Vísir - 04.09.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 04.09.1922, Blaðsíða 1
I Ritstjóri og eigandi KAK0B MÖLLER Sími 117. VISIR Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. ÍS. ár. "Máundagiim 4. september 1922. 202. tbl Crescent þnttttipu þsrt «i8m Miaau - layulu ar ólýgmsL jgjgg GAMLA BÍÓ M Hamlet. Sorgarieiknr i 6 þátíuxn með forleik. Aðaðhlntv., „Hamlet" leiknr Ásta Nielsen. Ank hennar leika meðal annara þessir ágætu leikarar Anton de Vardiar og LiUy Jacobsen. Efni myndarinnar er tek- ið eftir hinu heimsífæga leikriti' Shakespeare’s, en þó með nokkrnm breyt- ingnm i samræmi við hina eldgðmlu Hamlet-sögn sem próíessor Vining heinr upp* götvað.. Eins og nærri má geta, þar sem beði efni og leikendur ’ern.;íþað^inllfeomtiasta sem hugsast getur, hefur þessi ■tórkostlega mynd alstaðar vakið feikna athygli og að- dánn. Sýning kl. 9. Pðntnnnm veitt móttaka i sima 475. Piué-kusla. Unðirritnð teknr að sér kensln, J píanóleik. — Verð til viðtals kl. 2—4 siðd. Aðalstræti 9 (skrif- artofn Gnnnars E. Evaran) fimtu- daginn 7. þ. m. eg eftirleiöis. Mathilde Arnalds. Ibúð. Litið hús' með lausri fbúð til sölu með giðu verði ef samið er afcrax. A . -*7\ Söiubúð i ágætum stað i bænum til Isigu nú þegar. A., v. ú. s Handskorna neftóbakið í Landstjörnunni er bast. Brunabótaiél. Islands SkrifstoI»n er frá 1, sept. flutt í Hafn&rstrœti 18, öðru lofti. Jarðarför mannsins míns, kaupmanns J. J. Lambertsens, fer fram á morgun, þriðjudaginn 5. septembcr, og hefst með húskveðju á heimili okkar, Lækjargötu 12, á hádegi. Jenny Lambertsen. Það tilkynniit hér með að jarðarför elsku litlu dóttnr okkar, Sigrúnar, aem andaðist 29. ágist, fer fram 5. oept. kl. 8 e. h. frá heimili okkar, Bræðraborgarstig iO B. Margrét Guðmnndadóttir. Vilhjálmur Kristjánsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnnm að elokn litli drengnrinn minn Kriotjón Skarphéðinn andaðist I gær- kveldi að heimili minu Lokastfg 9. Sigrlöur Bjarnadóttir. NýRomBar vörur í versl. Ben. 8. Pör. Mikið og margbreytt úrval af kvenna- og barnasokkum, ullar- og baðmullar. 30 tegundir. Verð og gæði haldast í liendr. Kvenna- og barnahanskar, mýmargar tegundir. Verðið ó- viðjafnanlegl. UHarband, 3 tegundir, og í ölluxn regnbogans litum. Blússufatnaðr og yfirfrakkar hauda drengjum.. Kvenna- og barna nær- og millifatnaðr, mikið úrval. Karlmanna- og drengja næfatnaðr, margar tegundir. ÐdrnaskólJrm Börn 3 og 9 ára gömul verða lekin i skólann í háust, að svo Iniklu leyti, sem rúm leyfir, eu» sækja verður um inn- lökuna fyrir 15. þ. mán., á eyðublöðum, sem fást á borgar- stjóraskrifstofunni og i barnaskólahúsinu. Gengið verður eftir því, að foreldrar og aðstandendur S og 9 ára gainalla barna, sem ekki njóta kenslu í skólan- um, sjái þeim fyrir kenslu á annan hátt, samkv. fræðslu- lögunum. SKÓLANEFNDIN. Nf JA BIÓ Leyndarmál konnnnar. Þarf korian a'S seg ja nianns- efni sínu þa'ö sem áSur hefir drifiS á daga hennar? Þarf hún fremur en manns- efniS, aS §tanda reiknings- skap af sínu fyrra líferni? Getur þaS á nokkurn hátt spilt hjúskaparlífinu, þó kon- an hafi sín einkamál fyrir cig? — Myndin sem hér er um aS ræöa, svarar þessum spursmálum á aðdáanlegan hátt. Sýning kl. 8þá. Ný Pllsner, Carlsbergsöl , er ávalt bezt og ódýrast n-ó. í 'Værslun Ben. 8. E»ör. E.OKÓ mjög góð tegund, nýkomiö í Veral. Ben. 18. þór. Gott verö. Prjónufatnaðir handa drengjum og stúlknm, er ný- komínn í v®rsl 8. JÞórarinsaonar. I i vantar nú þegar hálfan daginn á Hótel 'ísland. Upplýaingar á ■krifstoinnni kl. 4—5 síðdegis. E»iottabr®tti (gler) ern best og ódýrnst í VmsI. Ben. *s. X>6r. fclveg ný. Smjör íslenskt, reykt- nr lax, rágmjölið góöa í slátur, kartöflur, næpur, og gólfþvotta- dnftið Vim. — Verðið er Iágt. Veralnnm VON. Laugavag 55. Simi 448. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.