Vísir - 15.08.1922, Síða 4

Vísir - 15.08.1922, Síða 4
y IsiR Raíaagu- Bryggistappar (Bikringer) 6 og 10 Amperes, á 40 aura st. Þessa tappa kaupum við aitur á 15 aura st. þegar þeir eru orðnir ónýtir. Helgi MBgnúsgon & Co. Fyrirliggjandi: Speglar stórir og smáir, aluminium vörur allsk., steikar- pönnur (úr stáli), hallamælar, ýmsar teg., málbönd úr stáli o. fl., tommustokkar, merkistafir úr blikki o. m. fl. Nýkomið: Feiknti úrval af omekkleg- um höttuxn, bæöi höröum og liuum Vörnhúsið. K. Emarsson & Björnsoon Símnefni: Einbjörn. Reykjavík. Sími 915. 'Nokicur kíió af Vísi til umbúöa tru til »ölu — Afgreiðsla alla virka daga kl. 10—12 árd. „Hún nnni honm“ Sagan er á 5- hundrað blaðsí'öur í líku formi og hinar fyrri Vísis- sögur. Kostar aö eins 5.00. Meö því aö útfylla áfast eyöublaö og afhenda afgr. Vísis, eöa útburöar- drengjunum, fáiö þér bókina senda heim til yðar. .... Gjörið sto vel að senda mér und- irrit. eint. ,Hún unni honnm*. Nafn ....................... Heimili .................... Póststöð RnUnstatiT. Pappírspokar %6—-ío kg. Pappír í rúllum, 2 teg., 20—40—57 ctm. Pappír í rísum 33 X 39 59 X 76 52 X 63 ctm. hv. & brúnn. — Smjörpappír. —. WC-pappír. IKaupitS þar sem ódýrast er. HERLUF CLAUSEN, Sími 39. Mjóstrœti é. JL_ J . tUM* | | vmi - i«m» 1 Allskonar prjón mjög ódýrt er tekiö á Bragagötu 32. (158 ’J'apst hefir í síðastliðinni viktt rauður hestur, niark: sýlt vinstra* járnaður, hefir klofinn hægri fram- hóf. Finnandi beðinn að gera strax aðvart. Rauðarárstíg x. Sími 960. (168 Stúlka eöa unglingur óskast nú þegar tvisvar í viku til hjálpar viö innanhússtörf. Uppl. Bergstaöa- stræti 28, uppi. (151 Nýleg hnakktaska, strigapoki meö vatjteppi í og hjólpumþu, tap- aðist rnilli Reykjavíkur og Elliða- ánna í fyrradag. Skilist gegn fund- arlaunúm í Ingólfsstræti 18. (ítxO' Stúlka óskast í vist nú þegar, Grundarstíg 15 B, niðri. (149 Vélritun óskast á ca. 80 blaösíö- um. A. v. á. (166 Kven-gullúr hefir tapast á veg- inum milli Baldurshaga og Reykja- vikur. Skilist gegn fundarlaunum á afgr. Vísis. (164 1 Tli.tl»ll« | Leirljós hestur, merktur „E“ á lend, er í óskilum á fngunarstöö- um í Kjós. Uppl. Þingholtsstræti 2. (152 Tapast hefir manchettuhnappur: með mánasteini. Finnandi vinsam-- legá heðinn að skila á afgr. Lands- símans. (162.. Guöjón Jónsson, sem var í Nesj- um í Grafningi, en er nú í Reykja- vík, óskast til viðtals á afgr. Visis. (144 Tapast hefir úr frá Nönnugötu 4 að Vallarstræti. Finnandi vin- samlega beðinn að skila því I Vallarstræti 4. (165; Drengirnir sem fundu bókina í vörinni lijá Klöpp í gær, komi til viðtals á Rauðárárstíg :t. (169- | LBIQi £ | | Vagnhestur óskast stráx til leigu' unt lengri tíma. Uppl. á Laufásveg 13. (167- 2—3 hérbergi og eldhús óskast 1. oKi. n.'inna Darniausn ijoiskvigu ftFJIilllJ Uppl. Skólavöröustíg 4 B (verk- sræðinu). (163 Stofa og aðgangur að eldhúsi óskast fyrir eina stúlku strax. A. v..á. (157 Rúmstæði með fjaðradýnu tiL: sölu meö tækifærisverði. A. v. á, (iór Gott herbergi fyrir einhleypan mann mót suðri til leigu. Hveríis- götu 18, uppi, til hægri. (155 Ljósakróna ódýr til sölu. Tæki- færisverð. Vesturgötu 23I (159. Stór lóð ■ i vesturbænum til sölu meö tækifærisverði. Uppl. á Berg- síaöastræti 36, kl. 10—12 f. m. og 6—8 síðd. (156 Gott líerbergi fyrir tvær ein- hleypar, reglusamar stúlkur, ósk- ast frá 1. okt. Areiðanleg greiösla. A. v. á. / (153 Ágætt ferðakoffort til sölu. — , Hverfisgötu 18, uppi, til hægrh (154- F élagsprentsmið j an. Sklft um hlutrerk. 3 — petta vissi eg. Engum mundi koma það til hugar. Og til hvers er þetta þá? Hverju átti eg að svara? Eg starði út um gluggann og fór að hugsa um, hve lengi eg mundi þurfa að vera samvistum við þessa einkennilegu konu. i Stríðsekkja! Nei, síst af öllu hefði manni kom- iS það í grun. Eg gat ekki að þvf gert að hugsa um, hve fjarri það hefði verið mínu skapi, að ávarpa pannig bráðókunnuga manneskju. Setjum svo, að Reggie hefði beðið mín, áður en hann fór, og síðan fallið í Frakklandi, þá mundi eg helst hafa kosið að fela mig einhverstaðar með sorg mína þar sem eg hefði ekki þurft að umgangast neinn mann. En þessa konu langaði augsýnilega til þess að tala við einhvern um missi sinn. Hún hélt áfram: — Yður finst víst, að eg hefði átt að klæðast svörtu frá hvirfli til ilja, eða er ekki svo? En eg skal segja yður það, að eg get alls ekki þolað sorgarföt. Skárra er þó að hafa band um handlegginn, eða þá eitt af þessum fjólu- litu böndum, er sumar hafa fléttuð sem^krans, því að eg held mest upp á íjólubiáan lit, skal eg segja yður. Og Iíklega hefði eg fengið mér eitt slíkt sorgartákn, ef eg hefði ekki þurft að leggja á stað í þessum voðalega flýti. pað var leiðinlegt, að hann skyldi fara þannig, vesling- urinn, ekki nema tuttugu og sjö ára gamall. Finst yður það ekki leiðinlegt? Eg er líka fjarskalega sorgbitin. En það þýðir ekkert að láta svo sem eg sé óhuggandi, því að það er eg ekki, skal eg segja yður. Eg vissi ekki, hvað eg átti að segja. —- Hann var drepinn í framvarðaskærum. Hún sagði frá því líkt og og hún hefði sagt frá, að hann hefði hratað um leið og hann hljóp upp stiga. — Hann hafði auðvitað anað áfram eins og og hans var venja. Hann var voðalega ókærinn og vjldi alt af vera fremstur í flokki. Og svo hverf- ur hann út úr heiminum í einu hendingskasti. Já, það er grátlegt. En ef einhver ætlast til þess, að eg fari að snökta alla æfi fyrir það, þá ;--------- Já, svei því! Hún krosslagði fæturna og sást þá enn lengra upp á hárauðu sokkana hennar, og einnig á fjólu- blátt millipils með kniplingum. — Jæja, skiljið þér mig? Mér 4arð ósjálfrátt hugsað til vinkonu minnar einnar, sem misti unnusta sinn í stríðinu. Hún vildi ekki heldur ganga í sorgarklæðum. Og hún gat gert að gamni sínu. Hún sagði, að það væri synd að gráta hetju, sem hefði látið lífið fyrir fóstur- jörð sína. En þó stóðu augu hennar þá full af ógrátnum tárum. Hvílíkur munur var ekki á henni og þessari konu? Og hvað var það, sem gerði slíkan mun? pað fékk eg að vita í smámolum og sundur- lausum og hvað eina kom mér svo á óvart, að eg varð alveg forviða í hvert sinn. Alt í einu segir hún upp úr eins manns hljóði: — Eg skal segja yður það, að eg er kvik- myndaleikkona. — Á — er það svo? stamaði eg. Og alt i einu kannaðist eg við þetta laglega og tilkomu- lausa andlit. Eg hafði séð það áður.^ Síðasta kvöjdið, sem eg var með Reggie Penmore, í West End Bio. , Og svo spurði eg: Hafið þér ekki leikið í mynd þar sem kóngsdóttir gerist afgreiðslust-úlka á járn- brautarstöð? — Jú, einmitt. „Prinsessan, sem vildi treyna alt. Vera Vayne leikur prinséssuna.“ pað er eg, sagði hún og varð brosandi út að eyrum. Guð minn góður, hvað eg gerði að gamni mínu, með- an við vörum að íeika þá mynd! Einu sinni kom eg veslings Arthur Horrison (hann lék prinsinn) til þess að hlæja svo mikið rétt fyrir framan myndavélina, að hann var alveg að deyja, þegar ástaræfintýri okkar átti að standa sem hæst. Við ónýttum með því sjö metra af filmunni og urðum að leika alt upp að nýju. Já, það var nú gaman!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.