Vísir - 30.08.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 30.08.1922, Blaðsíða 2
VtSIK fiöfum fyrirliggiaBdi: Aiuminmmpotta P jomenn 9 og aðrir notendur gámmistfgvila £f þiö viljið íá veraiega bftld- góö og vöaduð gúmmistfgvél, þá kaupið þau sem aru með rauðri stjörnu á bo’nu® og hæluum. Fist hjá flestum hkóaölam í þrem Iitum (hvít, rauð og svðrt). Sfmskeyff frá fréttaritara yfaia. Káupmannahöfn, 2!). ágúst. Frá írlandi. Símað cr frá Londan, að Wii- Uam Cosgrave gegni i'orsetastörf- uni í írlandi til bráðabirgða. Daginn sem Collins var jarð- nr var feld niður öll vinna um alt írland og sorgarguðsþjónusl- ur haldnar í öllum kirkj’um. Áfengisbannið felt í Svíþjóð. Frá Stokkhólmi er símað, að af töldum atkvæðum um bann- málið liafi 937423 orðið á móti þvi, en 897521 með. Ótalin eru atkvæði úr nokkrum kjördæm- um, en fullyrt, að þau atkvæði geli engu breytt um úrslitin, og foringjar bannmanna telja bannið fallið. Skaðabótasamningarnir og gengishrunið þýska. Símað er frá Berlín, að skaða- bótanefnd bandamanna bafi boðið þýsku stjórninui að senda fulltrúa til að semja við nefnd- ina um gjaldfrestinn á hemað- arskaðabótunuín. j’ctta hefir orðið til þess, að auka mjög verðfallið í Berlinarkauphöll- inni. * 4; __----dJxje Arthar^Grilfltb. Arthur Griffitb, forseti Dail Eireann og stofnandi Sinn Fcin flokksins, var 55 ára gamall er hann andaðist, 12. þ. m. Hann liafði legið í sjúkrahúsi nokkra daga fyrir andlát sitt, en var heill heilsu orðinn og á leið úr sjúkrahúsinu, er hann hneig niö- lir og var örendur þrem míii útum síðar. — Banaméin hans var lijartabilun. Griffith var ættaður úr Wales, að langfeðgatali, en sjálfur fæddur og upp alinn í Irlandi. Hann fór snemma að fást við blaðamensku, en faðir hans var prentari. — Hann var nokkur ár í Suður-Afríku og var talið að hánn hefði efnast þar nokku'ð. Vist er um það, að þegar heim kom, stofnaði hann sjálfur blað og hann var upphafsmáður að stefnu Sinn Feina, sem ruddi sér svo til rúins á síðustu árum, að annara flokka gætti nálegá ekki í Suður-írlandi. Griffith var formaður nefnd- ar þeirrar, sem send var í fyrra til að sem ja við Bretaatjórn um samhand írlands og Bretlands og fyrir hans fortölur munu samningar hafa tekist á síðustu stundu. pegar sá 11 máiafrum varpið vár birt, urðu miklar deilur um það i írlandi, því að De Valera vildi ekki ganga að þvi, og fylgdi honum nærhelmingurallra þing manna að málum. Sáttmálinn var samþyktur méð mjög litl- um atkvæðamun og siðan stofn- að til nýrra kosningá nokkru síðar. Láuk þeim svo, að Griff- ith og hans flokksmenn urðu í meiri hluta ,en þeir sem biðu lægri Iilut, hófu þá uppreisn, sem ekki hefir enn tckist að bæla niður með öllu, þó að allar höf- uðstöðvar uppreisnarmanna hafi fallið i hendur stjórnar- hernum, Griffilh þótti aldrei „írlend- ingslegur“ og var ólíkur öðr- um írskuin foringjum. Hann var tæplega meðalmaður á Iiæð, fá- talaður, fáskiftinn og ómann- bíendinn, ekki mikill ræðumað- ur og' lá lágt rómur, svo hon- um lét ekki vel að tala fyrir fjölmenni. En liann var talinn mikill vitsmunamaður, fram- sýnn og hagsýnn, djarfur en gætinn og naut liins mesí i trausls landa sinna síðustu ár- in, en úl í frá var hann lítl kunn- ur þangað til hann var sendur að semja við Breta, sem fyrr segir. Er l'ullyrt af kunnugum, að jaínvel þá muni meiri hluti bresku ráðherranna aldrei hafa heyrt hann nefndan. En síðan hefir nafn lians verið á hvers manns vörum, bæði i Irlandi cg Bretlandi, og síðan | hann do, virðast allir sammála um, að hann hafi veríð sá maður, sem írland inátti sísl missa, eins o;>' nu standa sakir. — pess er getið í skeytunum, sem birtast í dag, að Cosgrave hafi verið kjörinn forseti í stað Grifíillis. ]?eir voru miklir vin- ir, og er talið, að Griffith hafi ráðið því, að Cosgrave var gerð- ur ráðherra og varaformaður stjórnarráðsins. Hann er talinn mikiíl hæfileikamaður, skarpur og staðfaslur. En að öðru, lcyti mun hánn lítt reyndur. J?egar Griffith var látinn, hafði Collins stjórnarformaður sent De Valera áslcorun um að sæltast, en ganga má að því visu. að hann liafi ekki sint þeirri beiðni. því að fáum dögum seinna var Collins myrtur. Flugferðir umhverfis hnöttiim. Svo sem kunnugt er, lög'öu þrír breskir menn af sta‘ö í flugvél 24. rnaí þ. á. og ætluöu aö fljúga um- hverfis jöröina, og var ráögert aö þeir kæmu hér viö. Foringi þeirr- ar farar er W. T. Blake, offursti, en félagar hans heita Broome og MacMillan. Þeim hefir gengiö m^ög skrykkjótt: — vélin bilaöi b.vaö eftir annaö og nú hefir frétst í símskeytum, aö foringinn Mr. Blake, sc sjúkur oröinn og hafi veriö skorinn upp austur í Kal- kútta, vegna botnlangabólgu. Þart varla aö búast viö þeirn félöguni hingaö á'þessu ári, hvaö sem síö- ar verður. Nú hafa þrír aörir Bretar ráö- gert nýjan leiöangur í flugvél um- liverfis jöröina næsta ár og ætla fö leggja af staö aö vori. Þeir heita L. J. K. McCloughry, R. K. Mackintosh og F. Tymms. — Þeir ltafa allir veriö í flugher Breta og getiö sér þar góöan orðstír. Eink- ahleáa er foringinn lcunnur af við- ureign sinni viö Þjóöverja. Er tal- iö, aö hann hafi ónýtt 28 þýskar flugvélar í styrjöldinni og komst hann þá oft í hinn mesta háska. Þeir ætla á sjóflugvél, sem smíö- uö veröttr sérstaklega til þessarar ferðar. ■ Veröur hún bæöi stór og ste,rk og til hennar vand,aö á allan hátt. Á hún aö bera ttm 7 smálestir og veröur klefi í hehni miöri handa flugmönnunum, þar sem þeir geta hvílst til skiftis og haft önigt skýli, bæöi fyrir hita og kulda. Lagt verður af staö frá London, suöur um Evrópu og þaðan til Ind- larids og japan og siöan yfir Ivyrrahaf, norðarlega, til Kanadah og frá Nýfundnalandi til Bretlands. um Asor-eyjar, en ekki ætla þeir aö koma.til íslands. — Flugvélin: veröur með lofskeytatækjum, og: ekkert til spar/18 að gera hana serr best úr garði. í lognmollnnni. þrír smápistlar eftir Helga Valtýsson. —o— II. ‘ Innilokun. — Opingátt. Um eitt skeiS var allmikill súg- ur á þingi, og brakaSi hátt í feyskn- um röftum, bæSi langs og þvers. Titaniskur fossamóSur og draum- danskur lækjarniSur fylti þá þing- salinn um stund. pá fengu þing- menn vatn á vindmillur sínar. MóS- urinn og moldrykiS varS svo mikiS, aS blindum dapraSist sýn. Menn skiftustu í flokka, þótt allir segSust vilja eitt og hiS sama: Bjarga þjóð- inni og fósturlandinu. — Sumir hugSust gera þaS best meS því a3 loka sem vandlegast öllum dyr- um*), svo hvorki kæmist þar inn gullklyfjaSur asni né erlend asa- *) Sumum mun, ef til vill, finn- ast, aS eg haldi hér fram öfgafylstu stefnu „innilokunarinnar“, og má vel vera aS svo sé. ]7aS er hættan viS þá stefnu, sem eg vil benda. Mér er kunnugt, aS sumir frjáls- lyndustu talsmenn þessarar stefnu, voru alls eigi innilokunarmenn, þótt þeim væri boriS þaS á brýn af and- stæSingum sínum. Munu sumir þeirra, t. d. ritstjóri Vísis, fyllilega samþykkur þeirri stefnu, sem eg bendi á í þessari ritgerS minni. H. V.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.