Vísir - 25.09.1922, Qupperneq 5
VlSIR
Eidfæraskoðun
byi'jar hér í bænnm næstu daga. Eru þvi allir húseigendur cða
umboðsmenn þeirra alvarlega ámintir um, að endurbæta nú þeg-
ar það sem ábótavant er við eldfæri og reykháfa i húsum þeirra.
pegar viðgerðafresturinn er útrunninn, og ekki hefir ver-
ið endurbætt það, sem ábótavant var, verður ldutaðeigandi laf-
arlaust kærður.
Reykjavík, 21. sept. 1922.
SLÖKKVILIÐSSTJÓRÍNN.
Loísöngur og vonir.
Oft er gaman fyrir alþjóö
manna hér á landi aö sjá, hvað
segir Jón Þorláksspn. — Vér end-
urtölcum eigi þessi tilvitnuöu orö
í því skyni, aö hefja aftur gamla
Jirætu.‘ Því máli er lokiö.
iin andspænis slíkri skapíerö
þar noröurfrá, sem kemur fram í
landar láta sér um rnunn fara um
ísland og þess hag. Þ\ i eru hér
sett nokkur ummæli, sem kvöld-
bla'ö j.Nationaltidende'' i Khöfn,
25. ágpst*diefir eftir Jóni Þorláks-
syni. Fyrst er sögö æfisaga Jóns
og verk hans talin, því næst-all-
langt mál um Flóaávfituna. Þá er
sagt frá skoöunum Jóns um fossa ■
máliö og í sambandi þar við er
eftir honnm liaft^ aö þótt hann sc
að grundvalktrskoöun andvígur
einangrunarstéfuu, þá hafi ísland
sem stendur nægan vinilukraft til
þess aö nota landkosti, og nlundi
því innflutnirigur fólks ekki verða
til framfara. -— Síðan. eru tilfærð
þessi orð Jóns;
„Það er mjög vafasamt, hvort
sjálfstæðið var þess virði, sem-lát-
ið var af hendi við skilnaðinn.
Menning vor hefir mátt haldast
fyrir jaá sök eina, að hún hefir
haft aðfe.ngna næring, ekki síst frá
Danmörku, er ísland liefir verið
bundið við í margar aldir.“ Jón
heldur siðan áfram, og segir
reynslu sina af vinsemd Dana við
íslendinga, en því má sleppa.
Næsta dag gerir blaðið þessa
athugaseníd, á fyrsta dálki 'á
frémstu síðu:
„Vinir hinria darisk-íslensku fé-
laga munú hafa lesið með gleði
hin hjartanlegu ttmmæli, sem liinn
mikils metni íslens'ki verkfræðing-
ur, Jón Þorláksson, hafði um Dan-
mörku við samverkamann vorn,
dr. phil. Kort K. Kortsen.
Framtíöin á að byggja á gagn-
Jcvæmri samúð og skilningi á sam-
eiginlegum hag, laust við fyrri ó>
vild og misskilning. Og því fer
betur, að ummæli Jóns Þorláks-
sonar verkfræðings eru ekki eins
dæmi; Mörg önnur merki sjást um
vaxandi samúð. — —
„Það er mjög vafasamt, hvort
sjálfstæðið var þess virði, sem lát-
ið var af hendi við skilnaðinn,“
orðum Jóns Þorlákssohar, verk
fræðings, öðlumst vér lifandi sann-
færing mn, að vegur er til inni-
lcgri og innilegri samvinnu. í um-
gjörð sambandslaganna. 1 gær vav
frá því skýrt, hversu mikils ver'ð-
ur Jón Þorlákssonar er á feðraey
sinni — og fyrir hana. Og er víst,
aö orö hans eru þung á metunUm.
Hér niöri liafa þau óskifta samúð
og vér vonurn, að margir geti und-
irskrifað þau „uppi“ á sagnaeynni,
Og þá er framtíðin bjartari en
menn þorðu að vona 1918, þar sem
VI. grein sambandslaganna á*
kvæðið um fullan skilnað 1943 —
kaemi þá eigi til framlcvæmdar.
Héðan úr Danmörku kemur engi
viðleitni til ]>ess að slíta sambands-
sanmingumulk JPau öfl, sem Umut
móti honum, tgerðit það einmitt af
því, að þail víldú eigi sléppa sam-
hatldinu viö íslarid." —
Hér þarf erigra skýringa á lof-
söng Jóns né á vonum Dana.
Qiliisgar.
'"-O—’
11.
Nú ætti óskastundin að renna að
nýrri, verkiegri framkvæmda-
samvinnu á þeim grundvelli, scm
þegar er clrepið' á. Enda virðisí
það beinasta og eölilegasta leiðin.
Yrði þá báðir aðiljar jafn starf-
andi 0g áhugasamir um fram-
kvæmdir, rekstur og hag fyrir-
tækjanná, hver sem þatt væru.
Fátt virðist í rauninrrt eðlilegra
og sjálfsagðara en þannig löguð
samvinna niilli starfsreyndra og'
liagsvnna Vestur-íslendinga og
vór hér eystrai Þá yrði „sundíð
brúað": Be.itiar samgöngur, sam-
vinna, vestur-íslensk verkleg þekk-
ing og reynsla, fjárframlög af
licggja hálfu. milliganga Vestur-
íslendinga um sam-íslenskar lán-
tökur í Vesturheimi, er á þyrfti
að halda 0. s. frv. — Þá myndi
reynast auðvelt að beisla bæði
ýtndakíls-, Sogs- og Þjórsár-foss-
;ma eftir þörfum og hagnýta sér
alla orkuna, jafnóðum og hún
ynnisti
Og alt yrði þetta íslenskar frani-
kvæmdir er íslendingar sjálfir
stjórnuðu og réðu fyrir að ölltt
leyti!
Og hvílikt verkefni fyrir vest-
ur-íslenska verkfræðinga að leggja
(25. september 1922.
Gruðm. Ásbjörnssou
Landsins besía úrral af laottmaliðtam, Myndir ixmrammabar lljdtt
og vel. Hvergiýeins ódýrt.
Sími 655. “ Laugaveg 1.
Leifur Sigurðsson
JElcltransltir poaiDgaskápur öBkaæt keyptur.
Er helmá i dag til 'kl. 6 á Hólaiorgi 2, KirkjugaiBsatig vlð Suö-
urgötu. — Simi' 1034.
Tiibúinhús
lrá Noregi, stór og smá af öllum
gerðum, útvegar undirritaður með
mjög sanngjörnu verði. Sömuleið-
is allskonar byggingarefni af besta
læi. öllum fyrirspurnum svarað
um liæl.
S. Jóhaimessois.
Gl. Kongevej 99. Köbenhavn,
Símnefni:
„Tryggve“, Köbenhavn.
starfsþrá sína og viðtæka sér-
þekkingu í skaut lands þess er
íóstraði feður þeirra og mæður, og
cr auk þess mörgum þeirra kært
og hjartfólgið að erfðuth og eðlis-
hvöt!
Óneitanlegá er þetta fegurri og
göfugri hugsjón en’ sú, að eiga
hamingju íslands og framtíð und-
ii erlendum miljóna-túgum og
-hundruðum í úllendingahöndum!
Er hér eigi nægilegt verkefni
fyrir stjórn vora og Alþ'ingi að
Svar ,
til hr. Sigurjóns Péturssonar K Co.
Herra Sigurjón Pétursson & Co.
hefir fundið ástæðu til að mótímæla
að nokkru leyti grein með yfirskrift-
inni „Auglýsingar og málarar", er
Vísir flutti þ. 26. ág. sl. Grein hr.
S. P. & Co. birtist í sama blaði 31
s. m. og er nefnd „Leiðrétting“. Yf-
irskriftin er þó ekki heppileg, því í
greininni er fátt.að finna, er hreki
það, er tekið var til athugunar í
grein minni eða leiðrétti hana í
nok'kru tilliti, enda var þar eigi farið
vísvitandi með nein ósannindi. Eg
gat tæplega hugsað mér, að grein
mín, svo laus sem hún var við per-
sónulega áreitni, mundi vekja þykkju
hjá áiokkrum manni. En úr því að
það er sýni(egt orðið, að hr. S, P. N
Co. hefir fundist sér vera misboðið
með grein minni, þá verð eg. í tilefni
af ,,leið'rétiingunni“, að biðja háttv.
ritstj. Vísis að ljá mér rúm í blaðinu
ij— þó sejnt sé — fyrir fáeinar at-
hugasemdir og skýringar þessu máh
■||viðvíkjandi.
koma þessu máli á rekspöl semf. Méykilst helst af „leiðréttingu'*
allra bráðast! Engin önnur ,,póli-#hr' B-.Pj Co,- að.han"°? fela*a‘
tík" er eölilegri né æskilegri. A$han* haldl’ a$ §mn ”JÆalara se
þessu sviöi fremur en flestum öör-^v ri‘uS 1 að lertast við
um er tramtio Islands iolgm. bam*i - , , ,
vinna þessi myndi óefaö veröa y4eða sP,lla solu a ”thbuna farf'
upphaf aö nýrri landnámsöld ís-fanT ' Bbr' tessi orð , Leiðrett-
lendinga báöum.megin hafs á.hinni ■ lu” '. ’j 1. 1 'ss a. yur a^"
„gömlu ástkæru fósturmold" sinhi, " ef «nhv" hafa
sem aö mégtu leyti liggur ósnert ,
og þunnin þanu dag í dág og bíö- \
ur eftir samtökum barnanna sinna!
lagt trúnað á orð greinavhöfundar
eða sést yfir í hvaða tilgangi greinin
var skrifuð“ o. s. frv.
r* , í þessum orðum hr. S. P. & Co.
„bulloldma myndum ver einn- .r, ,1
,, .r • _. rhggja overðskuldaðar asakamr, þ\i
eg hefi satt að segja enga minstu
ig fá von bráöar,— fegurri og far
sælli en á vtmn útlendinga, li\’C
glæsilegir o* „hættulausir" sem
væri!
-----Til allrar hamningju eig-
um vér enn svo góöa menn meö
þjóð vorri, aö þeim myndi óeíaö
veitast gott hljóð vestan hafs í
liessum málum, ef þeir færi aö al-
þjóöarvilja!
IJm framkvæmdir ]vessa máls, ef
í'étt er Hafiö, þarf enginn aö efast.
Er því síst aö óttast þess háttar
mótbárur. Enda væri litilmannlegt
í meira lagi aö ætla Austur- og
V eStur-íslendingum sameinuðum
ófært og ofurefli að hrinda í fram-
kvæmd álíka stórvirki og því er
t d. Samuel E,yde einn hef-
ir áorkaö i Noregi!
Helgi Valtýsson.
löngun til að draga úr viðskiftum
þeirrar verslunar, frekar en annara
frjálsra verslana. Tel hvorki versl-
uninni né viðskiftavinum hennar of
gott að ábatast á „lagaða farfan-
um“ og hverju því, er verslunin hef-
ir á boðstólum.
Aftur á rnóti var það andinn og
orðfærið í farvaauglýsingu hr. S. P.
& Co., þeirri er út kom í Vísi 9. ág.,
er mér og öðrum fanst mjög óvio-
eigandi gagnvart málurum bæjarins,
og skal vikið nokkuð nánara að því
síðar hér í greininni.
Eg hélt því fram, og Jield því
fram enn, að tilbúinn (fulllagaður)
olíufarvi, sem eg þekki, frá verk-
smiðjum, jafnist ekki að gæðum vio
farvalaganir, er fullkomnir málarav
gera úr hreinum efnum. Og ef sá
farvi, er hr. S. P. & Co. heldur svo
mjög fram við almenning, er eins
góður að öllu leyti, — eða jafnvel
betri en sá, er málarar (sem kaupa