Vísir - 14.08.1922, Page 3

Vísir - 14.08.1922, Page 3
 KllIR Leifur Sigurðsson Sknldir bandamanna. "EndurskoSar reikningsskil, semur bókfærslukerfi meS nýrri gerð > jjg veitir aSstoS viS bókhald. Er heima á mánudögum kl. io—12 og 1—6, á Hólatorgi 2,' förkjugarðsstíg við Suðurgötu. Sími 1034. I rSTýkosaiÖ: Feiknft úrval af ■mekkleg- am höttnm, bæði hðröom og linum. Vöruhúsið :inn upp að hafnarbakkanum. Verö- ur það til mikilla bóta viö alla uppskipun á bryggjunni. — Björg- unarskipið Geir liggur jafnan í festum þar við bryggjuna þegar hann er hér, en nú á hann að fá nýtt lægi við austurbakkann og er -verið að grafa fyrir festarhring þar á bakkanum. Botnía fór héðan á níiðnætti i nótt, vestur og norður um land til út- landa. Til útlanda íóru: ráðherra Kl. Jónsson og frú, biskupinn af Aberdeen, dönsku nefndarmenn- imir Arup og Borgbjerg, frú Anna Torfason, ungfrúrnar Flyg- enring og Lange, Mr. Wimbury, olíukaupmaður, og ensku kvik- myndararnir. Meðal farþega norð- ur voru : Guðm. Thoroddsen lækn- ir og .frú hans (koma afttir á Gull- fossi, í lok þessá' mánaðar), írú Unnur Bjarklind, ungfrú Anna Gnðjohnsen, magister Sigurður Guömundsson. skólameistari. Mo- gensen, lyfsali'o. f 1., alls um 100 farþegar. * 1 ■ : ’ !1 P 1 B. 8. B. Tii ingvaiia faira bifi’eiðaií* á hverjum degi fyrst im smn fíá _ Bifreiðastóð Rviknr. ffi Símar 716 — 880 — 970. Worðan úr landi komu síðastliðið laugardags- kvöld Halldór læknir Hansen og frú hans og Eggert Stefánsson, söngvari. Þau ferðuðust um Þing- eyjarsýstur (að Mývatni, Detti- fossi, Ásb}'i‘gi, Húsavík) og það- an landveg vestur í sveitir og suð- ur Ivjöl. Eggert Stefánsson hélt söngskemtanir á Siglufirði og Ak- ureyri og hvar sem hann kom eða var nætursakir, bað fólk hann að syngja. Varð liann þá stundum sjáífur að leika undir á hljóðfæri. Vísir hitti hann að máli og lofaði hann mjög gestrisni og alúð þar sem hann kom. — Hann mun syngja hér innan skams. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 10 st., Vest- mannaevjum 9, ísafirði 9, Akur- eyri 9, Seyðisfirði 8, Grindavik 10, Stykkishólmi 10, Grímsstöðúm 6, Raufarhöfn 9, Hólum í Hornafirði 11, Þórshöfn í Færeyjum 9 st. - Loftvog lægst fyrir norðaustan Færeyjar. Hæg austlæg og norð- austlæg átt. Horfur: Svipað veður. Alþingistíðindin 1922 eru nú fullprentuð. Borg kom til Bilbao á Spáni síðastliö- iim laugardag. Gullfoss fór frá Leith á laúgardag, áleið- is hingað. Söngskemtun. Ungfrú Dr. Helene Fernau svng- ur i Bárubúð í kvöld en í Hafnar- firði annað kvöld (sjá augl.). Skemtiferð fóru prentarar. á Skildi til Við- evjar í gær. Skemt var með ræðu- höldum, hornablæstri og" söng, en að lokum var leikið og dansað. Samsæti héldu nokkrir jafnaðarmenn Borgbjerg ritstjóra og þingmanni í gær, áður en hann fór héðan. Þeir, sem óska eftir að fá 1. hefti af „Heimsstyrjöldinni“ með áskrift- arverðinu, eða vilja gerast áskrif- endur að v-erkinu, geri svo vel að snúa sér til SteindórsGunnarssonar Félagsprentsmiðjunni. Sími 133. Erlend mynt. Rvík 14. ágúst. Sterlingspund ... kr. 25.70 Dollar ... — 5.89 100 kr. sænskar ... ... — 154.28 100 — norskar ... ... — 101.48 100 — danskar ... ... — 123.98 Sigurvegararnir í heimsstyrjöld- inhi bóttust hafa himin höndum tekið, . þegar Þjóðverjar voru brotnir á bak aftur, og hétu þegn- um sinum svo dð segja „nýrri jörð og nýjum himni“ að sigurlaunum. Og þó fór svo, sem kunnugt er, að eymdin hófst þá fyrst fyrir al- vöru, er viðreisnarstarfið átti að hefjast, og enn sér engin örugga 'leið út úr ógöngunum eftir nær ijögra ára frið. Tvær þjóðir eru þess helst um komnar að ráða fram úr fjárhags- öröugleikunum: — Bandaríkja- menn og Bretar, en svo furðulegt sem það má virðast, þá hafa stjórn- ir liandamanna ekki enn rætt sín í milli um greiðslur þeirra skulda, sem þeir stofnuðu á styrjaldarár- unura, ýmist hverir hjá öðrum eða við Bandaríkin, og þó fer nú að lrða að skuldadögunum, með því að Bandaríkjamenn eru farnir að krefja Breta um herskuldirnar, en >eir (Bretar) fengu öll hernaðar- lánin vestra og lánuðu síðan banda- mönnum sínum. En nú er svo komiö, að Bretar þvkjast ekki lengur mega láta reka á reiðanum í þessu máli, og fyrsta þessa mánaðar sendi BaÞ four lávarður tilkynningu frá ut- anríkisráðuneytinu til fulltrúa allra 1)andamanna hér í álfu (en ekki til Bandaríkjanna), þar sem alvarlega er rætt um skuldaskifti lessara þjóða. Orðsending þessi hefir vakið afarmikið umtal um allan heim og verður vafalaust oft minst á kom- andi tímum og fer hér á eftir út- dráttur úr henni. Þegar Balfour lávarður hefir farið nokkrum orðum um það, að skuldaskifti þessara þjóða hafi ckjki enn verið Yædd í heild sinni, >á segir hann, að nú sé svo kom- iðy að breska stjórnin sjái sig knúða til þess að segja skoðun sina á nokkrum atriðum málsins, vegna nýrra atriða, sem fram hafi komið. Þá segir hann, að Bretar eigi nú útistandandi hernaðarskuldir er nemi samtals hér um bil 3.400.- 000.000 sterlingspunda, en af þess- sri gífurlegu upphæð skuldar Þýskaland......... £ 1.450.000.000 Rússland ........ - ' 650.000.000 Bandamenn Breta - 1.300.000.000 Á hinn lióginn skuldar Stór- Bretaland Bandaríkjunum hér um bil fjórðung þessarar upphæðar, cöa segjum £ 850.000.000, að jöfnu1 gengi, ásamt áföllnum vöxtum síð- an 1919. Alt til þessa hefir breska stjórn- in þó látið skuldir þessar liggja milli hluta og hvorki krafist af- borgana né vaxta af þeim til þessa dags. En þó að svo sé, þá er það hvorki vegna þess, að stjórnin sjái ekki hvílíkt böl er að þessari skuldaflækju né a,f því, að hún sé ófús á að fórna miklu til þess að ráða fram úr henni. Þvert á móti er stjórnin reiðu- búin, — ef það gæti orðið einn Slófatnaðnr. Ef þér eígið lelð inn Laugaveg, þá gjörift sto yel og lítið á skófatnað- lnn i glugganum hjá mér.; Sveinbjörn Árnason Laugaveg 2. á Liger: Appeliinur, Hveiti. Rágmjöl, Hiísgrjón, Kartöílur, Sultutau, Básinur, Kftndís og Melfs. yerslimin VON. Lftugavag 55. Sími 448 þáttur í viðunanlegri úrlausn málsins í allsherjar málamiðlun — til þess að gefa upp allar skuldir, sem Bretar eiga útistandandi í her- lánum hjá bandamönnum, eða Þýskalandi ber að greiða þeim upp i skaðabótakröfur. „Síðustu viðburðir,“ segir í orð- sendingunni, „gera þó slíka stefim mjög örðuga úrlausnar. Með hinm rnestu kurteisi og hinum fylsta rétfi hefir stjórn Bandaríkjanna skor- • að á þetta land að greiða vexti ])á, sem fallið hafa á bresk- emeríska lánið síðan 1919. Að breyta láninu i ríkisskulda- bréf og endurgreiða það í jöfn- um afborgunum á 25 árum. Slíkur málarekstur er bersýni- lega- samkvæmur frumsamningin- um. Stjórnin kvartaði ekki undan honum, Hún viðurkennir -skuld- bindingar sínar og er fús til að fullnægja þeim.“ Síðan segir í orðsendingunni, að stjórnin geti þetta þó ekki án þess að víkjá frá þeirri stefnu, sem hnri hefði annars viljað halda. Hún geti ekki litið á þessa skuld s\'o sem, hún sé einkamál milli Breta og Bandárikjanua, en óviðkomandi öðrum bandamönnum. Því að I raun ög veru liafi Bretland ýmist verið lántaki eða lánveitandi í þessu skuldamáli og, ef enginn vaíí leiki á því, að Bretland eigi að greiða sínar skuldir, þá sé hitt exns víst, aö það eigi heimtingii á at> fá það, sem það eigi hjá öðrum. Þó vill stjórnin ekki draga dul á, að henni er næsta ógeðfelt afí þurfa að lireyta svo um stefnu ; þessu máli. NiðurL

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.