Vísir - 25.08.1922, Qupperneq 2
yiim
PffelTlnl
Eöfum fyrirliggjtindí:
Hveiti ,Gream of Marátoba4
Do. ,Oak‘
Rúgmjöi
Hálfsigtimjöl
Verðið er sfsr iági!
lotið níi
góöa veðMð
og farið til l>iiag»va,i;la
með hinum ágæta bifreiðum
frá
ÓðýrBSt íargjölð!
ifnskeytf
frá fréttaritara Ví»i®„
Khöfn 24. ágúsl.
Bernhard Shaw fordæmir
De Vaiera.
Símað er frá London, að írslca
blaðið „Times“ hafi áll tal við
Bernhard Sliaw um De Valera
og flokk hans. Fórust Shaw orð
á þá leið, að hermenn De Valera
væru stigamenn, sém ætti að
skjóta, og írsk stjórnmál æfin-
týralegur þvættingúr, er eng-
inn ætti að Játa signokkru
skifta.
(Bernhard Shaw, hinn kunni
rithöfundur, er írskur að ætl og
hefir ávalt verið eindreginn tals-
maður landa sinna 1 dcilu þeirra
við Breta, manna djarfmæltast-
ur og skorinorðástur).
I
Hæstiréttur Bandaríkjanna og
samskotafé De Valera.
Símað er frá New York, að
hæstiréltur Bandaríkjanna hafi
með úrskurði bannað bönkum
landsins að greiða De Valera
2500000 dollara, sem safnað var
til að styrkja málstað írsku
stjórnarinnar.
CoIIins myrtur.
Símað er frá Dublin, að
Michael Collins, forsætisráð-
herra íra, hafi verið skotinn i
gær hjá bænum Bandon, (sem
er smábær sunnarlega á Irlandi,
í Cork-héraði). Iiafði banamað-
ur hans gengið aftan að honum,
er hann skaul á hann.
Irska þingið (Dail Eireann)
hefir þegar verið kvatt saman.
Morðið vekur hinn mesta óhug
um alt írland.
(Michael Collins varð stjórn-
arformaður írska friríkisins,
þegar það var stofnað. Hann var
einn atkvæðamesti maður í
flokki Sinn Feina, annar en
Griffith, sem bráðkvaddur varð
fyrir fám dögum.)
Aiþýðnblaðið o" olían.
Alþbl. er byrjað á því aftur
að flytja greinar með stórum
fyrirsögnum, og þá má auðvil-
að ekki spara stóryrðin né stór-
lygarnar. Á þriðjudaginn flu'tti
það ritstjórnargrein um „Ivola-
hneyksli“, en hneyksli þella var
ekkcrt annað en fyrirsögnin og
greinin um það tóm vitleysa,
cins og skýrt og skilmerkilega
var sýnt fram á í blaðinu sjálfu
i gær. A miðv'iklidaginn kom
önnur stórletruð fyrirsögn,
„Sami leikurinn aftur“, en nú
var ritstjórinn svo varfærinn,
að eigna öðrum greinina. Höf-
undurinn kallar sig „bolsa“, en
anðvilað gæti hún verið eftir
ritstjörann fyrir því! En það má
nú einu gilda.
það, scm „BoIsi“ þessi gerir
að umtalsefni, er afstaða Visis
til steinolíueinokunarinnar. —
Ekld svo að sldlja, að hann sé
að rekja efni greina þeirra, sem
i Vísi liafa birst um málið eða
hrekja það, sem þar er haldið
fram. Nei, hann hamast gegn
Vísi út af því, að hann sé nú
að snúast í lið við Steinolíufé-
lagið, með þvi að leggja á móti
landseinokun á steinolíu!
Lesendum Vísis kann nú að
þykja þetta dálítið kyniegt, því
að þeir ínunu minnast þess, að
Vísir hefir að eins álalið það, að
stjórnin skyldi ekki lála málið
bíða úrskurðar þingsins. Um af-
stöðu sína til málsins að öðru
leyli, liefir hann ekkert sagt. —
pað ætlar hanrt að láta biða
þangað til hann fær frekari vit-
neskju um það.
pá talar Alþbl., cða velnefnd-
ur „Boisi“, „með beilagri vand-
læting“ um það, að þau blöð,
sem bafi látið „einokun Stein-
olíufélagsins átölulausa“, ættu
nú ekki að lirópa um einokim.
Blaðið er víst alveg búið að
gleyma orðaskiftum sínum við
Vísi út af Steinolíufélaginu sum-
arið 1920. þá, sem ofi áður, á-
taldi Vísir liarðlega aðfarir
Steinolíufélagsins, og Morgun-
blaðið kom svo í kjölfarið. En
hvað gerði Alþbl. ? það snerist af
miklum móð og „heilagri vand-
lætingu“ í lið við Steinolíufélag-
ið, „bukkaði“ fýrir Eskildsen
og birti langt viðtal við hann fé-
laginu til réttlætingar.
Síðan reyndi blaðið að visu að
klóra yfir þetta, en varð að eins
til almenns athlægis fyrir. Ferst
því nú illa, að brígsla Vísi um
meðhald með þessinn gamla
skjólstæðing þess.
Skoplegt er það, hve illýrmis-
lega bJtiðinu tekst að snopijimga'
sjálft sig og landsverslunina,
þegar það fer að tala um frjálsu
samkepnina í steinolíuverslun-
inni. „Réynslan er búin að sýna,
að hún getur ekki átt sér stað
bér á Iandi,“ segir blaðið. J?ess
vegna ségir það, að það sé „ékk-
ert annað en fvrirsláttur“, þó að
Vísir „þykist vera að berjast
fvrir því að Icoma á frjálsri sam-
kejjni i steihólíuverslun“.
Hve íengi er AlþLI. nii búið að
guma af þvi, að landsverslunin
bafi í „írjálsri samkepni“ getað
selL steinolíu mikla lægra verði
en Steinolíuíelagið ?, Hvernig
hei'ir landsverslunin getað gert
Jiað, cl' „reynslan“ l^efir sam-
tímis sýní, að frjáls samkepni
í steinolíuverslun geti ekki átt
sér stað hér á landi? pelta tvent
samrýmist ekki! En það er rétt,
að landsverslunin hefir mi i
meir en ár selt steinolíu, og selt
hana lægra verði en Steinolíufé-
lagið. Samkv. reikningum versl-
unarinnar s. I. ár, hefir hún þó
hafl álitlegan ábata af þessari
verslun, en tapað á fleslum öðr-
um vöriun. Hvernig fer nú Al-
þlil. að álykta af þessu, að
•reynslan hafi sýnt, að frjáls
samkepni í steinolíuvershminni
geti ekki ált sér stað?
Er það þá rangt, sem Alþbl.
liefir áður haldið í'ram, að stein-
olíuverslunin hafi verið rekin í
„frjálsri samkepni“? -— Hefir
landsverslunin notið einhverra
sérstakra hlunninda, l. d. um
káup á erlendum gjaldeyri, eða
haft lakari vöru? Eða hvernig
hefir émmitt reynsla landsversl-
unarinnar sýnt, að frjáls sam-
kepni i steinolíuverslun geti ekki
átt sér stað hér á landi?
Nú hlýtur Alþbl. að sjá, að
ekki er nema um tvent að gera:
annaðhvort hefir Jiað farið með
blekkingar, þegar það var að
(lásama hina frjálsu samkepni
landsverslunarinnar við Stein-
olíufélagið, eða þá, að það fer
nú með vísvitandi ósannindí,
þegar það segir, að reynslan hafi
fást altaf bestar og ódýr-
sstar Mfreiðír i leagri og
skemmri ferðaiög.
Áætlnnarferðir til Þing-
yalla og anstnr yflr Hell-
isheiði
Símar 581 og 838,
SteincLör
Hafnaratræti 2 (hornið).
K. F. U.
Y-D.
fer gönguför dt ár bænum á
summdaginn ki. 10 •tnndvislega
frá félftgshisinn. Allir hefi með
■ér nesti Drengir yngri en |10
ára geta ekki iengið að fara með
sýnt, að frjáls samkepni við
Steinolíufélagið geti ekki átt sér
stað.
Hvort af þessu tvennu vill þa<&
nú heldur meðganga?
I. O. 0. F. 1048258%- — I-
Áfengisverslun ríkisins
hefir tekið á leign hiisnæði í
Thomsenshúsi, þvi er Guðm.
Kr. Guðmundsson skipamiðiarí
keypti um daginn. Er verið að
koma þar íyrir búð undir versl-
unina. Hún er i vesturhlið húss-
ins í miðju. Sölustjóri verður
Björn Sveinsson kaupmaður.
Einkennishúfu
hafa bæjarpóstarnir nú feng-
ið á kostnað ríkisins, gráleita
með póstlúðri silfurlituðum, og
snúrum. Sendisveinar landssím-
ans eru nú liættir að bera ein-
kennisbúning, og mun ástæðan
vera sú, að fæstir þeirra vilja
ráða sig til langframa, en það
var i öndverðu sett að skilyrði
fyrir „gallanum“, að starfsmenn
þessir réði sig minst til árs.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 8 st., Vest-
mannaeyjum 6, ísafirði 6, Akur-
eyri 7, SejAisfirði 7, Grindavik
)