Vísir - 25.08.1922, Page 3
m»in
* .
B S. R.
Hcldur uppi hentugum fertS-
rnn austur ytír HellisheiCi.
Á mánudögum, miBviku-
dögum og laugardögum til
ölfusár, Eyrarbakka og
Stokkseyrar. Þessar ferBir
hefjast frá Reykjavík kl. io
f. m., til baka frá Eyrarbakka
daginn eftir. BifreiSarstjóri í
þessar ferBir er Steingrímur
Gunnarsson frá Eyrarbakka.
A þitSjudögum og föstudög-
um austur aB Húsatóftum á
SkeiBum. — BifreiBarstjóri:
Kristinn GuBnason.
A mánudögum og fimtu-
dögum aB ölfusá, Þjórsárbrú,
ÆgissíBu, GarBsauka og
Hvoli. - BifreiBarstjórii GuB-
mundur GuBjónsson.
Ábyggilegust afgteiBsla, best-
ar bifreiBar og ódýrust
fargjöld hjá
Bifreiðastöö MUi
Símaxí 716 — —- 970,
“'9, Stykkishölmi 7, Grímsstöðum
3, Raufarliöfn 5, Hólum í Horna
íirði 8, pörshöfn í Færeyjum 8,
Tynemouth 11, Leirvík 9, Jan
Mayen 7 st. Loftvog' lægst fyrir
i norðaustan Færeyjar. Norðlæg
átt. Horfur: Sama vindstaða.
Síldveiði
liefir verið treg fyrir norðan
að undanförnu, vegíia gæfta-
leysis. Eitth\’að lítið kom þó á
land 1 gær.
Xeifur heppni
h.efir nýskeð selt afla sinu í
Englandi fyrir 1260 sterlings-
pund.
iKári SÖlmundarson
í'ór i gærkveldi áleiðis til Eng-
'lands með ísfisk. pessir menn
■voru farþegar: Páll Ólafsson,
íramkv.stjóri, Hilmar Stefáns-
•son, bankaritari, Valtýr Blön-
dal stud. jur. og Stefán Stephen-
sen, verslunarmaður.
Nýar vðrnr i
IriirÉili ]es Zi
Mntnarstræti,
Habkavé'ar Nr. 6, 11 kr. Nr. 8
12 br Nr. 10, 15 kr.
Varahlatir í hakkavélar allar teg.
Branðhnífar stórir og ágætir kr.
8 75.
Möndiukvarnir.
BorShuifa og gaflar. Fægivélar
ómiseandi fyrir »tór heimili.
Sraujárn i settum, 3 járn, 1 rist
1 handgrip, alt á aðeins 12 br.
Kaffikvsrnir, margar teg.
Hnifapör kr. 1.00. 1.80, 2,30, 2 75
€itegeymar (Bitafiöskur).
Skeiðar og gafflar.
Hnífakassar. Toskeiðar.
Borðmottur.
Þvottapottar meö rist og h'.emm
44 cm, br. 16.
Balar og rótur. Tréileifar.
**(£»' i>®ístuL ojg
ódýrufstu búsúhö din i
Járníðrnd. Jes Zimsen
KaffihúsiB
BÁLBDRSHÁ&l
hefir daglega á boBstólum: —
Kaffi, the, mjólk, smjör og brauB.
Buff meB eggjum. SoSinn lax og
steiktan. Steikt og soöin egg,
Ávaxtagrauta, öl og gosdrykki.
Vindla og cigarettur, stærri og
minni. MiBdaga rae'ð litlum fyrir-
vara, og margt feira. — Áhersla
íögS á hreinlæti og kurteisi og aB
hafa eingöngu góBar vörur á
boðstólum. — Ennfremur erú
fletir úti, sem fólk getur skemt sér
á, ef þess er óskað, og veitingar
verða þá þangað framreiddar.
Karl Markússon, bryti.
Esther
fórt i gær tii veiða.
Ajont tmpnl
HÁYY CDT
sigarettur.
MfOiUM STRENCTh|S|
tm: m
W.D&H.O.Wills, Brisfol & London
\
Smásölnverð
"f
' . •. íw
75 aura
m.
íaffii'jflt
W. D. & H. O. WILLS,
BRISTOL & LONDON.
Ný uppíundning.
^l£iiíacliav.iar]*»naiöjaii í sem býr til
hina heimsfrægu ðí teaodinmotora hefur nýlega sentfrásjer
nýjan Mótortampa, eeai með réttnefni má balla:
Hr aCHx.volls.3u.lampami
Lampi þessl hitar* upp hvaða métor sern er á 30—00
^ehúudutn, e!tir stærð gióðarhaussins.
Lampinn hefir verið reyndur hér, og er til sýnis í notkun þaim
sem vilja. Verðið er 150 og 350 ísl. krónnr, sem sparast á ainn
ári í tima, brennumm og bensini eða olin, þvi latnpann þarf ekai
að hita upp.
Allar frekari upplýsingar hjá Aðalumboösmömtunt
verksmiðjuunar & Islandi:
Simar 479 & 608.
Skdíatnaðar.
Ef þér eigið lelð inn
Laugaveg, þá gjðriö svo
vel og lítið á skófatnað-
fnn í glugganum hjá mér.
Sveinbjðrn Árnason
Laugaveg 2
Zmkhvi’ta.
Blýhvíta,
Femísolia.
Ait fyrsta flokks vörur meS
lægsta verði. Seljast bæði i heild-
sðlu og smásðlu.
Helgi Magonsson & Go.
Anstar að Ölvesá 09
upp á Skeið fer bifreið
4T •
1 R. Ví. flokkur
komi á sunnudag kl. 1 til
Gréttisgötu 10, ef gott verður
'veður. Upp í sveit!
Mikið hey
flytst nú til bæjarins á degi
hverjum, bæði landveg og sjó-
-rcg.
Heimsstyrjöidin.
Fyrsta hefti er nú komið til
allra hóksalanna í bænum og
geta menn einnig skrifað sig hjá
|»eim fyrir næstu heftum.
Templarar!
Kaupið farseðla til Viðeyjar í
dag eða árdegis á morgun svo að
sjá megi í tæka tíð, hvort fara
verði fleiri en eina ferð.
Frá Noregi
Mannalát. Prófessor A. G e t z
viö Tekniska háskólann í Þránd-
heimi er nýlátinn á sextugs aldri.
Hann var prófessor í námu-iSnaöi
og var um eitt skeiS rektor há-
skólans. Próf. Getz var talinn
rnjög merkur maSur í sinni grein,
jarSfræSi og námufræöi.
Myndhöggvarinn L a r s U t n e
er og nýlátinn, einnig á sextugs-
aldri. Hann var ættaður úr HarS-
angri og var bóndason. í æsku
dvaldi hann lengi erlendis, í París,
og sí'öar í Berlín, og nam þar hjá
próf. Lessing. Utne var talinn
rnjög listnæmur myndhöggvari, og
líggur allmikiö eftir hann. SíSustu
20 árin var hann yfirkennari viS
,,Kunst- og haandtverksskolen“ í
Kristjaníu.
Norska stjórnin. í henni hafa
orSiö ýmsar breytingar um þing-
lcJein, snemma i þessum mánuSi.
Síöan Ræstad utanríkisráSherra
sagSi af sér í vor, hefir Joh. L.
Mowinckel annást störf hans ásamt
verslunarmálaráSh.störfum sínum.
Nú hefir Mpwinckel teki'ö aö sér
utanríkisráðuneytiS, en R. Morten-
sen, er áöur stjórnaSi bjargráöa-
ráöuneytinu (sem nú er lagt niöur).
læfir tekið viö verslunarmálaráSu-
neytinu. O. Amundsen dómsmála-
rá'öherra er veitt fylkismannsem-
bætti (þ. e. amtmannsemb.) i
NorSurlandi. og er A. Holmbo.
lögfræSingur og þingmaSur, orö-
inn eftirmaSur hans.
á Sannadaggmoraun frá
Simar 58’ og 838. [f
„Lækna- og lyfsalabrennivínT
Lyfsali og tveir verslunarmenn í:>
Þrándheimi -höföu i sameiningu
gefið út „resept“ og pantaB 5550
flöskur af brennivíni frá spíritus-
verksmiBju einni. Viðskiftaráðife-
ne'ytiS komist á snoöir um fyrir-
tækiö og lét setja þremenningana
f.asta. Lyfsalinn og annar versí-
unarmaSurinn voru dæmdir í 6o
daga fangelsi. og sá þriSji, bók-
haldari verslunarmannsins, í 3»
claga fangelsi. VerslunarmaSuritm