Vísir - 06.09.1922, Síða 3
MI8IK
\rér getum tekið 15—20 gam-
almeniii í þetta liús og verði að-
sóknin meiri, verður reynt að
láta mestu einstæðinga sitja
fvrir, ef þeir sækja i tíma að
komast á heimilið. — Meðlags-
upphæðina liöfum vér ckki
ákveðið enn, einkum meðan
vér vitum ekkert um livað mik-
ið verður gefið af vetrarforða
og innan'stokksmunum.
Starfsfóllc, ráðskona og tvær
vnnukonur, er sömuleiðis óráð-
ið, enda voru elcki húskaupin
fullráðin fyr en í dag. — En vel
er oss það ljóst, að þar verður
vandinn mestur, svo að liéimilið
verði ánægjulegt.
Auðvitað er það veglyndi og
traust bæjarbúa, sem veitt lief-
ír oss áræði til þessara fram-
kvæmda. Hafa þegar 30 menn
skrifað sig fyrir kr. 6000.00 sam-
tals, auk kr. 350.00, sem far-
þegar á „Gullfossi“ gáfu, en
fjölmargir hafa heitið styrlc i
haust, þótt þeir séu elclci búnir
að álcveða hvað gjöfin er stór.
Erúm vér þess fulvissir, að
,f>ær gjafir verði orðnar svo
miklar fyrir 20. þ. m., að vér
getum þá, samkvæmt loforði
gxeitt bæði fyrstu afborgun af
húseigninni, og látið gera þær
breytingar ó húsinu, sem nauð-
synlegar eru til þess að geta
tekið gamla fólkið i haust.
Vjer erum nú eklci að skrifa
neilt venjulegt þalckarávarp, en
geta má nærri hvort oss þyki
■ ekki vænt um að margir væru
milligöngumenn í þessu máli,
og ætlun vor er, að aðbúðin á
heimilinu verði þannig, að bless-
unarósk héimilisfólksins fylgi
styrktarmönnunum, bæði þeim
sem gefa fimm krónur og hin-
um, sem gefa fimm liundruð
krönur eða meira, og honum
síst gleymt, sem bæði hefir gef-
ið sjálfur stærstu gjöfina og
safnað öllu alveg endurgjalds-
laust.
Reykjavik, 4, sept. 1922.
S. Á. Gíslason. Flosi Sigurðsson.
Júlíus Árnason. Páll Jónsson.
Har. Sigurðsson.
Ðánarfregn.
4. þ. m. andaðist trésmíða-
xneistari Magnús Ólafsson á
heimili sínu, Grótagötu 9.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 7 st., Vest-
anannaeyjum 6, Isafirði 5, Alc-
ureyri 8, Seyðisfirði 8, Grinda-
vik 7, Stykkishólmi 8, Gríms-
stöðum 4, Raufarhöfn 6, Hóliun
í Horhafirði 7, pórshöfn í Fær-
eyjum 10 st..— Loftvog lægst
fyrir norðan land. Vestlæg átt
á Austui-landi. Horfur: Suð-
3æg átt á suðvesturlandi, suð-
'•vestlayg átt á Austurlandi.
B S. R.
Heldur uppi hentugum fedJ-
um austur ytír Helliiheiíi.
A mánudögum, miöviku-
dögum og laugardögum til
ölfusár, Eyrarbakka og
Stokkseyrar. Þessar ferBir
hefjast frá Reykjavík kl. io
f. m., til baka frá Eyrarbakka
daginn eftir. Bifreiðarstjóri í
þessar ferBir er Steingrímör
Gunnarsson frá Eyrarbakka.
Á þiCjudögum og föstudög-
um austur at5 Húsatóftum á
SkeitSum. — BifreitSarstjóri:
Kristinn GutSnason.
A mánudögum og fimtu-
dögum at5 ölfusá, Þjórsárbrú,
ÆgissítSu, GartSsauka og
Hvoli. - BifreiCarstjórii GutS-
mundur GutSjónsson.
ibyggilegust afgreiðsU, best-
u bifreiðar og ódýrust
fargjöld hjá
Bifreiðastöð Rviknr.
Símar : ýi« « BJU —
Sigurður Eriendsson
frá pjótanda i Flóa, verður
94 ára í dag.
Magnús B. Blöndal,
verslunarfulltrúi, á sextugs-
afmæli á morgun.
Barnadansskóli
. Sig. Guðmundssonar byrjar á
morgun lcl. 7 og fyrir fullorðna
í olct hér og í Hafnarfirði.
J^rándur.
Æfing í kvökl lci. 7y2.
ERLEND MYNT.
Ivaupmannahöfn 5. sept.
Sterlingspund .....kr. 20.82
Dollar .............. — 4.67
100 mörlc þýslc .... — 0.45
100 lcr. sænskar .... — 124.15
100 kr. norskar .... —- 77.35
100 fr. franslcir .... — 36.25
100 fr. svissneskir .. — 88.85
100 lírar ít..........— 20.40
100 pesetar spánv. .. — 72.40
100 gvllini holl. ... — 182.25
Rvík, 6. sept.
Sterlingspund .....kr. 25.60
Dollar .............. — 5.86
100 kr. danskar .... — 122.96
100 lcr. sænskar .... — 155.70
100 kr. norskar .... —- 97.00
F élagsprentsmitS j an.
Kryddsíld.
150 kvartél af prima nýrri kryddsíld eru væntanleg hing-
að með næstu ferð frá Norðurlandi. — Öll heimili ættu
að nota síld, sem er holl og næringarmikil fæða.
Telcið á móti pöntunum í síma 465.
ð. Friðgeirssoi & Skilissi.
Hafnarstrœti 15.
Simi 465
Handskorna neftóbakið
í Landstjörnunnl er best.
LEIG0LÓBI8 REYKJiVÍKURHAFMB.
Þeir sem vilja taba á leigu lóðir undir vörugeymslu á nýju
hafnaruppfyllíngunni sendi umsóknir sinar á hafnarskrifstofnna
fyrir 15. September. Dppdráttur af hatnarsvæðinu er til sýnis i
hafnarskrifstofunni.
Hafnaratjórinn í Rsykjávlk.
Þór.|Kristjáiis8on.
Utsala.
Til 10. ■eptember, veröa iiaumaðir og áteiknaöir munlr, «eld-
ir fyrir hálfvirðr.
Verslm kugnsta Svenðsen.
i
Búðarstúlka óskast
Eiginhandar umsókn, með mynd og launakrðfu, leggist inn &
afgreiðslu þessa blaðs fyrir 8. þ. m. merkt „ E5 UðarstAllta*.
V klié ,
at umbúðapappir eru til sölu á afgreiðslu Vísís. — AfgreiSsla alla
virka daga kl. 10—12 árd.
HT
* JLo
,ÞÖR‘ kemur bráðum.
Hið islenska steiDoliQMntafjelag.
Simar S14 og 737.