Vísir - 04.09.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 04.09.1922, Blaðsíða 3
 Hina Jíega á Villemoes til Vestur- Jieims. ÍFrúlofun sína opinberuðu á laugardag- inn ungfrú Guðbjörg Magnús- dóttir á Kirkjubóli og Magnús Guðbjörnsson verkstjóri. M.s. Haukur er nýkominn til Frederiks- havn með síldarfarm frá Reykj- arfirði og Hjalteyri. Hann var eina viku á leiðinni. Sindri, tímarit Iðnfræðafél. íslands, er nýkomið út, tvö hefti þriðja árgangs. þar eru verðlaunarit- .gerðir tvær, önnur eftir Hall- grim Jónsson, Klapparstíg 6, er heitir „Hjáipaðu þér sjálfur“, um viðfangsefnið: Hvað eiga menn að gera, þegar ekki er hægt að stunda sjó, og eyrar- vinna bregst? Hin er eftir Jón 'Sigurðsson, bónda á Ysta-Felli, um viðfangsefnið: Hvað á að starfa á vetrum í sveitum? — par er og ritgerð um steinstevpu eftir prófessor Guðm. Hannes- son, og lýsing á rafveitu Revk ja- vikur mcð myj'dum. Polarstjernen, danskt vélskip, kom bingað a laugardaginn með 170 „sland- arða“ af sænsku timbri til Völ- . undar. ‘Silfurbrúðkaup eiga á morgun Ágúsl Jósefs- son og kona Jians. Gullfoss fór héðan kl. 3 í gæi>, áleiðis til Vestmannaeyja, Fáskrúðs- f jarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar og Seyðis- f jarðar, en þaðan beint til Kaup- mannahafnar. Meðal farþega: Til Khafnar Böggild sendiherra og frú, ungfrú Helene Fernau, Viggo Strange, Helgi Zoega kaupm., porv. Pálsson læknir, Björn Ólafs skipstj., porkell Clementz, Sigtryggur Jóhannes- son, porbjörg Valdemarsdóttir, stúdentarnir Pálmi Hannesson, Ásgeir porsteinsson, Sveinbjörn Högnason, Brynjólfur Stefáns- son, Sigurður Ólafsson, Ásgeir Ólafsson, Sigurður Thoroddsen, Bolli Tboroddsen og Ágúst Jóns- son Til Seyðisfjarðar: Koefod- Hansen skógræktarstjóri. Til Beyðarfjarðar: Jón ísleifsson verkfræðingur. Til Vestmanna- eyja: G. J. Johnsen konsúll, Manscher endurskoðandi, Árni Sigí'ússon kaupmaður og frú, Árni Filippusson, Jóhann Jósefs- son lconsúll og frú, Gísli Lárus- son, Árni Jónsson og fi'ú, og Páll Bjarnason. linattspyrnumótið, sem hófst i gær, virðist ætla að verða allspennandi. — Varð jafntefli í fyrsta leilcnum, milli Fram og Víkings. Virtist Fram þó bera af Vikingi i leiknum; en Vikingar eru seigir og veit • ienginn, hvernig leikar fara að lókum. ■f- Friðrik Benónýsson skipstjóri. Fœddur 29. september 1892. Druknaði 9. mars 1922. Undir nafni unnusiunnar. Hnípin og örvona stend eg á strönd, stormurinn leikur um titrandi hönd; horfi eg tárvotum hvarmi’ yfir sæ, helkaldan finn eg á vöngunum blæ; — náttskuggar hyldýpið hjúpa. — Oldurnar hnígandi hörpuna slá, — hlusta eg döpur á tónana þá, — kveðjuna flytja mér hinstu’ yfir haf hans, sem mér fegurstu vonirnar gaf; — dáinn hann hvílir í djúpi. Áður var líf mitt af ljósgeislujn snautt, land -minnar framtíðar blómvana’ og autt; einmana stóð eg, en þá fann eg þig, þú fram í sólskinið kallaðir mig; — bjart varð þá æfinni yfir. — pá varð eg ljóssins og lukkunnar barn, líf mitt, sem áður var gróðurlaust hjarn, gjörðirðu vonbjartan gæfunnar dag, gleðin kvað sál minni fagnaðarlag; dýrðlegum líktist það draumi. Draumurinn sá er nú breyttur í böl, brjóst mitt er þrungið af saknaðarkvöl, sól mín er hnígin í hafdjúpin köld, horfi eg nú á mitt gæfudags kvöld; tárin á hvörmunum titrai Göfugi vinur, ei græt eg þig ein; gleðinnar sól varstu foreldruin hrein, hjörtunum fegursta hamingja’ og von, — hafið nú geymir ’inn ástríka son; systirin syrgir þig dáinn. Helgustur napur um hærumar fer, hælið það átti að vera hjá þér; þar átti að hvílast, er komið var kvöld, — köld verða æfinnar náttmálatjöld, — hamingjan helfjötrum bundin. Samhuga, vinur minn, syrgjum vér þig, samúðin léttir oss harmanna stig; samhuga ástríkið þökkum vér þér, það gegnum hretviðrin ylgeisla ber, sviðann það dregur úr sárum. Hnípin og vanmegna stend eg á strönd, stari eg þaðan á friðarins lönd; ástkæri vinur minn, þar sé eg þig, þaðan skín huggunarsólin á mig. — Vinur, eg veit hvar þú bíður. B S. R. Heldur uppi hentugum fer*- um austur ytlx HellisheiCi. A mánudögum, miBvilcu- dögum og laugardögum til ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar ferBir hefjast frá Reykjavík kl. 10 f. m., til baka frá Eyrarbakka daginn eftir. BifreiiSarstjóri í þessar ferBir er Steingrimur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiiSjudögum og föstudög- um austur aö Húsatóftum á SkeiBum. — BifreiBarstjóri: Kristinn GuBnason. Á mánudögum og fimtu- dögum aö ölfusá, Þjórsárbrú, ÆgissíBu, GarBsauka og Hvoli. - BifreiBarstjórii GuB- mundur GuBjónsson. Ábyggilegust afgreiBsla, best- ar bifreiðar og ódýruat fargjöld hjá Biöeiðasíöð Rvíknr. Sfmar.i ýií « IS« — 97«. RAMMALISTAR* mikib úrval. Innrömm- un fijótt og vel af hendi leyst. ódýi ast 1 bænum. VERZLUN HJÁLMARS ÞORSTEINSSONAR SkólavörÖDstíg 4 Sími 840. . \ Leifur Sigurðsson Tvö skritstofuherbargi óakaat & laigu i miS- bænnm. Er heíma á mánudögum kl. 10—12 og 1—6 á Hóla- torgi 2. Kirkjugarösitíg viö Suðurgötu. — Simi 1034. er orðinn svo velþektur og góð- kunnur hgy á landi, að öll frelc- ari meðmæli eru óþörf. þennan pappa kaupa allir þeir, sem vilja kaupa besta pappann, sem fáari- lqgur er á hérlendum markaði. Verðið er mun-lægra en var siðastliðið ár. Kaupið „Vulcan-' ite“, þá kaupið þér það besta og ódýrasta. Heildsala. Smásala. Helgi ■agiism & Co “ .111,1 ... ... ....... ,Hessían‘ 54 þuml. 72 þuml. til fískum- búða og veggfóörunar. Lægtta ▼erö i bænum. Helgi Magnússon & Co Hostsgugi. Eias og undanfarið fæst heata- ganga i Brautarholti, bæði yfir haustið og veturinn. IbtLÖ fyrir fámenna og barulauta fjöl- skyldu óskast nú þegar. Uppl. i „ Skóbúðinniu, Veltusuudi 3. Filtpappi ágntlega góð og þykk tegund, •elst aíar ódýrt. Helgi Magnússon & Ce s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.