Vísir - 18.09.1922, Blaðsíða 2
yisiR
Eöfum fyrirliggjandi:
Aluminium Katla 3 ntœrðir,
Aiuminium Skaftpotta,
Eldgpýtur „Fiat Lux“
Lítotoy*
Ait afar ðdýrar vörur.
BESTA SKALDSAGAN SEM FÆST
1 BÆNVM HEITIR ,,A NGEL A“.
Kröggur
LandmanásbanKans dansU
—o—
Nýjar viðreisnarrá'Östafanir.
Hlutaféö aukiÖ um 100 miljónir 'í
forgangshlutum.
Vísi barst í morgun tilkynning
frá sendiherra Dana, um endur-
reisn Landmandsbankans, og er
efni hennar á þessa leiö:
Þaö hefir komiö í Ijós, aö hjálp
sú, sem Landmandsbankanum
danska var heitiö í sumar af Þjóö-
bankanum, hefir ekki megnaö aö
afla bankánum þess trausts, sem
honurn er nauösynlegt, Hafa þvi
jiú á ný veriö geröar ráöstafanir
bankanurfi til styrktar og eiga þar
Idut aö mdö Þjóöbankanum bæöi
sjálf ríkisstjórnin og ýmsar öflug-
ustu stofnanir Dana, svo sem
Austur-Asíufélagiö og JStóra nor-
ræna ritsímafélagiö. Hefir þaö ráö
veriö upp tekið, að auka liluta-
fé bankans um 100 miljónir króna
í forgangshlutum, sem ríkið, Aust-
ur-Asiufélagið, Stóra Norræua og
Þjóðbankinn skifta milli sin. í
stað 30 miljóna króna styrks þess,
sem Þjóðbankinn hafðí lieitið.
kaupir liann nú forgangshlutabréf
fyrir 35 milj. kr. Þing verður
kvatt saman á jnoVgun til að leggja
samþykki á þátttöku ríkisins i
jiessari endurreisn bankans, en svo
cr ráö fyrir gert, aö í þess hlut
komi 40 milj. kr. af hlutafjáraukn-
ingunni. En auk þess á ríkið aö
ábyrgjast skuldbmdingar bankans
að svo miklu leyti sem fjármála-
ráöherrann telur frekast fært.
Ákveðiö er aö kveöja saman að-
alfund hluthafa bankans til að
íjalla um málið, samþykkja þessa
hlutafýáraukningu og ákveða rýrn-
un stofnhlutafjárins í samræmi viö
tap bankans og loks að gera þær
breytingar á stjórn bankans, sem
æskilegar eru taldar. — H. N. An-
dersen etatsráð hefir lofað að
ganga 5 stjórn bankans.
Fyrst um sinn, þar til ríkísþing-
ið hefir samþykt þessar ráöstafan-
ír, veröa ekki greiddar af inn-
stæöufé bankans (og hlaupareikn-
jingsfé) nema 1000 kr. úr hverjum
reikningi.
Rsfaiiesslmpx
sel eg næstu daga me'ð 10%
afslætti frá heildsöluverði
sökum flutnings á skrifstofu
minni.
Komið meðan nógu er úr
að velja.
HERLUF CLAUSENj
Mjóstræti 6.
,£x
ísfeyggilegar horfar.
I fyrra mánuði var bankafræö-
ingurinn Frank Vanderlip aö ferö-
ast .um Þýskaland, Austurríki og
önnur lönd Mið-Evrópu, og lét
hann ]rá skoðun í ljós, að fjár
hagur Noröurálfunnar væri orð-
inn svo hörmulegur, aö óvíst væri,
livortr algeröu fjárhagshruni yröi
afstýrt úr þessu. Kvaðst hann
íuröa sig á þvi. aö Lloyd George
heföi nýlega sagt í breska þing-
inu. aö horíurnar væru heldur að
vænkast. Sjálfur kváðst hann ætla,
aö horfurnar hefðu aldrei veriö
verri en nú og færu þær versnandi
með degi hverjum. ,,Og hvernig
ætti það öðruvisi aö vera.“ spurði
hann, ,,úr því að ekkert hefir ver-
ið gert til þess að ráöa bót á helstu
orsökum vandræöanna, sem eru
skaðabótakröfur friðarskilmál-
anna ?“
*
Um hag Þýskalands sagði Van-
derlip, að hann virtist ekki mjög
iskyggilegur á yfirborðinu, en við
nánari athugun yrði liver maður
að játa. aö þess yröi skamt að
bíða, að alt færi þar eins og i
Austurríki, að öðru leyti en þvi,
að hrunið yrði ekki eins hægfara
og hljóðalaust í Þýskalandi eins
og í Austurríki.
Hann taldi liklegt, að uppreisn
mundi verða í Þýskalandi. nema
einhver óvænt leiö yrði fundin,
mjög bráðlega út úr fjárhagsörð-
ugleikunum. Hann sagði sér þættí
líklegra, að uppreisn kæmi frá hin-
um frjálslyndari flokkunum, en
vel gæti verið, aö ihaldsmenn gætu
brotist til valda i bili. en varla til
langframa, og ekki bjóst hann við
að keisar-inn mundi nokkru sinni
komast þar til valda.
Engin ráð kvaðst hann sjá til
að rétta viö fjárhag Austurríkis.
Eina von þess hefði verið að sam
cinast Þýskalandi, og ef sú sam-
jomenn,
og aðrir notendur gúmmistfgvUa.
Eí þíð viljið f& varalega hald-
,fóð og vðaduð gúmmtsflgvél, þá t
kaupiS þau sem ®ru með
rauðri stjðruu
& bo’num og hælnum.
Fást hjé flestum skósölum f
þrem litum (hvít, rauð og svðrfc).
M StBiiióri
Til Hafoarfjarðar
og Vífllsstaða
fara bifreiðar nú eftir-
leiðis alla ðaga olt á ðag
frá bifrelðastöð
©teinclöre
HafnaratrsBti 2 (hornið).
Símar: 581 og 888.
Afgrelðsla í Qafnarflrði:
Strandgötu 25, (bakarí M. Böð-
varssonar). Sími 10.
Tilbúínhús
frá Noregi, stór og smá af öllum
gerðum, útvegar undirritaður með
mjög sanngjörnu verði. Sömuleið-
is allskonar byggingarefni af besta
tæi. Öllum fyrirspurnum svarað
um hæl.
S. Jóhanne^on.
Gl. Kongevej 99. Köbenhavn.
Símnefni:
„Tryggve“, Köbenhavn.
eining hefði orðið i vor og Frakk-
ar þá viljað gefa upp eitthvað af
'skuldum Þýskalands ]>á taldi hann
sennilegt, að lán hefði fengist í
Bandaríkjunum til viðreisnar báðr
um ríkjunum. — Hvergi taldi
hann horfurnar verri en í Vínar-
borg. Þar væri ekki annað fyrir-
Málaravð mr
af öllu tagi, óviðjaf naulegar a§
gæðum og verði, þ. á. m.
Fernisolían þjóðknnna inefr
bæjarins iægsta verði. Heild-
og Smásala.
Vcrsl. B. H. Bjarnason.
B S. R
Meldur uppi hentugum feri-
um austur ytir HellisheiBi.
Á mánudögum, miðviku-
dögum og laugardögum til
ölfusár, Eyrarbakka og
Stokkseyrar. Þessar ferðir
hefjast frá Reykjavik kl. 10
f. m., til baka frá Eyrarbakka
daginn eftir. Bifreiðarstjóri i
þessar ferðir er Steingrímur
Gunnarsson frá Eyrarbakka.
Á þiðjudögum og föstudög-
um austur aB Húsatóftum á
SkeiBum. — BifreiBarstjóri:
Kristinn GuBnason.
Á mánudögum og fimtu-
dögum aB ölfusá, Þjórsárbrú,
/EgissíBu, GarBsauka og
Hvoli. - BifreiBarstjóri t GuB-
mundur GuBjónsso*.
ibyggUegust ofgreiSsla, best-
ar bifreiSar og ódýruat
fargjild hjá
Bifreiðastöð Ríikar.
Slmar: rié — 18« — 97«
sjáanlegt en hungursneyð i vetur
og veröfall innlendra peningja orð-
ið svo mikið, að þeir væru jafn-
vel ekki gjaldgengir í íandinu
sjálfu: Kaupmenn i Vínarborg1
væru þegar farnir að loka búðuiu
sínum af því að gagnslaust væri
aS selja fyrir verðlausa mynL