Vísir - 18.09.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 18.09.1922, Blaðsíða 4
y. *y VlSIR Hurðir og gluggar Gerikti, gólfiistar og loftlistar ávalt fyrirliggjandi í Verksmiðju Hailiii Hjartmuw. Stór ntsala heht & margun og stendur yfir þessa vikn. Selt \er5ur: Alum- iniumvörur, ígœtar: pottar, katlar, könnur o. fl Ema- dlleraðar vörur margakonar. Blikkvörur:" Balar, Fötur, Þvottapottar, Brúsar, Flautukatlar, Kökuíorm, Tauvindur, •Þvottabretti, Tauklemmur, Oliuofnar, Kolakðriur, Prlmunar, Spegl- ar, Myndarammar, Bamaleikföng, Basarvörur ýmiskonar o m. m. fl. 10-50% afalAttur. Alt á aö seljast upp. VHS.U- Notiö tœkifœrið. Muniö VinlM HjilMiri Þirsteiuuur. Slmi 840- Skólavöröustig 4. T Til þess að rýma fyrir nýjnm vörnm sel ey nokknr lataefni með miklnm afslættl. Sömnleiðis verða seldir bútar i nokkra daga. Halldðr Hallgrimnon. Klæðskeri. Laugaveg 21. Notið tækifœrið. TJm 150 stykkl mannehettskyrtur veiða seldar nsestu daga, kr. 6^00 pr. st. og ca §0 dús- tvöfaldir léreftefíybbar á 8 kr. 6 stykki emnfremur um 60 stykki þykkar og géoar alull&r karlmannspeysur fyrir aðeins 13 kr. og ca. 60 stykki góðar dökkbléar bdmullarpeye- ír karlmanna á 7 og 8 kr. pr. stykki ■jntein Eifiirssu & Gs. Langaveg 29. r KENSLA Börn tekin til kenslu Sniiftjustíg 7 (niðri). Til viðtals kl. i—3. (308 Skólinn á Nönnugötu 5 tekur hörn og‘ unglingá í kenslu n. k. vetur. Kenslugjald 5 kr. um nián. fyrir börn og 15 kr. um mán. fyrir unglinga. Pétur jakobsson. ! leima kl. j—2 og 7—9 síftd'. (340 Undirntuft veitir tilsögn í a'Ö bæta. stoppa. Sömuleiftis útsaum o. íl. -— fíf óskaft er fást kvöldtímar. Nánari uppf. Vonarstræti 1. Frífta Proppé. (332 Börn innan ro ára tekin í nám á Þórsgötu 8. jóhanna Eiríksdóttir. (33\ Kensla. — Undirritaftur tekur aft sér afy kenna börnum í vetur, helst heima hjá jreim. Sæmundur I idiannesson, Kennaraskólanum. Sími 2/t. (329 { TAPAB-FUNDIB Lítil handtaska tapaftist í gær vjft fríkirkjuna.Finnandi vin- samlega heöinn aft skila henjii í Ingólfsstræti 2Q. (354 Stór lyklakippa tapaftist. Skilist t versl. ,,Von“ gegn háum fundar- launum. (349 Tapast hefir véski meft pening- um frá Elíasarbryggju upp aft Skólavöröu í gær. — Skilist n Frakkastíg 2, gegn fundarlaununi. (34' HÚS tíl SÖll Alt lanet til ibúöar 1. okt. Ágætir borganarskilmólar ef samið er StPAX- Uppl. i Landsstjörnanni. | VIRII j Góft stúlka óskast í vist nú þeg- ar. A. v. á. (270 Abyggileg, hreinleg stúlka ósk- ast í vist nú þegar. Afteins 2 mann- cskjur í heimili. Frú líllen Björns- son, Grettisgötu 46, uppi. Heima kl. 7 á kvöldin. (296 Stúlka óskast i vist nú þegar efta i. okt. á Laufásveg 25. (351 Morgunkjólar ódýrir og vandaft- ir. Sömuleiftis tekiö á móti sauma- skap. Lækjargötu 12 A. niftri. (352 Hraust og ábyggileg stúlka ósk- ast i vist suftur á Vatnsleysuströnd. Gott kaup í bofti. Uppl. á Skóla- vörftustíg 29. , (348 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Tjarnargötu 26. (347 Forstöðukona, sem fær er um aft stjórna stóru kaffi og matsölu- húsi, óskast. A. v. á. (339 Stúlka, vön afgreiöslu, óskar eftir atvinnu, í búft í bakarii. A. v. á. (328 (lóft unglingsstúlka (helst' úr sveit) óskast sem fyrst á létt heim- ili. A. v. á. (326 Góð stúlka óskast í vetrarvist. Elísabet Egilson, Hafnarfirði; lii viðtals frá 6—8 í Ingólfsstr. 21 í dag og á morgun.’ | FÆÐI | * Agætt fæöi fæst, kostar 80 kr. á mánufti. — Stofu meft húsgögn- urn geta 2 rnenn ferigift á sarna staft. Greiftsla fyrirfrain. Hverfis- götu 92. (313 A Skólavörftustig 19 fæst gott og ódýrt fæfti, einnig verftur selt þar kaffi. (30Ó Ódýrt fæfti fæsl fyrir 3 menn á Óftinsgötu 32 B. (334 | ItSNÆDI § 2 herbergi ásamt eldhúsi, efta aft- gangi aft eldhúsi, óskast 1. okt. Fyrirframgi'eiftsla aö nokkru, ef óskaft er. A. v. á. (235 Til leigu frá 1. okt., i nýju húsi á góöum staö í bænum: 3 stór, samstæft herbcrgi tneö sérinngangi, miöstöftvarhitun, raflýsingu og stórum eldtryggum skjalaklefa. A. v. á. (254 Lítið og ódýrt skrifstofuher- bergi, í eða við miðbæinn, ósk- ast frá 1. okt. A. v. á. I'jitt herbergi stórt efta 2 tninui og tneft aftgatlg aft eldhúsi, óskast til leigu nú jtegar efta 1. október: næstkomandi. Leiga greidd fyrir- fra.m. Uppl. á Laugaveg- 7. (353 Verkstæftispláss til leigu. Ásama staft óskasj 'stúlka í vist. A. v. ri,. (34*» Roskin kona óskar eftir !nlu og ódýru herbergi t. okt., helst \ austurbænum. A. v. á. (325. YFIR- og UNDIRSÆNGUR- FIÐUR, LUNDI og LUNDA- KOFA til sölu. Upplýsingar hjá Jóhannesi Hjartarsyni, afgreiðslumanni. Veggl'óður er, best að kaupa f Aðalstræti 6. (220 Lítill oín óskast til kaups é'öa-- 1 skiftum fyrir litla vél. A. v. á. (3*0 Góöur hengilampi óskast tik kaups efta Ieigu. A. v. á. ( 305 (Iræiin pluss-sófi og 4 stólar, tinnig olíuofn meft nýjustu gerft til sölu rneft tækifærisverfti. A, v„ á. • (,350. Skápaskrifborft, sem nýtt. tiS sölu. A. v. á. (33S, BBMBnBBBBBnBn1 VANTI MG SKEMTILEGA SÖGU. i‘A SKALTU KAVPA ..ANGELU". Enn hefi eg nökkur hús tii sölu meft sanngjörnu verfti og gófturti Ijorgunarskilniálum. Laus t. oki. Jónas H. Jónssoii: Sirni 327. (338: Góð byggingarlóð ó'skast keypt,. gegn peningaborgun strax. Jónas II. jónsson. Síxni 327. (337 PERSILLE til niðursöltunar fæst á Reykjum. Pantið í síma 517. /__________ Tækifæriskaup á húsi i I lafn- arfirfti. Jónas 11. Jónsson. Sínti 327 (3 3& Hús til sölu, meft lausri ibúft (4 iierbergi og eldhús), 1. okt. A. v. á. ' (345 Til sölu: kommófta og heddi. A. v. á.' (344 Rúm (il sölu, Laugaveg 27 upp.i, vesturendanum. (343 20 lína méssi'nglainpi til sölu. A. v. á. (342 Ný. blá cheviotsföt til sölu, einn- ig vetrarfrakki, ineft tækifæris- verfti. Uppi. Kárastíg 10 uppi. (333 Orgel til sölu. Til sýnis á Berg- staftastræti 1 1' B. Sími 848. (330 PERSILLE, PASTINAKK, GULRÆTUR og GRÆN- KAL fæst ódýrt á Reykjum. Pantið í SÍMA 5 17. 1 Litil ferftakista óskast í skiftum fyrir stórá. Uþpl. Grundarstig 8 niftri. í 327 FélagsprentsHniBjaa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.