Vísir - 19.08.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 19.08.1922, Blaðsíða 4
Kl«!B Gðngnstafif nýbomnir i Vöruhúsiö. Nýkomið: Verkamannafatnaönr, margatr tegundir afar ódýrar, Léreft fið- urhelt, Stumpasirs, glervörur, og allakonar smávörur, fjölbreyttar og ódýrar vörur. Jön Magnnsson&Harins Laugaveg 44. Simi 657. Heli fyrirliggjandi: Fiskibollur m jög ódýrar og góðar Sardínur. — — — Skóf&tnað, allskonar. Skóhlífai’. Isenki'am-vörur, allskonar. Rafurmagns-Jjósakrónur, falí- egt úrval og ódýrt, Alnminium-Törur. Allar sf angreindar vörar oru frá Noregi, og komu með s.s. Sirius ná i þessum mánuði. Herluf Glinsei, Simi 39 Goodrich Silvertown Cord •r besta bilsgúrnmíið. Búið til í öllum stœrðum, veröiö lœgra en aöur Facst hjá umboðsmanni verksmiðjunnar Jiiatu Þorstenssyii Vatnsstig 3. Simi 464. Pottar — Katlar — Porm allsk. — Thepott- ar — Oliubrúsar — Balar galv. — Pönnur — Könnur — Matfötur — Sigti margsbonar — Þvottapottar galv. — Fötur gaiv. o. m.fl. JoH® BEannens EtnhLe Aluninium vörur Katlar, Könnur, Pottar, Mjólkurbrúsar. Johs. Haisens Eeke. Ung, gó‘S, jólbær kýr, til sölu. A. v. á. ‘ (230 Mjóstrœti 6. Hús óskast til kaups, helst í vesturbænum. Uppl. hjá Grími Sig- urSssyni, Stýrimannastíg 3. (188 Eldavél og messing-henglampi til sölu meS tækifærisverSi í Ing- ólfsstræti 4. (211 LítiS orgel til sölu. A. v. á. (206 Besti og ódýrasti skófatnaöur- inn í Kirkjustræti 2 (Herkastalan- um). (245 Hreinar ullar-, prjóna- og vaö- málstuskur, keyptar háu veröi á afgreiðslu ,-,Alafoss“, Laugaveg 30. (225 Látúns-standlampi (rafmagns meö silkiskermi), járn-ljósakróna, 2 körfustólar og satín-klæöaskáp- ur til sölu mjög ódýrt, Spítalastíg 9, neðstu hæð. (228 Stór og góð ferðakista til sölu. Aðalstræti ó, Myndabúðin. (205 Gott rúmstæði til sölu. Uppl. s Slökkvistöðinni. (22Tí Ný karlmannsföt til sölu. Tæki- færisverð. A. v. á. (229- Gott hestahey. 5—6000 kg. af góðu hestaheyi kaupir Dýravernd- unarfélag Islands. Menn snúi sér til Samúels Ólafssonar, söðlasmiðs, Laugaveg 53. (235, Einkennilegt gullarmhand tap- aðist á sunnudagskvöldið var ú leiðinni úr Tjarnargötu niður aS: Bolníu. Góð fundarlaun. A. v. á.. (236 Peningabudda með peningutn tnpaðist 14. þ. m. Skilist á Bakka- stíg 3- (23S'. Peningabudda íundin í miðbæn- um, Uppl. á Njálsgötu 36. (232; Gyltúr manchettuhnappur tap— aðist. Skilist gegn fundarlaunum, Stýrimannastíg 2. (226.' * W ' T ....'■ --V . Spenna af kvenskó tapaðist íi gær. A. v. á. (23*. Herbergi með húsgögnum ósk- ast 1. sept. A. v. á. (210- Hjón með telpu óska eftir stofu-. ásamt aðgangi að eldhúsi, 1. sept. Urðarstig 10. (234:- F élagsprentsmið j an. Sfcfft um hlutrerk. - 6 f II. KAFLI. f. •*' ♦ petta var dáfallegt! Hér stóð eg allslaus, en farangur minn, sem ekki var merktur, fór meS lestinni. SkilnaSarorS Veru Vayne ómuðu í eyrum mér. Hún hafði hrist af sér alla fjötra og var horfin. Hvað átti eg að gera? parna var eg ein, og hjá mér var handtaska hennar og þessi litli böggull. Hvað skyldi vera í honum? í hálfgerði leiðslu tók eg hann upp og rdkti sundur. Hvað var þetta? Hamingjan góða! pað var gullfesti og nistið með mynd George! pað var þá alvara hennar að ætlast til þess að við skiftum um hlutverk. I.il vonar og vara setti ég festina um hálsinn og stakk nistinu í barm mér, svo að enginn skyldi sjá það. petta var Ijóta manneskj 111! En að hún skyldi geta fengið af sér, að setja mig í þennan vanda. Nú kem eg auðvit- að of seint til hýsbænda minna. Og þeir myndu fá dálaglegt álit á mér, þar sem fyrstu kynni þeirra af mér vdru þau, að eg var bæði óstundvís og hirðulaus um farangur minn. Hvernig átti eg að skýra þeim frá því, er fyrir hafði komið? Meðan eg var að velta þessu fyrir mér, kem- ur til mín einn af járnbrautarþjónunum og segir: „Má eg fá að sjá farmiða yðar?“ • Til allrar hamingju hafði eg litlu handtöskuna mína á handleggnum. Eg tók farmiðann upp ú'r henni og sýndi honum. Hann var einn af þessum dæmalaust samvisku- sömu embættismonnufti, og segir: „Eg sá ekki betur, en að þér kæmuð út úr fyrsta flokks vagni, wigfrú. ]?ér verðið að borga ellefu shillinga og sex pence í viðbót. — Já, -— en það var járnbrautarstjórmn á í Eustonstöðinni, sem sjálfur vísaði mér þangað. — pér hefðuð getað skift um vagna í Stafford, ‘ sagði hann í ásökunarrómi. Auðvitað hefði eg átt að geta það. En það var Veru Vayne að kenna, að eg gerði það ekki. Bara að eg hefði aldrei séð hana, eða hún mig öllu heldur. — Hér er eitt pund, gerið þér svo vel, sagði eg örvílnuð, því að þetta var alt, sem eg átti. Eg gekk niður með járnbrautarstöðinni. Fyrir Var þar skáli mikill og varðmenn á- sveimi. Eg vissi þegar, að þetta mundu vera þýskar fanga- búðir, því að eg hafði frétt um þær. Eg gægðist 1 þangað inn og sá þá fangana í einum hóp. peir i störðu á eftir járnbrautarlestinni. Sumir voru- í fót- gönguliðsbúningum, aðrir í sjóliðafötum. Einn þeirra var risi að vexti og afar svipljót- ur, og eg fagnaði því, að hann skyldi vera þannig hneptur í varðhald, þar sem hann gæti ekki gert neinum manni mein. — Vagn? Hvert? Eg ætla að fara með næstu lest. En þegar eg fór að líta eftir í áætluninni, sá eg að næsta lest kom ekki fyrr en undir kvöld og það var ekki farþegalest. pað hafði verið mannlaust á stöðinni síðan lest- in fór, en nú kom þangað hópur af fólki. pað ! var kona, stórskorin og ófríð, en í enn fínni loð- kápu heldur en Vera Vayne. Svo var dóttir henn- ar, Iagleg en með stirðan svip, og var hún á að geta seytján vetra; svo voru tveir strákar, fölir og veiklulegir á svip, en eins og greifar til fara. Annar þeirra var háöskrandi. pá var bifreiðar- stjóri í brúnum einkennisfötum, kærulaus og hort- ugur á að sjá. Og svo var sjálfur húsbóndinn. Varð ekki um það vilst, að þar var kominn einn af þessum gorkúlugreifum, sem grætt hafa offjár á stríðinu. pað var líka auðheyrt á orðbragðinu og hávaðanum í þeim, að þau mundu vera af lágum ættum. — Skárri er það nú helv . að Rall Royce: bifreið skuli bila. Er það til þess, að maður borg- ar fyrir hana 1700 pund! 1700! Og svo bilar hún í fyrsta skifti, er maður bregður sér á henni. hingað til Camrys. Og yður skal eg segja það, Brown (það var bifreiðarstjórinn), að énginn skal framar fá mig til að trúa því, að þér kunnið yð- ar verk. Nei, ekki þótt þér komið með óteljandi meðmæli frá Nautwick lávarði. pað var konan, sem ruddi þessu úr sér með.; miklum hávaða. petta er ljóta manneskjan, hugs- aði eg. pað er hörmung að hugsa til þess, að hún skuli eiga 1700 sterlingspunda bifreið. Eða. þá dóttirin; að önnur eins stelpa skuli ganga í. svona fínum fötum! En hvað um það. Saur er- saur, þótt sólin á hann skíni! Strákana leist mér undir eins illa á og hefi eg. þó yndi af börnum. peir rifust og grenjuðu á víxl. — Mamma, Derek hefir étið alt súkkulaðið' mitt! Mamma, Derek hefir étið allan súkkulaði- kassann minn! — Vernon, láttu ekki svona illa. Hættu að- stríða Derek, annars skal eg berja ykkur, sagði'- mamma þeirra fokvond. peta eru lagleg læti. AS> þið skulið ekki skammast ykkar fyrir það að bít- ast og rífast eins og fátæklingabörn. Og heyrið' þér, Robinson (það var þjónustustúlka, sem eg; hafði ekki fyr tekið eftir, en var jafnsúr á svip- inn og hitt fólkið), getið þér ekki reynt að halda þeim í stilli. Til hvers heldur þjónustufólk að það sé? pað ímyndar sér víst, að það eigi ekki að gera neitt fyrir alla þá peninga, sem maður eys út í það! En hamingjunni sé lof, að upp frá þess- um degi hefi eg stúlku, sem lítur eftir drengjun- ura' Og fái þeir ekki gott uppeldi með því að hafa tvær þjónustur og kenslukonu, sem fær 26 punÆ á ári, þá veit eg ekki, hver ætti að fá gott upp- eldi. Hún hefir sjálfsagt verið með hraðlestinni- I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.