þér hafi far-
ist mjög veglega, en — ó, góða mín, mjög, mjög
heimskulega.“ o
Bessie huldi andlitið í höndum sér.
„Hvað átti eg að gera?“ sagði hún aumkun-
arlega. „Eg — urmi honum.“
Hertogafrúnni vöknaði um augu.
„En hvernig stendur á því, að þú varst sögð
dáin?“
„Hrekkjabragð!" gall lafði Ethel við með
megnri fyrirlitningu í rómnum. „pað var haldið.
að lávarðsfrúin hefði brunnið inni, á básnum þar
sem hún lék!“
„pað var satt,“ sagði Bessie; „en það var ekki
eg, heldur önnur vesalings kona. Eg vissi það
ekki. Eg var veik, alt of veik til að vita, hvað
sagt var. Og þegar eg vissi um það — það var
best, að eg væri eins og eg væri dáin!“
Snöggur ekki rauf þögnina, sem fylgdi á eftir.
pað vár lafði Amy, sem grét. Og það voru tár
í augum hertogafrúarinnar þegar hún lagði hand
legginn yfir um Bessie og hallaði höfði hennar
að barmi sér. „Vesalings barnið mitt!“, sagði
hún slitrótt. „petta er hræðileg saga! Clyde, Clyde,
þið hafið bæði orðið að gjalda þungan skatt fyr-
ir heimsku ykkar og leynd.“
„pað er alt mér að kenna,“ sagði hann í lág-
um róm. „Nei, nei, mér,“ sagði Bessie áköf og
sneri sér að honum.
Hertogafrúin þurkaði sér um augun.
„pessu þyrfti að vera lokið,“ sagði hún og
gekk til jarlsfrúarinnar, sem hafði hnigið niður á
stól í öngum sínum. „Hún er kona sonar þíns,“
sagði hún í lágum róm, „og hún er göfuglynd
stúlka.“
„Hún er söngmær við sönghöll!“, stundi jarls-
frúin.
„Er það hið eina, sem þér dettur í hug, alt, sem
þú hefir að segja? Hefir frásögn hennar ekki
snortið þig hið allra minsta?“
„Hann er eyðilagður — algerlega eyðilagðu.'
maður — í þessum heim og hinum tilkomanda,“
sagði hún í lágum róm.
Hertogafrúin sneri sér óþolinmóðlega frá henni
að jarlinum, sem stóð þar þögull og alvarlegur,
og horfði á son sinn og tengdadóttur undan loðn-
um augnabrúnunum.
„Hvað segir þú, Leyton?“, spurði hún.
„Ekkert,“ svaraði hann. „En Clyde fer nærr:
um hvað eg hugsa. Komdu;“ hann tók undir
handlegg konu sinnar og þau fóru út.
pað var eins og lafði Ethel raknaði við sé-
þegar þau fóru, og gekk til dyranna á eftir þeim
par stansaði hún andartak, leit þangað, sem
Bessie og Clyde stóðu og opnaði varirnar. En
fyrir því aS hún kom engu orði upp, lét hún sér
nægja að glotta háðslega og fyrirlitlega, og brun-
aði síðan út. prjár brúðarmeyjar fylgdu henni
eftir, eins og af skylduhvöt. En hin fjórða, lafði
Amy, gekk yfir gólfið, eftir ofurlitla umhugsun
og sagði feimnislega og með tárin í augunum, við
Bessie:
„Mig — mig hryggir, hvað þér hafið orðið
að líða mikið, lafði Leyton. Og — og eg er á
sama máli eins og hertogafrúin um það, að þér
séuð mjög, mjög göfuglyndar. Og má — má eg;
kyssa yður?“
Bessie lagði handlegginn yfir um hana og kysti
hana með tárin í augunum. Hertogafrúin lagði
hönd sína á höfuð lafði Amy með ánægjusvip.
„pú ert skynsöm stúlka, Amy,“ sagði ihún.
„Og þú mátt ver kyr hjá mér, þegar hitt fer, ef
þú vilt,“ sagði hún á eftir henni, þegar stúlkan
fór út og skildi hertogafrúna eina eftir hjá Bessie
og Clyde.
„Hvað á eg að segja við þig, hertogafrú?“,
sagði Clyde og skein þakklæti úr svip hans og
málróm.
„Ekkert,“ sagði hún rösklega. „pú hefir alt
of mikið að segja við konu þína. Hvað ætlarðu
að gera?“
„Flytja konuna mína heim,“ sagði Clyde og
roðnaði.
„Já, það er best. Ykkur er reyndar velkomið
að vera hér; en. þetta er betra.“ Hún tók hönd.
Bessie og kysti hana. „petta hefir verið mjög