Vísir - 16.09.1922, Page 3

Vísir - 16.09.1922, Page 3
yfsiR Hi. HREINN er nýtt alislenskt t'ramleiðslufyrirtæfeT. sem komið hefir verið á stofn í Reykja- vik og er nú byrjað rekstur sinn, það framleiðir aðallega þessar vörur: BLAUTASÁPU, STANGASÁPU. HANDSÁPU, SKÓÁBURÐ, LEÐURFEITI, KERTI. Verksmiðjan hefir nýtisku tæki og æfða erlenda starfskrafta. Öll áliersla lögð á, að framleiða aðeins fyrsta flokks v ö r u r. Blautasápan er þegar tilbvun og liinar aðrar framleiðsluteg- undirnar verða til á næstunni. Verksmiðjan er í „S k j a 1 d h o r g“ við Lindargötu og hefir síma 1325. Virðingarfylst. Hf. HREINN Tilkynning Samkvæmt samþykt bæjarstjórnar verður gjald til siiðu og hitunar um sérstakan mæli lækkað úr 2Q aurum niður i 16 aura á kwst frá siðasta mæla&flestn talið. Jafnframt veröa venjulegir ljós- og suðumælar leigöir héðan af. Le gan er ákveðin 50 aurar á mán- uði. Riimagnsveiti Reykjavíknr. FriUstuáiiái eliivéUr rneð bakaraofni og vatnskatli. Verðið er mun lægra en menn hafa ált að venjast. HELGI MAGNÚSSON & CO. Guðm. Ásbjörnsson Landains besta úrval af rammalistam. Myndir inarammaOar fljótfc eg vel. Hvergi eins ódýrt. Stmi B65 Laagaveg 1* MnniO eftir hinnm þsgl- legn blfreiOaferOam til KEFLAVlKUR mánnðaga, fimtnðaga, og langarð.. og anstnr yfir Hellls- heiOi ðaglega frá Steindóri IHsfnarstræti 2. Simar: 581 - 838 frikii'kjnnni i Hafnarfirði kl. 2, -•sira' Ólafur Ólafsson. í Viðeyjarkirkju kl. 3, síra .Bjarni Jónsson. í Landakotskirkju. Hámessa kl. 9 árd. Engin síðdegis guðs- þjónusta. Dánaríregn. Vilhelm Stefánsson, prentari, ®g kona hans liafa orðið fyrir Jjeirri sorg að missa dóttur sína dmðrúnu, eftir stutta legu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 3 á morgun. Söngskráin verður fjölbreýtt og vönduð. MerKÍ verða seld. — Lúðrasveitin þarf nú á fé að halda til Jh-ss að ioma upp liinu nýja húsi sinu og styðjá bæjarmenn liana væntanlega með þvi að fjöl- menna við Aústurvöll á morg- im og kaupa merkin. Borg ikpm i morgun frá Englandi. Hafði konúð við á Austfjörðum. Farþegarvoru prófessor Sigurð- ur P. Sívertsen, úr Spánarferð, f)r. AlUxánder Jóhannesson, sem ■komið hafði á flutningaskipi frá útlöndum lil Austfjarða og frú Helga Ólafson. Skipið lcom með ,*póstflutning frá Engíandi. Knattspyrnuíelag Reykjavíkur fer skemtiför til Viðeyjar á morgun kl. 9VÍ> árd. frá Elias- arbryggju. Síðasta knattspyrnumót i Háfnarfirði, á þessu ári, verð- itir á morgiín kl. 3. Félögin 17. jjúní og Framsókn képpa um silfurbikar, sem 17. júní gaf og tiefir unnið tvisvar og verður bikarinn eign þess félags, scm sigrar þrívegis í röð. Búisl er wið fjöhnenni og kappi miklu. Eldur ikviknaði s morgun i húsinu nr. 4 við Amlmannsstíg. Brunaliðið var ’kallaö og tókst að slöklcva áður ©n skemdir urðu af eldinum. jRannsókn var þegar hafin og Itom þá í ljós hver voru upp- tök eldsins. Fram, III. fl. Æfing í kvöld kl. 6. Síðasta Æefing fyrir mótið. Fjölmennið. Uögreglan óskar að ná tali af manni, sem gekk upp Amtmannsstíg i aaiorgun og lítil telpa hitti rnóts- hýflur lietnr! Kúgmföl 26 aura Va kg. „Grold RE«dal“ hreiti 35 aura */• kR- Búsíaur 1 kr. V* kg. Hveshjur 1 kr. SúkfeulaOi 2,25 kr. Va kg Alt eftir þessu. Virilnii Visir Sími 5 5S- B S. R. Heldur uppi hentugum ferV- um austur yiir HellisheiSL Á mánudögum, miBviku- dögum og laugardögum til ölfusár, Eyrarbaldca og Stokkseyrar. Þessar ferBir hefjast frá Reykjavík kl. 10 f. m., til baka frá Eyrarbakka daginn eftir. Bifreiöarstjóri i þessar ferBir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiBjudögum og föstudög- um austur aö Húsatóftum i SkeiCum. — BifreiCarstjóri: Kristinn GuBnason. Á mánudögum og fimtu- dögum aB ölfusá, Þjórsárbrú, ÆgissíBu, GarBsauka og Hvoli. - BifreiBarstjóri 1 GuB- mundur GuBjónsson. Abyggilegust ifgreÍBila, best- u bifreiCar og ódýrait fargjöld hjá Bifreiðastöð Rviknr. Simu: yri — Mt — 97«, við Amtmannsstíg 4 og spurði liann, hvað klukkan væri. Verslunarólagið, hók eftir Bjprn Kristjánsson, fyrrum bankastjóra, fæst nú hjá bóksölum og kostar eina krónu. Njörður kom frá Englandi i morgun., Farþegar voru þorvaldur lækn- ir Pálsson og Jónatan Jónsson, gullsmiður. 3. fl. haurtmót hefst á íþróttavellinum á morgun kl. 4%. Kcppa þá fyrst Fram óg Valur, og að þvi loknu K. R. og Vikingur. Er þetta síð- asta knattspyrnumót ársins. — )?að er oí't ágæt skemtun að sjá yngstu flokana keppa. ERLEND MYNT. Khöfn, 15. sept. Sterlingspund . . . .. kr. 20.86 Dollar . . . — 4.72% 100 mörk ... - 0.35 100 kr. sænskar . ... — 124.50 100 —, norskar . .. — 79.20 100 frankar fr. . ... — 36,00 100 frankar sv. . .. 88.50 RaínrnagnspBrnr Viö höfnm lækkað verðið á hinum ágætu, viðurkeada rafur- magnsperum okkar uiður i kr. 150 pr. stk. Þetta er ábyggilega lægsta verö i bænam. 100 hrur ít. — 20.10 100 pesetar spánv. .. — 71.75 100 gyllini holl....—- 182.85 Rvík, 16. sept. SterUngspund .... kr. 25.60 100 kr. danskar ... —1 122.97 100 — sænskar .... — 155.84 100 — norskar .... —- '99.14 Dollar ................— 5.92 A. B. C. eelar: Hveiti besta teg, 36 aar& Rúgmjð. 25 aara, Suðusákku- laði 2,25, Rullapylsar 1,26, Lar 2,76, Rikling 0,90 aura, Sveskj- ur 1,00, Épli 0.75 aura. Verð & öllu eftir þessn. A. B. C. Simi 644 ■ -Kensla, Stúlka, sem hefir kennwapróf óskar eftir kenslu á heimilum frá 1. okt. Uppk gefór G!-oðno. GamalielsBOBt bóksali. Lækjargötu 6.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.