Vísir - 14.08.1922, Blaðsíða 4
/
I
yisiR
I fjarveru minni
gegnir hr. læknir Eonráö E. Eonráöfson læknisetöríum mínum.
Gnðmnndcr Tharoddsen?
Mikið úrval
af ágœtri œúsík fyrir piano, óhayrilega ódýrt ný-
komið. Kostar 30 aura heítið,
BökaversL Sigfúsar Eymundssonar
Filtpappi
Zínkhvíta.
Blýhvíta,
ígntlega góO og þykk tegnnd,
selst afar ódýrt.
Helgi Magnnsson & Co
Verðlæta.
Til að rýma fyrir nýjnm vör-
ttm, sel ég nokkur hundruð bolla-
pör á 26 anra og 60 anra parið,
og nokkur hnndrnð Diska á 40
anra stykkið. — Nýkomið mikl-
ar birgðir af leirvörum og eld-
hisáhöldom, ataródýrt.
Versl. Hannesar Jónssonar
Laugaveg 28.
Fernisolia.
Alt fyrsta flokks vörur með
lægata verði. Seljast bæði i heild-
sölu og smásölu.
Helgi Magnússon & Co.
,Hessian‘
64 þuml. og 72 þuml. til fisk-
umbúða og veggfóðrunar. Lægsta
verð í bænum.
Helgi Magnússon & Co.
*/. Modersptöjten YULCANA
1 [ |f Pris 8, 10 og 11 Kr., med alle 3
v' ® Rör l"’. 14 ng 15 Kr. Billige til
h 6 og 7 Kr. Udskylningspulver 21/,
/ \ Kr. pr. Æske. Pr Efterkr. eller
VaJF Frim. Forlang vor nye ill. Pris-
liste °ver alle Gummi-, Toilet-og Sani-
tetsvarer gratis.
Firmaet Samariten,
Köbenhavn. K. Afd. 59
BlllllWBi —II11IUIII lilMI «11IIII11 BllflTll
-
Rnllflstativ.
Pappírspokar %6—io kg.
Pappír í rúllum, 2 teg.,
20—40—57 ctm.
Pappír í rísum 33 X 39
59 X 76 52 X 63 ctm. hv. &
brúnn. — Smjörpappír.
WC-pappír.
Kaupið þar sem ódýrast er.
HERLUF CLAUSEN,
Sími 39. Mjóstræti S,
trfSSiKi
Kaupamann og kaupakonu vant-
ar á'gott heimili í Borgarfirbi. —
Uppl. Bankastræti 14. (150
Stúlka óskast i vist nú þegar,
Grundarstíg 15 B, niðri. (149
Budda meö peningum o. fl. tap-
c'.öist á laugardaginn. Skilist á
Bjargarstig 3 (kjallaranum). (145
Fæði. Allir, sem þurfa að fa-
gott cg ódýrt fæði, kaupi það á
Kaffi- og matsöluhúsinu „Fjall-
konan“; Laugaveg II. (136
Besti og ódýrasti skófatnaður-
inn i Kirkjustrati 2 (Herkastalan-
um). (245,
Blóm fást á Freyjugötu 6. (14S
Agætur stofiuofn til sölu í l'jarnr-
. Ergötu 14. (1455
Tjald (4—5 manna) óskast tiE
kaups. Uppl. á Bergstaðastræti 15
(uppi). (146
Nýtt píanó til sölu með tælci-
færisverði. A. v. á. (143.;;
2 herbergi og eldhús óskast fi"á
október, eða 3 herbergi án eld-
liúss. Fyrirframgreiðsla ef óska'S-
er. Tilboð auðkent „Húsnæði“
sendist afgr. þessa blaðs, fyrir iS-
þ. m. (142-
Guðjón Jónsson, sem var í Nesjr
um í Grafningi, en er nú i Reykja-
vik, óskast til viðtals á afgr. Vísis..
(144-
F élagsprentsmið j an.
Skíí't um hlutrerk. 2
arinnar, fór eg a8 jafna mig dálítiS. Eg hafSi
þó náS í lestina og handtaskan mín var þar hjá
mér. Og þangað til á næstu stöS hafSi eg þá
ánægju aS sitja í fyrsta flokks vagni alein.
Elin? Onei. pegar eg leit upp í netiS hjá gagn-
búa mínum, þá sá aS þar lá eitthvaS af ferSa-
fötum. par var handtaska, saumuS úr krókódíla-
skinni, glæný og merkt meS „V. V.“ í gullnum
5töfum. Rétt þar hjá var regnhlíf með löngu skafti,
á henni var páfagaukshöfuS meS tveimur sægræn-
um krystalsaugum.
Eg vissi undir eins, að þessi ferSamaður mundi
vera ríkur. Eg sá aS þaS var stúllta, og að henni
mundi aldrei koma til hugar að ferðast með ann-
ars flokks járnvagni.
Og satt að segja braut eg dálítið heilann um
það, hver hún mundi vera. Var hún af góðu bergi
brotin, var hún falleg, eða var hún að eins svo,
a5 hún gekk í augun? Var hún ung? Eða var
hún ein af þeim, er vildu helst vera á „þriðja“
í sama bili bar skugga á gluggann. Og rétt
á eftir kom samferðamaður minn inn.
Eg gaf henni hornauga, er hún setti sig í horn-
ið gagnvart mér.
Og um leið og eg sá hana, datt mér í hug nafn
er hæfði henni, og þar er: „Vitrun".
En nú skal eg segja ykkur, hvað fyrst vakfi
athygli mína á henni. pað voru stígvélin.
Hún var í óvenjulega háum gljáleðurstígvélum.
^7au voru reimuð á hliðinni, með hvítri reim, og
á endum hennar voru stórir, hárauðir dúskar.
Svo lét eg augun hvarfla hærra og sá þá loð-
kápu úr íkornaskinnum og upp úr henni kom bara
venjulegt kvenmannsandlit. Yfir því sveipáðist
dökkrautt, og þó litað hár, og þar á ofan flauels-
húfa úr eintómuvn böndum, sem knýtt voru eins
og blóm. Húfan var fest við hárið með mörgum
0g stórum hattprjónum og voru hausarnir á þeim
allir þaktir gimsteinum. Og í eyrunum voru afar-
stórir lokkar með Amathys-steinum. Um hálsinn
var perluband og um úlfliðina margir hringir.
pað hringlaði í öllu þessu dinglumdóti er hún
stóð á fætur aftur. Mér virtist hún vera dálítið
völt á beinunum, því að hælarnir undir skóm henn-
ar voru geysi háir. Hún lagði nú af sér loðkáp-
una sína og kom henni fyrir hjá handtöskunni og
regnhlífinni með páfagaukshausnum.
Eg sá að kápa hennar var fóðruð með fjólu-
bláu atlask. Undir henni var stúlkan í þröngri
peysu og pilsi, er mest líktist háskotapilsum. Va.
það ekki síðara en svo, að undir því mátti sjá há-
rauða sokka koma upp úr hinum háu stígvél-
um. í beltinu var vöndur af eftirlíktum rússnesk-
um fjólum og af þeim lagði megna angan, þó
ekki af fjólunum, heldur af „Paul-Nana“. Hún
speglaði sig rækilega og lagaði á sér húfuna svo,
að hún hékk aðeins á öðru eyranu. Síðan athug-
aði hún hvort hún væri með farmiða sinn. Og að
lokum hneig hún aftur niður í sessuna og and-
vai paði:
,,0-jæja!“
Svo virti hún mig fyrir sér. Og eg sá það undir
eins á henni, að henni var þannig farið, að henni
mundi ekkert þykja að því að tala við mig, þótt
illa væri eg klædd, fyrst ekki voru aðrir við.
Um leið og mér flaug þetta í hug, kom upp í
mér einkennilegt stærilæti, og eg einsetti mér það,
að gefa henni ekki eina einustu ástæðu til þess
að ávarpa mig. Mér fanst, að eg hefði sjálf fylsta
rétt til þess að ákvarða það, hverja eg talaði
við, enda þótt eg væri ekki annað en fátæk kenslu-
kona, og á leið til fjölskyldu, er eg vissi ekki
hið minsta hætishót um, nema að ættarnafnið var
Lutcliffe-Smiths og að líkur voru til þesa* * að
hún væri auðug, því að bréfsefnin, er þaðan komu,
voru úr rjómagulum og afardýrum pappír með
rauðri áletran.
— En þótt þau séu rík, þá er alls ekki víst,
að kenslukonu heimilisins Iíði vel, flaug mér í
hug um leið.
pó átti eg nú að setjast að hjá þeim, eg, Rose
Whitcland, liðsforingjadóttir, barnelsk og söng-
l'elsk (eins og stóð í auglýsingu þeirra). Og þaS.
fór hrolþtr um mig. Bara að eitthvað héfði nú
hamlað mér frá þessu ferðalagi!
• Reggie Penmore hefði getað hamiað mér frá.
því. Hann var æskuvinur minn, Ies læknisfræði,.
bauð mér stundum te á laugardögum, og stund-
um í bátsferð á ánni á sunnudögum. Honum fanst
víst eg vera bara skemtileg stúlka þá. En nú var
Reggie í hernum. Seinasta kvöldið, er hann veu*
heima, bauð hann mér í West End Bio og gaf
mér síðan hattprjón til minningar um sig, en ekki
sagði hann eitt einasta orð, er neina þýðingu hefði
fyrir mig. Og nú vissi eg ekkert, hvað af honum
var orðið.
Meðan eg sat nú þannig og hugsaði um Reg-
gie Penmore og vingjarnlegu augun hans, sem
voru svo sljó, að hann var ekki tekinn í herinn
j öðruvísi en sem læknir, fann eg það, að hún horfði.
altaf stöðugt á mig. Svo leistust hinar lituðu varir
hennar sundur í breiðu brosi, svo að' skein í mjall-
hvítan tanngarðinn. Og svo sagði hún alt í einur
Mundi yður hafa dottið það í hug, að eg
væri stríðsekkja?
Hvað? Heyrðist mér rétt?
— Fyrirgefið, stamaði eg og átti bágt með að
verjast brosi. Eg heyrði víst ekki, hvað þér
sögðuð.
Hún hagræddi sér enn betur í horninu.fitlaði við
armbönd sín og horfði á fallegu stígvélin sín.
— Eg átti við það, að fæstum, sem sæi mig,
mlindi koma það til hugar, að eg væri ein af
þessum herjans stríðsekkjum.
— Nei, nei, auðvitað ekki, stamaði eg og vissi
ekki, hvaðan á mig stóð veðrið. Nei, eg býst ekks
við, að neinum mundi koma það til hugar.
Hún kinkaði kolli og mælti: