Vísir - 16.09.1922, Side 1

Vísir - 16.09.1922, Side 1
Sltstjórf o| slgandi IAKOB MÖLLER Simi 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400« 11. á,r. Laagardaginn 16. aeptember 1922. 213. tbl. u RAMEA B10 B Sýiilr i kröld kl. 9: Ágætur og spennandi sjén- leikur i 6 þáttum. Aðalhlutverkiö leikur Lonið BtnnisoB, hinn ágœti ameriski kvik- myndaleikari. AtMnkkal&ði, Konfect. Litla Búöin. t pað tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að elsku lilla dóttir okkar, Guðrún Kristín Björg-, andaðist í nótt. Reykjavík, 16. sépt. 1922. Jóhanna Ingólfsdóttir. Vilhelm Stefánsson. Lambakjöt frá Bláturfélagi Borgfii&inga til sölu með lægsta ver&i í Kjötverslnn £. Mtlners Laugaveg 20 A. StJA BIO, Kgui meBiiniðffið. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhkitverk leika Norma Talmadge og fleiri þektir leikarar. Aldrei verða menn l'yrir vonbrigðum af þeim filml um, sem Norma Talmadge leikur í, en þessi mynd er þó sérlega vel leikin og efn- isrík, og ættu allir, sem unna sannri kvikmyndalist, að sjá þessa fallegu mynd. Sýning ld. 8y2. Maðurinn minn elskulegur, Davíð Jónsson, bifreiðar- stjóri, andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 53, fimtudag- inn 14. þ. m. \ Kristín Guðmundsdóttir® H. I. 8. „Þór“ er a leiðinnl lau kewor ekki eiei. Hið islenska steinolinhlutafjelag 9ímar 814 og 787.5 Kjöt til heimasöitunar NA og framvegis tökum viö móti pöntnnum á Borgarnesa- dUíkakjöti til niðuraöltuaBr. Kjötbúö E. Milners. Fataefni. Til þess að gefa sem fíestum tækifæri á góð- um kaupum, heldur útsalan áfram í dag og næstu daga. Veröð er óbeyrllega lágt. Komið og skoðið. ÁLAFOS8- UTSALAN Kolasundj. Stálskautar fyririiggfaodi ymaar etaerQir. K. Einarsson £ [Björnsoon Símnefni: Einbjörn. Reykjavík. Simi 915. getur drengur 14—15 ára fengiO um eða fytir næstu mánaðamófc. Eiginhaudarumsókn með tilgreiudum aldri, og heltt mynd, sem verður eadursend, seadiít afgrei&slu þesia blaös fyrir 23. þ. m. merkt: „Böskur, lagvirkur drengur“. Reynslan er sannieikur. Nýkomið stórt úrval af allskonar bómullarvörum: T. d. 16 teg. einbr. léreft verð frá kr. 1.00, Tvíbreið lakaléreft — — 3.10, Undirlakaléreft þríbreitt, í lakið — 1.85, 20 teg. morgunkjólatau, meter frá 1.60, Tvisttau í svuntur, í svuntuna frá 1.95, Hvít og misiit flanell, meter — 1,40, Hvít og mislit kadettatau, frá — 1.75, Kakitau, hvít og brún, sérlega þykk, í verkamannaföt, Tvíbreiður lastingur, svartur, frá kr. 3.85, Strífuð molleskinn, ágætar teg., frá — 4.10, Vasaklútar, margar tegundir, Hvítt molleskinn, ágæt tegund —- 1.65, og margar fleiri tegundir. N.B. Með næstu skipuui fáum við lún marg eftirspurðu cheviot í herra-, dömu- og drengja-fatnaði, svavt alklæöi með sérlega góðu verði, og bið landsþekta prjónagarn, nieð mun lægra verði en áður. Berið sarnan verð ogjvörugæði við aðra, þá sjáið þið hver býður best. Austurstræti 1. As|. G. Gsfiatapsea & Co.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.