Vísir - 08.09.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 08.09.1922, Blaðsíða 2
iYISIK Á morgun kl. 1 e. h. opnum við SKlVERSLUN á Laugaveg 22 A. Ny búð! Nýjar vðrur! Nýtt verð! B. Siefánsson & Bjarnar. Þaksaumur. Frá í dag og þungað til eg fæ þaksaum aftur. sel eg ‘ÍVS'’ galv., mjóau bátasaum (sem er eins gott eða betra að nota sem þaksaum), fyrir sama verð og þaksaum. Mb. Skaítíellingur hleður til Víkur og Vestmannaeyja næstk. mánudag (11. þ. m.), Flutningur tilkynnist strax. NIC. BJARNASON. Gr.s. Benedicta (OoO smáiestir) hleðar í Kaupmannahöfn 11. eept. til Reykjavík- ur og Isafjarðar Ódýr farmgjöld. SedD|ið um flutn- ing strax við G. Kristjiuioii. Hafnarstrœti 16. Simar: 807 og 1009. — Um þetta urðu langar um- ræður og þótli flestum ræðu- mönnunum ilt, að draga raflýs- inguna lengur, einkum vegna brunahættu í Bjarnaborg, sem væri meiri, meðan ekki væri raf- lýst. pessir tóku til máls; Jón Baldvinsson, pórður Sveinsson, Gunnlaugur Claessen, borgar- stjóri, Jón Ólafsson, pórður Bjarnason, Ólafur Friðrikssori, Pétur Magnússon. Borgarstjóri lagði eirikum áherslu á það, að fé væri ekki handbært, en sagði, að sér liefði þó komið ráð i hug, sem liann vildi síður gera upp- skátt, en óskaði heimildar fund- arins til að ráða fram úr málinu í samráði við f járhagsnefnd. Var samþykt tillaga i þá átt. Fiskreiturinn leigður. Fasteignanefnd hafði borist tilboð frá H. P. Duus í fiskreiti hæjarins á Rauðarárholti. Til- boðið er dags. 31. f. m. og býðst H. P. Duus til að taka reitina á leigu í næstu 5 ár frá 1. jan. 1923 í því astandi, sem þeir eru nú í, gegn 7000 króna ársgjaldi, að því áskildu, að hann að þeim tíma liðnum fái forgangsrétt að leigu gegn matsgjaldi. Áskilinn er afnotaréttur af skúr þeim, sem hærinn á við reilina, enn- fremur áskilinn réttur til að byggja nauðsynlcga skúra, leggja teina um reitina o. s. frv., er síðan sé eign leigjanda og honum heimilt að taka burt að leigutíma liðnum. Verkunartæk- in, fiskþvottahús o. þessh. liygst hann ekki að setja niður á þess- um slað. - Ennfremur hafði henni borist tilboð frá hf. „Ari fróði“, þar sem félagið býðst til að taka rcitina á leigu til 15 ára (í stað 20 ára í fyrra tilboði), og grciða í ársleigu kr. 8000.00 (i stað kr. 6500.00 í fyri'a tilboði). Að öðru leyti standi fyrra tilboð félagsins óhaggað. Lagði nefnd- in til að síðara tilboðinu væri tekið. pórður Sveinsson mælti með lægra tilboðinu af þvi að þar væri farið fram á skemri leigutíma og H. P. Duus ætlaði ekkert að hreyfa við vatnsveit- unni. Voru sumir honum sam- mála, en aðrir töluðu harðlega í móti og eftir langar umræður fóru svo leikar, að Ara var leigð- ur reiturinn, Olíugeymsla landsverslunar. Landsverslun fer fram á aS fá lcigSa 108 viS norSurenda Ingólfs- strætis til olíugeymslu og hafði hafnarnefnd orðið ásátt um að leita álits brunamálanefndar um máliö. Telur nefndin þaö helst varhuga- vert, að ske kynni, aö vátrygging- arfélög hækkuöu brunabótagjöld af vörum og innanstokksmunum í bænum, ef leyft yröi aö geyma olíubirgöir í bænum sjálfum. Jafn- sðarmenn í bæjarstjórn virtust helst telja þetta fyrirslátt einn, en skýrt var frá því á fundinum, að umboösmaöur vátrj'ggingarfélags- ins Trolle og Rothe heföi varaö yiö því, að leyfa olíugeymslu á þessum staÖ. Bæjarfulltrúarnir virtust þó véra á einu máli um það, að engin brunahætta . þyrfti aö stafa áf olíunni á þessum staö, en hinsvegar væri þess.að gæta, aö brunabótafélög heföu fastar og sameiginlegar reglur um alt slikt, c.g yrði því aö hafa þau meö t ráðum. Máliö kom ekki undir atkv Ijæjarstjórnar aö þessu sinni, meö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.