Vísir - 08.09.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 08.09.1922, Blaðsíða 1
Ritctjóri og eigaodi EAKOB MÖLLER Sími 117. Hamlet. Sorgarieibnr i 6 þáttum meö forleik. Ábafihlutv., „Hamlet“ leikur Ásta Nielsen. Auk hennar leiba me&al annara þessir ágœtu leikarar Antou de Vordier og Lilly Jacobaen. Et'ni myndarinnar er tek- ið eftir hlnu heimsfræga leikriti Shakeapeare’s, en þó með nokkrum breyt- ingum 1 samrœmi við hina eldgömlu Hamlet-sögu seth prófeasor VinÍDg heiur upp- gÖtVftö.. Eins og nserri má geta, þar sem bsBÖi efni og leikendur eru þaö fuUbomnasta sem hugsast getur, hefur þessi ■tórkostlega mynd alst&öar vakiö feikna athygli og að- dáun. Sýning kl. 9. Pöntunnm veitt móttaka í sima 475. Ltsið au«lýsio*!U okkar h 3. eiiðu i blaðiou Vðrnhðwið m VISIR Afgreiðsla i AÐ ALSTRÆTI 9B Simi 400. Föstudaginn 8. september 1922. Borgarnes-kjötið J'áum vjer með „Suðurlaudi“ í kvöld. Á morgun getum vér at'- greitt kjöt til allra, sem vilja l’á besta og ódýrasta diUcakjötið. Kjötið er ódýrara hjá oss en öðrum, og kjötgæðin þekkja allir bæjarbúar. Látið oss sjá um, að það besta verði á borðum vðar. • Kaupfélagið. Sími 728. Kjötbúðin á Laugaveg 49. Spaðkjot. Eins og undanfarin liaust munum vér flytja hingað tiI bæj- arins nokkuð aí' úrvals spaðkjöti, dilka og sauða, frá pórshöí'n og Húsavík. peir, sem liafa í hvggju að kaupa þetta ágæta k jöl, eru beðn- ir að senda oss skriflega pantanir sínar, sem allra fyrst; og ekki seinna en 15. þ. m. Kaupið ekki óvalið saltkjöt, þegar þér eigið kost á að ia úrvals-kjöt úr bestu sauðfjárhéruðum landsins. Munið að senda pantanir timanlega. Kanpfélag Reykvikiifga. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda liluttekningu við í'rá- fall og jarðarför ekkjunnar Sigríðar Jónsdóttur, l'rá Brunn- holti. Aðstandendur. i ágetu skinnbftndl, innbundiö í 13 og 18 bindi, ódýrastar i BókaverslQD Slgurðar Jónssonar. Sfmi 209. Bankastræti 7. Ath Enga sögu vaatar i. Bandið, og gyliingin er handunnið. S.s. „Sirius“ fer héðan vestur og norð'ur um land lil Noregs þann 12. þ. m. Flutningur komi á laugardag, 9. þ. m. NIC. BJARNASON. NÍJA B 1 ó (BKsssjjjr- EÖTTDMÁR. Sjónleikur i 5 þátlum eft- ir samnefndri sögu eftir GERHART HAUPTMANN Leikinn af þýskum leikur- um. Aðalhlutverkin leika: EMIL JANNINGS og M A R I A L E I K O. Myudin er sniidaiJega leik- in og frágangur allur góður Sýning ki. 8*4- Frá bæjarstjórnarfondi í lí 1« x*. „Nýborg“. Husameislari rikisins iiafði fyrir sljórnarionar hönd, farið fram á að fá leyfi lil að gera ýmsar breylingar á liúsiuu Ný- borg á Arnarhólstúni, í því.skvni að þar mætti verða áfengis og lyíjasala rikisins. Beiðni þess- ari synjaði byggingarnefiid með 3 atkv.igegn þrém. — Gunniaug- ur (Jaessen spurðist fyrir um ástæðurnar. Borgarstjóri svar- aði og sagði, að það mundi liafa vakað 13'rir þeinl, sem voru í móti leyfinn, að húsið hefði upp- haflega verið reist lil bráða- birgða og átt að notast lil korn- vörugeymslu, og vel gæti konx- ið fyrir, að óhjákvæmilegt yrði að rífa það. Ennfremur mætti telja allmikla brunahættu af lyljunum. Siðar lét borgarstjóri þess getið, að sjálfur hefði hann greitt atkv. í néfndinni íiieð þ.vi, að veita leyfið, að eins vegna þess, að landsst jórnin ætti i lilut. Ennfrenuir Jóku (il máls: Héð- inn \raldimarsson, Guðm. As- björnsson, Gunnlaugur Claes- sen, pórður Sveinsson, Jón Bald- vinsson,* Jón Ólafsson. Sumir töluðu tvisvar og stóðu umræð- ur lengi. Loks var samþykt áskorun lil bygingarnefndar að veila hið mnbeðna leyfi. Eriaái an slþýðafcveðakap. KI. 8 eftir hádegi, í Bárulnið, Jaugardaginn 9. þ. m„ flytur Jón S. Bergmann stutt erindi um alþýðulcveðskap, og les 80 fer- skeytlur, er hann sjálfur hefir kveðið. Aðgöngumiðar seldir i bókaverslun Ísaíoldar, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, bókaverslun Ársæls Árnasongr og við inngang- inn, og kosta 2 krónur. Raflýsing’ Bjarnaborgar. Fasteignanefnd hafði fengið áætlun rafmagnsstjóra um raí'- lýsing á Bjarnnborg. Var hún ineð þrens konar tilhögun, dýr- usl kr. 1900, ódýrust 3700. en iniðáætlunin gerði ráð l'yrir kr. 4300 kostnaði. Nefnjdin hafði ákveðið a'ð fresta málinu, vegna þess, að fé var ekki iiandlian’l.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.