Vísir - 25.09.1922, Síða 2
VlSIR
^MantwmiOLSEw
Höfum fyrirllg'gjatadi:
Aluminium Katlu 3 ntaerðir,
Aluminium Hkattpotta,
Kldspýtur „F’io.t Lux"
Llfotoyí
Ait afar ödýrar vörur.
ff Hcö nú]aftnr fengið hinar
margeftirspurða |
Col^ateM
; rörnr:
Qn.ln.Ol hárratn,
- Lilae og Flöflcla.
andlitsvatn, raksápu, handsápn,
andlitspúður, tannpasta og
margt fleiráT”
Góðar Yömr
8anng|aTiit verð.
Rakarastoían i
Eimski pafélagshúsinu.
(Sigarfnr Ólafdson).
HUS
í ágæiu ásigkoinulagi, mcð ræktaöri lóð, cr til sölu. Góðir borg-
unarskilmáiar. Afgreiðsia vísar á.
það berast!
að nú sc hægt að velja úr nógu nýju Borgarneskjöti, því Kaupfc-
lagið liafi fengið óhemju mikið af spikfeitu dilkakjöti i gær.
Mb. SVANUR
hleður til Sands, Ólafsvíkur, Stykkishólms, Skarðstöðvar, Flat-
eyjar, Salthólmavíkur og Króksíjarðar, miðvikudaginn 27. þ. m.
Nic BjarBtsou.
6.8. BOTNIA
fer tiX iXtlmaouXet i
IslI- 12 miðnætfl
Bandarikin
og viðreisn Evrópu.
Tveir alkunnir stjommálamenn
frá Bandaríkjunum liat’a verið að
ferSasúum Austurriki og Þýska-
land í sumar, þeir Cox. fyrrum rík-
isstjóri frá Ohio, (sem var í kjöri
viö síöusiti forsetakosningar gegn
Harding) og House oííursti
„hægri hönd“ og stoö og stytta
Wilsons forseta. — Báfiir komu
þeir til Londonar i lok fvrra mán-
aðar og voru í boöi hjá Lloyd Ge-
orge og ratddtt viö hann um viö-
reisn Austurríkis og Þyskalands.
Þeir vilja, aö Bandaríkin láti til
sín taka um viöreisniná og þeirri
stefnu er altaf aö vaxa fylgi þar
vestra.
Mr. Cox telur hbrfurnar mjög
ískyggilegar bæöi í Austurriki og
Þýskalandi. Hann átti langt til viö
þýska kanslarann Dr. Wirth í Ber-
Hn, er lýsti horfunum i Þýskalandi
á þessa leið : — „Ef. Bandaríkin
láta ekki málefni Noraurálíunnar
til sín taka innan mjög skams
tíma. j>á er a1t glataö i Þýskalandi
og eins í allri Miö-Evrópu.“
Kveöst hann hafa fengiö leyfi
kanslarans til þess aö hafa þessi
orö eftir honum.
„Enn er tími li! aö varna hruni,“
segir Mr. Cox. „Bandaríkjastjórn-
m veröur aö éiga upptökin jiar
vestra og hénni er jiaö vel fært,
— þa‘ð brýtur ekki í bág við fyrri
stefnu hennar. Bandaríkin eiga
sæti i skaðabótanefndinni og ætti
stjórnin aö scnda jiangaö Hérbert
Hoover. seni nú er ráðherra. til
þess aö hann vinni aö viöreisn-
inni. Hann nýtnr trausts í Evrópu,
(síöan hann sá um útbýtingu vista
þar), jafnt nieöal stjórna og borg-
ara. Hann getur skýrt fjárhags-
llórfur Þýskalandsi Úrskuröur
h^ns um gjaldjiol ]>ess niundi vafa-
laust veröa virtur í Frakklandi og
þá í öllum öörtim löndum.
Þegar skaöabótakröfunum hefir
verið breytt, mundu Frakkar og
Þjóöverjar geta fengiö lán — -og
báða vantar stórlán — og Austur-
ríki líka. Og ]>á mtindi roöa fyr-
ir bjartara og betra degi."
Fyrir nokkru var símaS hingaö.
aö umræöur væru aö hefjast í
blööum Bandaríkjanna um við-
reisnarmálið. Þær hafa spunnist úí;
af ofangreindum ummælum Mr.
Cox. og ]>eirri tillögú hans. aö
skipa Herbert' Hoover í skaöa-
bótanefndina. ’j il skams tíma hef-
ir þaö veriö stefna Hardings for-
seta og flestra málsmetandi manna
- þar vestra, aö hafa engin skifti af
fjármálum eöa viörcisn Evrópu.
Er svo aö sjá, sem fleiri og fleiri
séu nú aö hneigjast aö þeirri stefnu
þar vestra, að Bandaríkin megi
ekki lengur sitja hjá. Þau ein eru
þess umkomin aö veita þá miklu
hjáip, seni til þess þarf aö foröít
þjóöum Miö-Evrópu frá glötun.
Botnia
kom i gær, norðan dg vestan
um land frá útlöndum, með
mörg liundruð farþega. Hún fer
héðan aftur kl. 12 í nótt.
Silfurbrúðkaupsdag
eiga í dag frú Lovísa Isleifs-
dóttir og Jón Eyvindsson, versl-
unarstjóri, Stýrimannastíg 9.
Svanur'
fer í kvöld til Skógarness,
Búða ög Stapa.
Skiftimyntin
íslenska kom á Botniu í gær.
E.s Island
er væntanlegt í kvöld kl. 9
—10.
Orkesterskóli.
Núna eftir mánaðamótín er
ákveðið að setja á stofn vísi að
orkesterskóla undir Forustn hr.
Böttchers'. Ætlar hann að kenna
unglingum á þau hljóðfæri, seni
notuð eru í orkestiá, svo sem
fiðlu, Selló, kontrabassa, tré-
blásturshljóðfæri, horn o. fl. —-
Er þetta einkum gert í því skyni
að liér geti komið upp i’egluleg
liljómsveiL eða orkester, en auð-
vitað fylgir engin skúldbinding
um að ganga í slikan flokk þótf
menn njóti kenslunnar. Hiis-
næði verður hjá lúðrasveitinni,
þegar liús hennar er tilbúið. Ea
þangað til muú einn af skólum
.bæjarins hafa sýnt þá velvild. að
lána stofu siðdegis. Kensta verð-
ur í tónfræði og mun Páll ísólfs-
son hafa hana á hendi. Bráðlega
mun vcrða birl um nánari til-
högun skólans.
það er auðvitað, að hér er að-
eins um smáa byrjun að ræða.
En ekki cr ráð nema i tima sé
tekið, og ættu unglingar , sem
óska að læra á hljóðfæri að
gríþa lækifærið, það verður því
miður ekki rúm fyrjr marga.
Leiðrétting.
í þakkarávarpi frá Sigr.
Bjárnadóttur, Lokagötu 9, sl.
þriðjudag, liafði misprentast
nafn Kristjóns' sál. Pálssonar, —
var Kristján. Ennfremur föður-
nafn látna drengsins, sem var
Kristjónsson (ekki Kristjáns-
son)
Knattspyrnumóti 3. aldursflokks
lauk hér í gær. Tóku 4 félög þátt
í því. Úrslitin uröu þau að K. R.
vann öll félögin, fekk 6 stig og
hlaut ]>ví í annað skiftiö bikar
þann, er Knattsþýrnuráðið gaf til
verðlauna áriö 1920. Fram fekk 4.
stig, Valur 2 stig en Víkingur ekk-
ert. t— Margir efnilegir drengir
tóku ]>átt í þessu móti, og munu
þeir án efa „gera garöinn frægan“
haldi þeir æfingum áfram og látí
sér víti hinna eldri leikmánna að
varnaöi verða. — Nú er öllum
kappleikum lokið á íþróttavcllin-
um í ár.
Fimm tonn
af Borgarneskjöti fekk Kaupfé-
lagiö meö mótorhát lir Borgarnesi
í gær.
Vísir
er sex síður í dag.