Vísir - 22.08.1922, Side 4

Vísir - 22.08.1922, Side 4
ElllB Gróðar og ódýrar r«gnkápur fást i Yöjruhásiim (Glóöarlampa) seljum við á kr. 2.00 stykkið Hcildsaia. Smásala. Heígi Magnússon & Co kr. Ðngnr verslnnarmaðnr ■em hefir verið við nýlendavöru- veralun í fleiri, ár, óskar eltir versluoarstöðu. Meðmœli og upp- lýsingar /yrri húabónda ef óskað er. A. V. Þrátt fyrlr alt eru aluminíum-pottar, og flest önnur eldhúsáhöld, ódýrnst i Himalay, Laugav.3 Skraut-blómsturpottar, gler og messing. Blómsturvasar. Dömutöskur afar ódýrar, Saumakassar, veggmyndir og ýmsar fleiri tœkifærisgj^fir. Selj- ast nú ódýrara en áðnr. Unm ]i Klapparitig 1 C tur. Rif»agas- flryggistappar (Sikringer) 6 og '10 Amperes, á 40 aura st. Þessa tappa kaupum við aftur á 15 anra st. þegarlþeir eru orðnir ónýtir. Helgi M&guússon & Co, Brunatryggingar allsk. Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líf try ggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar né ábyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags Islands (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. Lítil búð, helst meS herbergi inu af, óskast 1. okt. Tilboð, merkt ,,Bú8“, sendist \ ísi. (,259 Stiilka, vön hreingerninguni, óskast fyrir mána'Samót. Uppl. Þingholtsstræti 24, niöri. (237 VTgna veikinda yantar stúlku í cldhúsiS á VífilsstöSum. Sími 813. RáSskonán. (244 Prjón er tekiS á Nýlendugötu aiA. ' (-247 Ráðskona óskjist á fáment og barnlaust heimili. A. v. á. (250 Duglegan kaupamann og kaupar konu vantar mig, viku eSa hálfs mánaSar tírna. Grimúlfur Ólafsson, sími 622. (255 Roskiii kona, sem getur stundaS Aeika konu óskast. .-V. v. á. (256 Nokkrir hænu-ungar til slátrun— ar til sölu á Njálsgötu 36 B. (252' Lystikerra meS tvennum aktýgi- um til sölu á Njálsgötu 36 B. (253 Salonborö til sölu,. Lindargötu. 28. (254 Danskt og enskt veggfóSur ný- koíniS. Ódýrt eftir gæSum. - MaS- ur til aS línia upp, ef óskast. ASal- stræti 6. (257 Stór húseign nálægt höfninni er lil sölu. Ágætt fyrir versluni A. v. á. (25S Hreinar ullar-, prjóna- og vaS- málstuskur, kevptar, háu verði á argreiSslu „Álafoss“, Laugaveg 30. (225 10 hænur og hani til SÖlu.'Uppl. á Laugaveg 72. (248 Dökkur poki meS peninguni tapaSist síSastliSinh fimtudag. —- Skilist gegn góSum fundarlaunum. RauSarárstíg 1. 262 d'apast h'éfir iitil rauS koral- iiálsfesti. Finnandi beðinn aS pkila til Sigurgisla hjá Zimsen. (260- Brjóstnál hefir fundist siðast- liSna vikú. Vitjist á G.re.ttisgötu. 26. (246- Tapast hefir löpp af hvítuni;, tófuskiniisbúa í miS- eSa vestur- bæntmi. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaumun. (249- Gleraugn (lorgnettur) í leSur— hulstri, töpuðust í fyrradag. A. v, á. (251 Skift um hlutrerk. 8 -— petta eru ljótu tíðindin, barnið mitt, en þú verður nú að iara ein heim. pað er engin hætta á ]?ví, að þú villist. pað er undarlegt, að bifreiðin bilar altaf, j?egar eg ek einhverjum gesti heim. Eg ætla að líta eftir því, hvað að henni er, en farðu bara lakieitt heim, þú getur ekki vilst. Nei, það var. engin hætta á því, því að rétt í þessu kom tungiið upp og varpaði Ijóma sínum á grátt og langt steinhús. — Á eg að ganga rakleitt inn? spurði eg Sii Richard. Eg kaliaði eins hátt og eg gat. En hann heyrði ekki neitt, heldur fór að skoða bílvélina. Eg skildi því við hann og gekk heim að húsinu. Eg greip í klukkustrenginri. Dyrnar voru opnaðar og gamall þjónn kom út. Var hann feitur í andliti, með grátt kjálka- skegg, en bar sig vel. Nú byrjuðu vandræðin fyrst fyrir alvöru, því að hann spurði mig: Hver á eg að segja að kom- in sé ? Hámingjan góða! Hvað átti eg að segja? Átti cg að segja honum, að eg héti Rósa Whitelands? Nei, það dugði ekki, því að vel gat verið, að frú Meredith vildi ekki taka á móti framandi gestum. pað yrði til þess að gera málið enn flókn- ara. Eg réð því af að segja nafn hinnar. En hvað átti það að vera? Átti eg að segja: Frú George Meredith? Nei, það gat eg ekki. Eg er dálítið hjátrúarlull og mundi eftir því, að það er mælt að það valdi óhamingju, ef stúlka kallaf sig frú, áður en hún er gift. Miss Vera Vayne — það var leikhúsnafn henn- ar, náfnið sem s^óð á filmunum. Eða hét hún ef til viil /leiri nöfnum? Hvað átti eg að segja? pessh-r hugsanir þutu í gegnum heila minn á fáeinum sekúndum. En svo rættist úr þessu af sjálfu sér. Eg heýrði að dyratjald var dregið til hliðar j að baki þjóninum og sá að kona kom þar fram.! Hún kom þangað sem eg var og hrópaði með! yndislegii röddu: — O, hér er hún, hér er hún komin! Hún greip um hendur mínar og kysti mig. Og svo sagði hún: Ó, hvað eg er fegin — Pritchard, sáuð þér ekki undir eins, að þetta gat engin önn- ur verið en frú George? Komið þér nú fljótt með te. Og komdu inn með mér, barnið mitt. E'g or móðir George. Húri var há vexti og í gráum kjól (ekki svört- um), irieð gráum loðbryddingum í hálsmáli og í ermum. Hún hafði mikið hvítt hár og eg sá það undir tins á* andliti hennar, að hún mundi hafa verið ixíð.í æsku. Mér leist ágætléga á hana og fann það, að mér mundi ekki veitast erfitt að segja hc-nni upp alla sögu. En eg varð nú samt að bíða með það, vegna 1 þess, að það voru gestir hjá henni -^- þrjár aldr- aðar konur og tvær ungar stúlkur, hver annari alúðlegri. —- Sestu hérna hjá mér, barnið mitt, sagði frú Merédith blíðlega. Eg settist hjá henni, því að eg þóttist ekki geta gert annað. Eg drakk te og fékk með því smurðar tvíbökur. Á meðan svip- aðist cg um í herberginu. Á veggjunum héngu höfuð af steingeitum og elgsdýrum. Fyrir framan arininn var gríðarstórt tígrisskinn. Hvcr sá, er hér kom inn í fyrsta skifti, eins og eg nú, hlaut að finna það þegar, að hér var heimili, þar sem ágætisfólk ,hafði át.'t heima í marga liði og unað vel hag sínum. páð er ekki hægt að kaupa „heimili", eircs og Sutcliffe Smiths hafði keypt Borg. pað fann eg undir eins er eg virti iyrir mér þetta heimili og það sem þar var inni, gömul vopn á veggjunum, fallega sykuf- kerið og rjómakönnuna, sem var úr silfri, en hafði gengið svo lengi í ættir, að áletrunin var afmáð, indversk teppi á legubekkjunum, koparstungur í svörtum umgerðum, hornhillur með leirtaui og bókahillur með fornlegum bókum. Smám saman hafði öllu þessu verið safnað saman, þangað til heimilið var orðið að því, sem það nú var. Og eg er ákaflega næm á áhrif frá umhverfi í mínu. Samræðurnar voru mjög þýðar^og vingjarn- j Iegar og snerust bara um daginn og veginn, svo að eg gat látið mér nægja að taka að eins und- ir með eins atkvæðisorðum við og við. Mig minnir að talað væri um veðrið, tunglsljósið og ferðalag. mitt, alt ómerkilegt hjal, en eg fann, að olt var sagt í þeim vingjarnlega tilgangi, að mér skyldí ekki leiðast og að mér fyndist eg vera heima. Hvernig hefði mér þó átt að líða vel, er eg gat ekki um annað hugsað en það sem eg átti fyrir höndum, þá er gestirnir færu. Rétt þegar þeir voru farnir, kom Sir Richárd inn. Hann brosti hlýlega til mín og neri kaldar hendur sínar. Á hæla honum kom stór, hvítur bolahundur. Eg var að hugsa um það, hvernig eg ætti að hyrja á sögu minni, en í því kom hundurnin til mín og stakk trýninu í kjöltu mína. Hann blés mæðilega og mændi á mig gáfulegum auguin og í þeirn gat eg lesið bæn: Við skulum vera vinir! — Nei, nú er mér öllum lokið! Hundurinn hans George hefir þegar valið þig að vini, hrópaði Sir Richard. Straf, gamli vinur, fanstu það á þér, að þttta er kona húsbónda þíns? Eg sneri mér andvarpandi að Si1' Richard og lók nú fyrst almen.nilega eftir því, hvað hann var laglegur og góðlegur maður. — Sir Richard, mælti eg um leið og eg klapp- aði hundinum. Eg verð að segja yður það, að eg er ekki — — pá mundi eg alt í einu eftir því, að hann var heyrnarlaus, og þagnaði skyndilega., pað hafði enga þýðingu að tala við hann. Eg sneri mér því að lafði Meredith, sem hafði sest aftur á bekkinn hjá mér. Um leið rétti hún fram höndina og mælti glaðlega: Nei, líttu á, Richard! Mér til undrunar svaraði hann: Líttu á hvað, góða mín Hafði hann heyrt hvað hún sagði? Nei, en hann hafði lesið orðin af vörum hennar, eins og hann Iæsi á bók. — Líttu á, mælti hún aftur. Eg vissi það, að hún mundi vera með gjöfina frá mér.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.