Vísir - 06.09.1922, Síða 4
w Bllll
Tryggið
|ijS einasta íslenska félaginth
H.f. SjÓTátryggingarfél. laiandat
aem tryggir Kaskó, vörur, fu-
|>egaflutning o. fl., fyrir sjó-
og striðshættu.
Hvergi betri og áreiðanlegri
t— — viðskiftL — —<
Skrifstofa í húsi Eimskipafé-
lagsins, 2. hæð. Afgreiðslutími
kl. 10—4 e. m. Laugardaga kh
10—2 e. m. Simar: Skrifstofan
|542. Framkvæmdarstjórinn 300,
Pósthólf: 574 og 417,
Simnefni: Insurance.
| KBMSLá 1
I HraiSritun, ’dönslra, enslcu, rétt-
ritun og reikning kennir Vilhelm
Jakobsson, Hverfisgötu 43, snýr
ennfremur bréfum af og á ensku,
dönsku og þýsku. (55.
Fríða Proppé veitir ungling-
um tilsögn í að tæta og stoppa,
útsaumi o. fl. Vonarstræti 1 (til
viðtals 10—12 f. m.) (78
Gfiðrún Björnsdóttir frá Grafarholti, kennir hér börnum og unglingum að vetri komanda. Til viðtals sjálf í dag og á morg- un ld. 2—4 og 7—8, hjá pórunni ljósmóður, Bókhlöðustíg 11. — Uppl. siðar hjá Steindóri Björns- syni, leikfimiskennara, Greltis- götu 10, simi 687. (94 | ittmi |
Ódýrasta húsnæðið fæst með því að kaupa hús hjá Guðmundi Jóhannssyni, skrifstofa Lauga- veg 24 C. Aðeins opin 1—3 síðd. Nokkur hús óseld, með mjög liagfeldum kjörum og lausum íhúðum 1. okt. n. k. Áhersla lögð á sanngjörn og réttlát viðskifti. 0
| TáPAB-FUNDIÐ |
4 ára gamall drengur tapaði 2. þ. m. yfirfrakka sínurn. blá- um að lit. Finnandi beðinn að skila lionum á Grundarstíg 19. (91 Herhex-gi óskast handa stú- dentum í vetur. Menn snúi sér til skrifstofu stúdentaráðsins, Lækjargötu 2, ld. 1—5 daglega. (46
Peningabudda fundin. Vitjist til Gunnlaugs Pétúrssonar, á Framnesveg 1. (85 2—-3 herbergi og éldhús ósk- ast á leigu lrá 1. okt. Ársleiga greidd fyrirfram ef óskað er. A. v. á. (88
Karlmannsúr tapaðist á veg- inurn frá Lambhagabrú upp að Köldukvísl, síðustu daga júlí- mánaðar. Finnandi geri aðvart í síma 727. (84
2—3 Iierbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða 1. okt. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Siggeir Einarsson bakari, sími 348 og 727. (82
Tapast hefir tóbaksbaukur (silfurbúin tönn), auðk.: „Tli. M.“, með kringlu á stéttinni. —- Góð fúndarlaun. Finnandi geri aðvart í sima 727. (83
3 sólrík herbergi og eldhús i nýju vönduðu húsi er til leigu 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð auðk.: „Vandað hús“ sendist Vísi innan tveggja daga. (80
Peningar fundnir. Vitjist á Grundarstíg 21, niðri. (81
Lítið og ódýrt skrifstofuher- bergi, í eða við miðbæinn, ósk- ast frá 1. okt. A. v. á. (90
Tapast hefir í gær 100 króna seðill. Skihst á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (76
] FÆBÍ ] 1 ll,,»IIHI 1
GOTT TIMBURHÚS, járnklætt, til sölu. Sólrik ibúð og lilý (4 herbergi og eldhús) laus til íbúðar 1. okt eða fyrr. A. v. á. (95
F Se ð i fyrir fasta kostgang- ara kostar að eins 90 kr. á mán- uði. Café- og matsöluhúsið „Fjallkonan“. (77
Til sölu nokkrir metrar at‘
hvílu, fínu vaðmáli. A. v. á. (9S-
Hús, nálægt miðbænum, mé<5
lausri íbúð 1. okt, til sölu nú
þegar, með góðu verði. l’ppl.
gefur Gunnár E. Behediktsson.
cand. jur. , (92.
Góð barnakerra með himni
yfir til sölu, Skólavörðustíg 19,.
uppi. (87
Nýir lakkskór nr. 37 til sölu,
A. v. á. (86
Litið notaður barnastóll óslcast
kevptur. A. v. á. (79
Gulrófur til sölu á Liiulargötu
7 A, uppi. (100
Nýr grammófóml til sölu ó-
dýrt. Til sýnis í konfektbúðinni
„Svala“, Austurstræti 22. (96.
Ung stúlka, vel að sér í skrift
og reikningi, óskar eftir búðar-
eða skrifstofustarfi. Tilboð scnd-
isl afgr. Vísis fyrir 10. þ. m..
auðk.: „Skrifstofa“. (89
Stúlka óskast lil liúsverka vf—
ir lengri eða skemri tíma. A.v.á.
, “ ,___________’ (191
Unglingspiltur getur fengið
alvinnu við áfhendingu og þess
háttar. A. v. á. (99
Mótorista vantar vestur á land
Uppl. á Skólavörðustíg 5. (98
Maðiir óskast til að keyra sand
i húsgrunn nú þegar. Uppi. gef-
ur koníektbúðin „Svala“, Aust-
urstræti 22. (97
Sklft um hlutrerk. 19
sagði eg. En hvað það væri yndislegt, að eiga
enn eftir að ferðast!
Eg sá, að hjónin litu glaðlega hvort á annað.
"pau nutu gleðinnar og tilhlökkunarinnar þegar.
Lafði Meredith var himinglöð og sagði: —
Við förum ekki mjög langt, fyrst í stað, — lík-
lega ekki lengra en til Parísar.
Eg klappaði saman lófunum af fögnuði yfir
þeirri tilhugsun, að eiga að koma til Parísar, hinn-
a1 glaðværu, brosandi borgar, með hin fögru mál-
verkasöfn, sem eg hafði haft mælur á síðan eg
var skólastúika.
— Ó, litfa stúlkan hefir líka mætur á París,
sýnist mér, sagði Richard og brosti við. „par er
nú eitthvað að sjá fyrir ungar stúlkur, er ekki
svo? Leikhúsin og allir kjólarnir eins og lampa-
iermar í sniðinu!
— Ó, Richard, víðu kjólarnir tru ekki svipað
því eins óhentugir eins og gömlu, nærskornu kjól-
BRTir, sem voru eins og prjónastokkar. Eg er sann-
f«erð um, að þeir færu Rósu litlu vel. Eg hlakka
hreint og beint til að sjá hana í einum þeirra. Í7n
hvar finst þér við ættum að setjast að?
— Ó, á einhverjum snotrum stað, sem ekki er
útúrskotinn. I il dæmis í Ritz. par gæti Rósa
fengið að sjá nýjasta nýtt af öllu tagi, t. d. pól-
verskar prinsessur og franska flugmenn, svaraði
hann.
— Ó, leikhúsin! pað verður tilhlökkun að sjá
franskan gamanleik og hafa með sér unga vm-
stúlku, sagði lafði Meredith. Við verðum að fara
með börnin — eg á við Rósu, við verðum að
fara með hana og lofa henni að sjá dansmær-
«ia í------------
Svona hélt hún áfram, en eg sat forvica og
hwgsaði um þessa nýju „foreldra‘\ sem es hafði
eignast. pau voru í sannleika undarleg iijón.
parna sátu þau og ræddu um gistihús, kióla og
leikhús, eins og þau væru að ráðgera skemtiför
til Parísar á friðartímum! Engum hefði getað
komið til hugar, að hér væru hjón, sem orðið hefðu
fyrir þungri sorg og ætluðu að fara e.ð heimsækja
það land, sem einkasonur þeirra hefði fórnað blóði
sínu í þágu réttlætisins!
•Og þó hafði eg séð móður hans társtokkna
fyrir lítilli stundu.
pau héldu viðræðunum áfram.
Einhverju sinni, þegar málhvíld varð, spurði
eg: — Eigum við bráðlega að leggja af stað?
— Já, því fyrr, því betra, svaraði móðir Georges
áköf. pegar þú ert heilbrigð orðin, — og þú sýn-
ist albata orðin, Rósa, — hún klappaði mér á
kinnina, þá finst mér, að við gætum lagt af stað
til Londonar, til dæmis eftir tvo daga, eða hvað
finst þér, Richard? Hún sneri sér að honum, þeg-
ar hún sagði þetta.
—- Já, það er ágætt, sagði hann, og kinkaði
kolli.
— Og strax þegar vegabréfin eru fengin, þá
getum við farið yfir sundið og búið vel um okkur
í París, áður en við hittum — —
Hún þagnaði alt í einu. Skömmu síðar sagði
hún: — Áður en við hittum manneskju, sem við
ætlum að sjá. Sjáðu, Rósa, við förum sem sé
þangað til þess að hitta — skyldmenni okkar eitt.
— pað er svo, sagði eg.
— Já, það er — frænka mín, sagði hún og
sneri sér um leið að Sir Richard. svo að hann
sæi á varir henni.
— Hvað segirðu. Frænku. Já, já, alveg rétt,
sagði hann og var þó undarlegur hreimur í mál-
rómnum. En það fanst mér þó allra undarlegast,
að hann lét fallast niður á handbríkina á stól konu
sinnar og veltist þar um í hlátri.
— Dick, hví læturðu svona? sagði kona hans.
En svo skelti hún upp úr líka eins og krakki.
Hló hún nú æði lengi þangað til hún stóð á
öndinni. Og um leið og hún var að jafna sig.
leit hún á mig og mælti:
— Rósa mín, þú heldur víst, aö eg sé orðin
vitskert.
— Mér hafði meira að segja dottið það í hug.
En eg hugsaði með mér, að það væri ekki furða,
eftir alt, sem á daga hennar hafði drifið.
— Æ, Dick, vertu nú ekki að þessu. Við meg-
um ekki hræða blessað barnið, sagði hún svo.
— Nei, auðvitað, svaraði hann. En þetta er
samt svo skemtileg frænka, að eg get ekki látið
vera að hlæja, þegar mér dettur hún í hug.
— Æ-nei, segið það ekki, mælti eg, því að
eg er viss um, að mér mun geðjast vel að henni.
Eg segi það vegna þess, að eg er viss um, áð
mér getur þótt vænt um alt, sem ykkur er eitthvað
viðkomandi.
— Heyrðirðu hvað hún sagði, spurði kona hans
og sneri sér að honum. Hún heldur, að sér muni.
geðjast vel að frænkunni.
Og svo skellihlógu þau bæði, alveg eins og
þetta væri sú skemtilegast fyndni, er þau hefðu
nokkurn tíma heyrt.
(Síðar.)
petta sama kvöld, þá er eg hafði þvegið mér
og greitt og hjúkrunarkonan hafði dubbað mig upp
eins og henni sýndist, fór mig að gruna margt.
pví að ekki var svo að sjá, sem hún væri neitt
undrandi á því, þótt morgunkjóll hennar og morg-
unskór hefði verið niðri hjá lafði Meredith. Og
ekki heldur af því, að nú ætlaði eg að fara að
ferðast með því fólki, sem eg hvorki vildi heyra.