Vísir - 22.08.1922, Page 3
MllIR
B. S. R.
Heldur uppi hentugum ferð-
um austur yíír HellisheiCi.
Á mánudögum, miBviku-
dögum og laugardögum til
ölfusár, Eyrarbakka og
Stokkseyrar. Þessar fertJir
hefjast frá Reykjavik kl. io
f. m., til baka frá Eyrarbakka
daginn eftir. BifreiBarstjóri í
þessar ferBir er Steingrímur
Gunnarsson frá Eyrarbakka.
A þiBjudögum og föstudög-
um austur aB Húsatóftum á
SkeiBum. — BifreiBarstjóri:
Kristinn GuBnason.
Á mánudögum og fimtu-
dögum aB ölfusá, Þjórsárbrú,
ÆgissíBu, GarBsauka og
Hvoli. - BifreiBarstjórii GuB-
mundur GuBjónsson.
Ábyggilegust afgreiBsIa, best-
ar bifreiSar og ódýrust
fargjöld hjá
Bifreiðastöð Rviknr.
'Símar: 716 — SS« — 97*.
ungfrúin upp, að enginn, sem
þýsku skilur, æ.tti að láta næsta
tækifæri til að hlusta á hana ónot-
• aS.
: S* v-'tAeyÉ
M.b. Skaftfellingur
fer til Víkur og Vestmannaeyja
í kvöld.
Tordenskjold
kom hingað í gær, norðan um
’land frá Noregi. Hann fer í kvöld
til Siglufjaröar og tekur þar síld-
■ arfarm til Gautaborgar.
Athygli
skal vakin á auglýsingu frá lífs-
ábyrgðarfélaginu Andvöku, sem
ibirt er á öðrum stað í blaðinu.
Lagarfoss
fer héðan í dag til Hafnarfjarð-
. ar, þaðan annað kvöld til Siglu-
fjarðar. Tekur þar síldarfarm til
■ Gautaborgar í Svíþjóð.
Hún unni honum.
Besta sagan, sem komið hefir í
bíaðinu, fæst á afgr. Vísis, er 457
’öls. Kostar að eins 5 krónur.
Hitt og þetta.
Maxim Gorki,
-fússneska skáldið, sem nú dvelst
:.í bænum Heringsdorf við Eystra-
salt, sér til hressinga.r, ritaði Her-
'bert Hoover áskorun í fyrra sum-
ar og bað hann að leita hjálpar í
Fiandaríkjunum handa Rússum.
sem bjuggu á hallærissvæðinu
Bandaríkjamenn brugðust frábær-
lega vel og stórmannlega við þess-
ari málaleitan og hafa sent ógrynni
'vista til Rússlands og haldið mil-
jónum manna við líði. Fyrir þessa
stórfeldu hjálp hefir Maxim Gorki
jþakkað í bréfi, sem birt er í ný-
“ m.
Kristianin, Noregfi.
✓
islan.dsdeild.in..
< 1
Yeitir mjög hagkvæmar barnatryggingar og allskonar líftryggingar.
Félagið er mjög vel stætt efnalega, ábyggilegt og áreiðanlegt í alla staði. Viðskiftl íiagkvæm,
lirein og ref jalaus !
„ANDVAKA“ er mikilvægur þáttur í hinu þjóðlega endurreisnarstarfi Norðmanna, er prófessoi-^
Fr. Faasclie lýsti svo fagurlega í hinum snjalla fyrirlestri sínum, sem hreif Reykvikinga svo mjög..
Standa aS félaginu og i stjórn þess fjöldi landskunnra manna í þjóSernis- og framsóknarbaráttu Norð-v
manna, m. a. tryggingarfræðingar og fjármálamenn, sem alkunnir eru á sínu sviði um öll Noröurlönd. —-
Yflrlæknir féiagsins er hinn víðkunni norski vísindamaður dr. med. professor E. Poulsson*
nafnfrægur sem kennari og höfundur kenslubókar þeirrar í Farmakologi, sem notuð er víðsvegar um
Norðurlönd og á Þýskalandi, og einnig við Háskóla íslands.
„Jolehögtid“. Það er félag umboðsmanna „ANDVÖKU", sem árlega gefur út hið skrautlega
jólahefti, sem alkunnugt er hér á Iandi siðan í fyrra af hinum ágætu myndum af Iistaverkum Einars
Jónssonar. Er það einn liðurinn í þjóövakningarstarfsemi félagsins. —
„ANDVAKA" er með yngri líftryggingarfélögum í Noregi, og hefir tekið upp ýmisleg tryggingar-^
fræðisleg nýmæli, sem talin eru æskileg og nauðsynleg (m. a. jafnhá iðgjöld fyrir alla atvinnuvegi, —
d. greiða sjómenn engin aukagjöld, — sérstaka deild fyrir bindindismenn, „óglatanlegar tryggingar* o. fl.),
Hluthafar fá aðeins 5°/0 vexti af fé sínu.
Bónus eða hlutgóði hinna trygðu cr 9/10 af lireinum ársarði, er lagt hefir verið i lögboðna sjóði.
„ANDVAKA“ starfar aðeins með „fastbúandi“ umboðsmönnum (hver i sinni sveit), en eigi með
dýrum, ferðarnönnum og hálaunuðum eftirlitsmönnum eins og flest önnur félög. Vðxtur félagsins verður-
því eðlilega eigi eins ör og hjá sumum öðrum félögum, en jafnari og stöðugri, og rekstur allur að mikt-
um mun ódýrari. — Fyrstu 4—5 árin hefir upphæð samþyktra trygginga í „Andvöku" numið
|| 10—12 millióuum króna,
og cru allír sjóðir félagsins í löghoðnu hlutfalli við þessa upphæð I M. a. hefir félagið styrfetar-
sjóð handa berklaveikum.
„ANDVAKA" var einasta líftryggingarfélagið í Noregi sem í fyrra hafði fleiri nýtryggingar en.
árið áður. Flest önnur félög munu hafa haft 20—30% minna sökum dýrtíðar og etnalegra örðugleika
almennings.
„ANDVAKA“ og öll önnur norsk Liftryggingarfélög eru efnalega örugg og trygg og geta t. d.
eígi orðið gjaldþrota. Þau eru öll leyfð og löggilt af norska ríkinu, standa undir sameiginlegu opinberu
eftirliti („Tryggingarráðinu“), tryggingarsjóður þeirra er „handleikinn“ fjórum sinnum árlega af opinber-
um eftirlitsmönnum ríkisins, og mega félögin eigi ráðstafa honum nema með samþykki „Tryggingarráðs-
ins“. Reikningar félaganna eru endurskoðaðir og samþyktir af þvi opinbera, og birtir árlega (í nF°r"
sikringstidende“, dagblöðum, árskýrslum félaganna o. s. frv.)
íslandsdcild „ANDVÖKU“ hefir nú þegar uin 1 inillión króna tryggingarupphæð, og hefir
aðeins cinn maður hætt við tryggingu sína (sökum atvinnuleysis). Islandsdeildin hefir starfað mjög
gætilega og fyllilega drengilega, og forðast öll kapphlaup við önnur félög. — Nú leyfir hún sérþó,
að gefnu tilefni, að efna til kapphlaupa við keppinauta sína um met í heiðarlegri, fljótri og rcfja-
lausri afgreiðslu í hvert sinn sem um fjárgreiðslu er að ræða (við lát eða aðra gjalddaga). — Á þeim
leikvelli mun ágæti manna og félaga reynast, en eigi við lastmælgi og rógburð að tjaldabakil Enda er
það ósæmilegt í öllum viðskiftum !
A. V. Þeir reykvisku „fjármálamenn" 0. a., sem gert hafa sér að leik í sinn hóp og út ú við
að spilla atvinnu minni með tilhæfulausum sögum og rógburði um „ANDVÖKU", eru anuað hvort: vís-
vitjandi ósanníndamenn eða framúrskarandi fáfróðir heimskingjar, eða þá hvorutveggja! — Nöfh
þeirra verða geymd vandlega og notuð síðar meir, ef þörf gerist.
Reykjavík, Pósthólf 533.
Helgi Valtýsson
Heima: Grundarstíg 15 (eigið hús).
forstjóri íslandsdeildar.
komnum enskum blööum. Segir
þar svo meSal annars: „í sögu
hagnýtrar mannúSar veit eg ekk- I
ert dæmi, sem aS mikilleik eSa ör- j
læti fái jafnast viS þaö, sem þér I
hafiS framkvæmt. Mér finst þaS
mikilsvert, aS slikt örlæti skuli ;
hafa náS aS þroskast mitt í hinni )
yfirgripsmiklu grimd síSustu ára. !
• I
— grimd, sem er aS eySa Evrópu j
og kemur á hæla hinni ógurlegu i
styrjöld, sem ægSi allri menningu !
álfunnar. í göfgi Bandaríkjamanna
hefir ræst hinn mikli mannúSar-
draumur mannkynsins, þegar mest
reiS á. í sögunni mun hjálp ySar
verSa talin óviðjafnanlega stór-
felt afreksverk og ySur til hinnar
mestu frægSar. Og í minnihgu
miljóna rússneskra barna, sem þér
hafiS bjargaS frá dauSa, verSur
ySur lengi þakkaS. Eg trúi því, aS
cndurminningin um fórnfýsi
Bandaríkjamanna, er bjargaS hafa
öllum þessum bqrnum, verSi til
þess aS gera þau betri og örlátari
menn og konur.“
Flugher Breta.
Samkvæmt ræSu, sent Lloyd
George flutti nýlega í breska
þinginu, verSur flugvéla-stóll
breska ríkisins stækkaSur á næsta
ari, svo aS 500 vopnaSar flugvélar-
verSi til taks, ef á þarf aS halda.
VerSur tveim miljónum sterlings-
punda variS til þessa vígbúnaBar
árlega, umfram þaS, sem áSur var
áætlaS. Vera má, aS meira verBi
smíSaS af flugvélum, ef önnur
ííki fara aS keppa viS Breta í þess-
sri hernaSargrein. Hinar nýju
flugvélar verSa sumar fullgerBar
Jiegar á þessu ári.