Vísir - 27.09.1922, Blaðsíða 3
SISIK
Nýtt BorgarneskjSt i dng.
Suðui'landið kom í dag með nokkur hundruð kjötskrokka,
•sem nú eru komnir í lcjötbúð vora á Laugaveg 49. Einnig kom
mikið at' mör, sem seldur vei’ður í dag'.
Sleppið ekki að kaupa til söltunar af þessari sendingu, því
kjotið er ekki eldra en síðan í gær.
JKanpféla^ Reykvíkiuga
Kjötbúðin Laugaveg’ 49.
Sími 728.
Rafmagnskrónurnar
•sem mest hefir verið spurt eftir og allir vilja eiga, eru komnar
Einnig ódýrir ijorð- og vegglampar, píanólampar o. fl.
Viðskiftamenn mínir. sem pantað hafa, geri svo vel að vitja
pantana sinna sem allra fyrst.
JNýhöfn.
Hafnarstræti 18.
Peror, Vínber, Appelsliir,
EplL Verill lsgst. ABC.
Vönduð hösgögn
í borð- og dagatofu til sðla af séretökum ástseðum.
S. F. U. M. Jarðræktarvinna kl. 6 árdegis á morgun. — Mætið!
Leiktimisskór
, I
— besta tegund — handa börnum og fullorðn-
um, fá&t hjá
B. Sletánsoi & Bjirnr.
Guðm. Ásbjornsson
"Lauddns bðsta úrral af rammaiistum. Myndir innrammaðar fljótt
og vel. Hvergi etns ódýrt.
Sími 665 Laugaveg 1.
þekkjast ekki frá leðurskóm nema við né-
kvæma athugau. Eru því einu gúmmfsk&rn-
á sem búnir ern til í heiminum, er fara vel
fæti og hafa fallegt útlit.
Yörumerki.
Hevea gúmmiskór
era
sterkir, Yatasheldíf
og séelega ódýrir.
Lárus G, Lxlðvígsson,
Veraldarhílliiui
„0
Það varð almenn gleði þegar Mr. Fokd bvrjaði á
bílagerð sinni, enda hcfir Fordbíllinn síðan lianti fyrst
hóf göngu sína farið sigri hrósandi um lönd öll, og
er nú búinn að leggja undir sig allan heiinitm. Skipar
hann því öndvcgi fyrir öllum öðrum Inlutn. Hann hefir
ætíð veriS ódýrasti og ábyggilegasti bíllinn. Hann hefir
transt livers þess, sent metur þessa tvo höfuSkosti:
lágt verð og traustleik. — Það eru því ný gleSitíðindi
öllum heimi, aS Fordbillinn þótt ódýr hafi veriö, hefir
enn þá lækkað í verði — lækkað svo að undrum sætir.
Hann er sú langódýrasta iðnaðarvara sent heirnsmarkað-
urinn hcfir aS bjóða. SíSan stríSiS hófst og síöan stríð-
inu lauk. hafa allar iðnaSarvörur stígið s.vö munar jafn-
vel hundruSum prósent. Hann var haður sama lögmáli.
en nú hefir ltann brotið alla hlekki dýrttðarinnar af
sér, svo að hann jafnvel og þrátt fyrir hinu mikla gengis-
mun peniuga, 'er orðinn jafnódýr og hann var fyrir
stríSið. Þetta er síðasti, nýjasti og frægasti sigurinn, sem
Mr. Ford hefir unnið á sinni stuttu en glæsilegu lifs-
braut. Þennan sigttr sittn á hann aS þakka dugnaði. íyr-
irhyggj.u og framsýni, sem eþistaklingum er gefiS en
ekki fjöldanum, og aS haldi getur komið til hverskyns
þjóðnytja undir óþvinguðu einstaklings frclsinu, þar scm
þrældóntsbönd félagsskaparins og ráðstjórnar ekki ná til.
Komnir á höfn í I\T'ykjavík kostar sem hér segir:
Tourning Car 5 manna s.s.4000 kr.
Truck 1 tonns s.s........ 395° kr.
Lækjartorg 1.
P. Stefánssou,
Einkasali Fordbíla.
Nfl. Allar gerðir hafa lækkaö hlutfallslega.
Verð þeirra verður auglýst siðar.
Nýkomiö grænmeti.
Hvítkál, 'í
Rauðkál,
Ráuðrófur,
Gulrætur,
Púrrur,
Piparrætur,
Laukur,
Kartöflur og'
isl. Gulrófur.
ííjartanon & Co
Hafnarstræti 4.
Sími 40.
1
KEMSLA
I
Barnakensla. Frú Vigdís Blön-
dal í Stafholtsey, tekur böru tii
kenslu í vetur á Laugaveg 13. —
Þeir, sem vilja koma börnum í
kenslu til hennar, tali viö Jóu
Kristjánsson lækni, Pósthússtræti
14, helst 10—3. (696
Tilsögn í tvöfaldri bókftersiu
veitir porst. Bjarnason, Freyju-
götu 16. (767
Kensla. Dönsku, ensku reikn-
ing og fleira kennir Sig. Sig—
urðsson frá Kálfafelli. Heima
frá kl. 1 6 e. b., þingholtsstr.
8 B. (820
Ensku kennir Snæbjörn Jóns-
soii, Laugaveg 43 B. (633
Ensku kennir GuSlaug Jensson.
Amtmannsstíg 3. Sími 1.41. (711
Undirrituð veitir nokkrum
teipum tilsögn i bandavinnu.
Rakel Kristjánsdóttir, Melsbúsi,
Kirkjugarðsstíg. (814
Kenni piltum undir Stýri-
mannaskóla. Stefán Snorrason,
Mjóstræti 8. (810