Vísir - 25.08.1922, Blaðsíða 4
KlllKt
/
l»hi«|M-
ðryggistappar
(Sikricger)
6 og 10 Amperes, 4 40 aura
st. Þessa tappa kaupum vlð
aftur 4 15 aura st. þegar.’þeir
eru orðnir ónýtír.
Qelgi M&gnússon & Go,
Isolðtions-ijörnþappi
þunnur en aérlega eterkur, mjög
kentugur aem milliveggjapappi
og til að notast undir linoleum
Fæ»t ódýrt hjá
A. Einarsson & Fnnk
iiinii |
á i. október óskast x herbergi
og eldhús. A. v. á. (281
Frá Kristianíu f®r:
Frá New York fer:
Herbergi fyrir einhleypa karl-
menn til ieign. Upplýsingar kl. 5
—6 hjá Jóni Sigurpálssyni, af-
gr. Visis. (294
Stúlka óskar eftir lierbergi
frá 1. okt. Uppl. í síma 227. (293
Stavangerfjord 1. september.
Bergensfjord 22. —
Stavangerfjord 13. oktober.
Bergensfjord 3 nóvember.
var og dæmdur tíl að greiða rikis-
sjóSi 10.000 krónur.
1 Friðrikshall hefir einnig lyf- 1
sali og tveir læknar orðið uppvísir
a« sams konar lögbrotum, eftir
langa og erfiða rannsókn frá lög-
reglunnar hálfu. Hafa yfirvöldin
krafist þess, að höfðað sé mál á ‘
hendur lyfsalanum fyrir ólöglega
áfengissölu og læknunum tveimur
sem meðsekum.
Bergensfjord 1. september.
Stavangerfjord 22. —
. Bergensfjord 13. októker.
Stavangerfjord 3. nóvember.
Brunatryggingar allsk,
Nordisk Brandforsikring
og Baltica.
Líf try ggingar:
„Thule“.
Hvergi ódýrari tryggingar né
ábyggilegri vitSskifti.
A. V. TULINIUS
Hús Eimskipafélags Islands
(2. hæð). Talsími 254.
Skrifstofutími kl. 10—6.
Stór stofa í niiðbænum með
húsgögnum og sérinngangi fæst
á leigu. Uppl. í Landstjörnunni.
(292
2 herbergi óskar einhleypur
maður að fá á leigu 1. okt. Til-
boð auðkend „1001“ sendist af-
gr. Visis. (287
Vegna veikinda vantar %túlku í
eldhúsi'ð á Vífilsstöðum. Sími 813.
Rá'ðskonan. (244
Trésmiður óskast nú þegar.
A. v. á. (295
Stúlka óskast í vist nú þeg-
ar. Hverfisgötu 10, niðri. (291
Peningar fundnir. A.v.á. (290
Béttur til breytmgar á áœtluninni, áskilinn.
v
Allar upplýeingar og farseðlar fáit hj& aðalumboðimanni félagsins
Nic. BjarDggQE.
í
Danskt og enskt veggfóður ný-
komið. Ódýrt eftir gæðum. - Mað-
ur til aö líma upp, ef óskast. Aðal-
stræti 6. (257-
Til sölu : 10 nýjar, tómar síldar--
tunnur. Verð 5 króiiur tunnan. —
Uppl. Barónsstíg 24, uppi. (270
Kvenreiðhjól til sölu með
tækifærisverði. Hverfisgötu 72.
(brauðgerðarhús Davíðs Ólafs-
sonar). (28S:
Líftryggingarfél. ,ANDVAKA‘S.
íslandsdeildin, Grundarstíg 15. —-
For^tjóri: Helgi Valtýsson. Heima
daglega kl. 2—4 og á kvöldum.
Veitir fúslega alla trygginga-
íræðslu. Komi'ð og spyrjíst fyrir.
Það kostar ekki neitt! (276
Ný siJkikápa til sölu. A. v. á,
(295-
Trygðu sjálfan þig til ákvæðis-
aidurs. Þá áttu ellistyrk visan
(„Andvaka"). (2 77-
Hýgginn maður tryggir líf sitt
í dag! Heimskur lætur það vera t
(„Andvaka"). (27^
Hús óskast til kaups. Tilboð,
með upplýsingum, sendist afgr.
Visis 1 lokuðu umslagi fyrir 5.
sept., auðk. „3“. (28&
Líftrygging er sparisjóður. En
sparisjóður er engin líftrygging í
(,,AndVaka“). (279
Geföu barni þínu tryggingu til:
ákvæðisaldurs, þá á það sparifé á
fullorðins árunum, þegar s.etja á...
fót undir eigið borð („Andvaka").
(280
Félagsprent9miðjan.
«ktft um hlutverk 10
— En eg verð að fá að tala við yður, lafði
Meredith, tók eg til máls, er eg sá, að hún ætl-
aði að fara. Æ, komið þér til mín---------
Eg rétti fram þá höndina, sem heil var, en
það fór hrollur um mig, er eg leit á ermina. Hún
var fjólublá, með ótal litlum rauðum hjörtum og
miklu af sviknum kmplingum. Og svo angaði af
henni sama ilmvatnið og öllu öðru, sem Vera
Vayne kom nærri.
Eg gekk þá eigi að eins undir hennar nafni,
heldur hafði eg verið klædd í föt hennar. Og
þar með var öllu lokið. Á baugfingri vinstri hand-
ar hafði eg einbaug úr gulli. Guð minn góður,
hver hafði farið að setja á mig giftingarhring?
pað var eigi fyrr en nokkru seinna að eg upp-
götvaði þaði að þau höfðu tekið giftingarhring
móður minnar, sem eg bar alt af á hægri hendi,
og fært hann yfir á vinstri hönd.
— Lafði Meredith, mælti eg aftur í bænar-
rómi, eg þarf-----------
En hún greip enn fram í fyrir mér:
— Ef þú ert óþekk og gegnir því ekki að
þegja, þá verð eg að fara frá þér, mælti hún í
ávítunarrómi.
Hún opnaði hurðina og mælti: — Eg skal
scnda hjúkrunarkonuna upp til þín. Hún heitir
Phyllis.
Og; með það fór húm
IV. KAFLI.
Eg er fangi — hefi verið fangi í tvo daga.
Eg, Rósa Whitelands, er engu síður fangi hér
í húsi lafði Merediths heldui en pjóðverjinn í
fangabúðunum hjá Camrys.
Eg get ekki fengið frelsi mitt aftur. Enginn vill
trúa sögu minm um það, hvernig eg er komin
hingað, alt frá þeirri stundu er. eg álpaðist upp í
fyrsta flokks járnbrautarvagn, þar sem eg hafði
engu meiri rétt til þess að 'vera, heldur en hér.
En ekki. vantar það, að vel sé farið með mig.
pað er dekrað við mig á allan hátt, og mér er
fengin útlærð hjúkrunarkona til þess að annast
mig.
Eg hefi ekki séð nokkurn mann annan en hana
síðan daginn eftir slysið. Og eg er viss um, að
hún verður bani minn.
pað er best að eg lýsi henni.
Hún er að eins tuttugu og sex ára gömul og
ákaflega stilt. Hún gerir alt sem hún getur fyrir
mig, nema það að hlusta á sögu mína. pað má
hún ekki heyra nefnt á nafn. En meðan hún er
að þvo mér og greiða, eða binda um sár það
er eg fékk á ennið, þá er eg velti speglinum yfir
mig, þá er hún altaf með athugasemdir, íiinar sömu
dag eftir dag. Venjulega er það eitthvað í þessa
áttina: — En sú hepni, að spegillinn skyldi ekki
brotna. pað er trú manna, að slíkt boði sjö ára
ógæfu.
pegar hún kom með þetta í fjórða sinn, mælti
eg: — Eg veit ekki hvort það var nokkur hepni.
Eg efast um að nokkuð verra geti komið fyrir mig
en orðið er.
— Lengi getur vonl versnað, sagði hún þá,
eins og þetta efni ætti að vera útrætt.
—Vitið þér þá, hvernig mér hefir liðið þessa
daga, sem eg hefi veriÖ hér? mælti eg. Mér hefir
virst að farið hafi verið með mig eins og vitfirr-
ing, eða eins og segir frá í gömlu skáldsögunum,
þegar menn fundu upp á því að loka einhvern
ættingjá sinn inni og báru því við, að hann væri
geggjaður, enda þótt sá ,,geggjaði“ vissi ósköp
vel, að hann var jafn heilbrigður og hinir--------
— pér þurfið ekki að hreyfa yður. Eg skal
laga hendlegginn á yður, mælti hún þá.
— Jú, það er farið eins með mig, eg er lokuð
inni á sama hátt, mælti eg. Og þér eruð vörður-
inn, hjúkrunarkona! , .
Hún brosti vingjarnlega. — petta megið þér
ekki segja, frú Meredith.
pað var meira en eg gæti þolað. Eg barði
heilbrigðu hendinni af öllu afli í rúmið og hróp-
aði: — Eg banna yður algerlega að kalla mig
frú Meredith.
Hún lét sem ekkert væri um að vera, bar í burtu
vatnið, sem hún hafði verið að þvo mér upp úr,
hengdi upp þurkuna og mælti brosandi:
— Fyrirgefið þér, eg skal muna eftir því fram-
vegis að kalla yður frú George.
Eg hefði getað grenjað af gremju. Eji eg vissi,
að þegar maður reiðist, hefir það meiri áhrif að
tala lágt heldur en æpa.
Eg sagði þess vegna í mínum blíðasta rómi:
— Viljið þér gera svo vel, hjúkrunarkona, að