Vísir - 30.08.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 30.08.1922, Blaðsíða 3
fiSlRIR Jónatan Þorsteinsson Nýbomoar vðrur: Þak|árn 24 og 26 allar lengdir, slétt járn galvan. og sv&rt, saumur allskonar, stiggeuslxixmur,, pappi allskonar utan hiss og innan, LinoUum gólfdúkar. Dagirú Dr. Heirae Ferran heldur ljóða- og þjóðvianakvöld (aðngur og framsögn) miövikudag 80. ágúit kl. 9 í Bárubúð. — Aögöngumiðar fáat í bókaverslun Sigfúsar Eymundisonar og kosta: Sæti kr. 3,00 og stæði kr. 2,00 B S. R. Heldur uppi hentugum ferð- mn austur yiír Hellisheiöi. A mánudögum, miBviku- dögum og laugardögum til ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar feröir hefjast frá Reykjavxk kl. 10 £. m., til baka frá Eyrarbakka daginn eftir. Bifreiöarstjóri í þessar feröir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiöjudögum og föstudög- um austur aB Húsatóftum á SkeiBum. — BifreiBarstjóri: Kristinn GuBnason. A mánudögum og fimtu- dögum aB ölfusá, Þjórsárbrú, ÆgissíBu, GarBsauka. og Hvoli. - BifreiBarstjóri i GuB- mundur GuBjónsson. Ábyggilegust afgreiCsla, best- ar bifreitSar og ódýrust fargjöld bjá Bifreiðastðð Rviknr. Símar: 716 —. HSs — 979. hláka af neinu tægi. VitnuSu þeir t Hávamál og voru innfjálgir mjög: Gáttir allar, áður gangi fram, of skygnast skyli;' — Andstæðingar þeirra tölfiu það ) sitt bjargráð vesælli þjóð og vol- aðri, að opna allar dyr upp á víð- an vegg og láta gullfeitar öldur auð- magns falla þungar og frjóvgandi inn yfir vort „fátæka fámenna iand“, sem ella væru allar bjargir bannaðar. Um þetta var þráttað á þingi nokkur ár. En svo gerðist frið- ur á ný. Blæjalogn. Stjórnmála- fleytan íslenska lá logndauð á „rík- . ustu fiskimiðum heimsins“. 1----- Innilokunar- og opingáttarstefn- an í víðtækasta skilningi, voru báð- ar stjórnmálalegt örverpi. Dauðinn sjálfur voru þær landi og þjóð. — Innilokunin stefndi eðlilega að því, að byrgja úti öll erlend áhrif til nýrra og stórra framkvæmda. — ínnangátta áttum við að sitja og dorra yfir kulnandi glæðum fornr- ar frægðar, við verklega deyfð og framkvæmdarleysi, í myrkri og kulda, eins og áður fyr um margar aldir. — Á hinn bóginn stefndi opingátt- arliðið að því rnarki, að örfa útlend- anga til nýs landnáms á Islandi, hleypa þeim að, láta þá kosta og framkvæma stórvirkin (vor), svo vér gætum fyrirhafnarlaust setið í næði við þeirra elda, tínt mola þá, sem féllu af borðum drotna vorra, og ornað oss í kuldanum\ Á þann hátt fengjum vér járnbraut, — að líkindum alveg ókeypis, og Ijós og hita cg kraft fyrir lítið verð. —- pá yrði „gott og billegt" að lifa á ís- landi. — Bölvaður útlendingurinn var ekkert of góður o. s. frv.---- Báðar voru stefnur þessar ban- vænar. Gjrtu fyrir íslenskar fram- Jivæmdir, eða gerðu þær óþarfar, með því annaðhvort að hafast ekk- «rt að, eða þá láta erlenda vinna fyrir oss. Hvorttveggja mundi valda kyrstöðu, afturför í þjóðlífi voru, sem þarfnast persónulegs lífs, hreyf- K. F. U. M. MuniÐ I, JarÖræktRrvínna í kvöld kl. 8, Mætið stuúdvislega. ingar og sjálfstæðs þroska öllu öðru fremur. Guilfoss fór til Húsavíkur í gaér til aö mæta Goðafossi og taka vörtu* úr honum. Fer liann þaðan áleiðis hingað ,en kemur við a ísafirði og í Stykkishólmi. Ungfrú Dr. Fernau svngur i Bárubúð í kvöld og má vera, að ekki gefist oftar kostur á aö lilýða á hana. Hún hefir skemt sjúklingum á Vífils- stöðum og mun hafa í hyggju að skemta á Laugarnesspitala. Hún fer Iiéðan á e.s. íslandi á föstudag til Vestmannaeyja og bíður þar eftir Gullfossi. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 9 st., Vesí- mannaeyjúm 8, Isafirði 8, Ak- ureyri 7, Seyðisfirði 7, Grinda- vík 8, Stykkishólmi 7, Gríms - stöðum 6, Raufarhöfn 8, Hól- um í Hornafirði 9, þórshöfn í Færeyjum 10, Kaupmannahöfn 16, Jan Mayen 8 st. — Loftvog lægt fyrir suðaustan land. Aust anátt á norðausturlandi. Snörp norðlæg átt annarsstaðar. Horf- uy: Snörp norðlæg átt.. Gísli Jónsson, hefir málverkasýning þessa viku í húsi K. F. U. M. Málverk- in eru af hinum og þessum stöð- um í Eyjafirði, Skagafirði, Húnavatnssýslu, Árnessýslu (einkum frá pingvallavatni) og úr nágrenni Reykjavíkur. Nýjar kartöflur • er nú farið að selja frá Reykj - um og er verðið 15 k,r. pokiím heimflutt, sbr. augl. í blaðinu i dag. Gjafir til Samverjans. frá 25. maí til 7. júlí 1922: Áheit kr. 5.00; Áheit kr. 10.00; Ursus kr. 10.00; G. R. 50.00; peningagjafir á háðum gamal- mennaskemfununum voru sam- tals kr. 852.00. Kostnaður við þær kr. 226 og gjafir til fátækra kr. 85.00, samtaljs kr. 311.00. Eftirstöðvar kr. 541.00. þessi upphæð gengur til hins væntanlega gamalmennáhælis. Ónefnd sendi nýlega 6 prjón- aðar barnabuxur. Fyrjr hönd Samverjans færi eg gefendunum bestu þakkir. 28. sept. 1922. Har. Sigurðsson. Mj ólkurreikningar sendist framvegis lil mín, Austurstr. 5. H. S. Frá SigMtöi. (Úr bréfi). Hér eru nú uni það a'ð koma á land 100 þúsund tunnur af síld, teitt að öllu íslensk eign, en ekki er um það blöðum að fletta, að sumt af skipunum er leppað, og má það undarlegt heita. að nokkur ís- lendingur skuli geta fengið sig til þess, að ljá> nafn sitt til slíks at- hæfis. 1 landhelgi veiða útlendingar nú minna en áður, sem eingöngu rná þakka „Þór“ og annari íslenskri strandgæslu. Er það álit rhanna, að dönsku herskipin sé lítt í frammi höfö vegna þess að óþarft þyki'. að Islendingar sé aö sletta sér fram í sta,rfsemj þessa. Ekki sést hér lekandi dropi af Spánarvínum, og verða rnenn því að sætta sig við brennivín og kon- jak, sem kostar 20—30 kr. flask- an. Er svo sagt, að tvö erlend skip hafi í sumar verslað með sterka drykki hér után viö landhelgina og orðið vel ágengt. Titan. Nýkomiö: Rií kaíii, primg, •g stáissirs, égæt tegund. 0. FriðfleirssonT& Skúlason. Hafnarstræti 15. öími 465. HrútsijarðirkjSt geta menn nú þegar pantað hjfc undirrítuðum. Áreiðanlega ljúf- fengaata ■attkjötið á landina. — Gtetur komiö með BGoðafoss“ 7. október. ð. BiBpmlBssoB. (9ími 166). ll»öð óska ég að fá leigða 1. október. Pátur Maack, Nýlendugöta 19 B, uppi. Zinkhyita. Blýhvíta, / Fernisolía, Alt fyrsta flokks vörur meö lægata veiði. Seljast bæði i heild- sðlu og smásölu. Helgí Magoússon & Go.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.