Vísir - 30.09.1922, Side 2
VlSIR
döíurn iyrirliggi«cöi:
Islenskar gulrófur
SÖNGSKEMTUN
1
verður enduitekin í 8iÖa.»tat sixm ó, morgun, sunnuðag, kl. 4
1 Nýja Bíó
Aögöngumiðar i bökaverslueum.
Vönduð, ný Msgögn
í borð- og dagstofu til sðlu af sérstökum ástæðum.
Símskeytf
írá fréttaritara Visía,
Khöfn 29. sept.
Gríska uppreisnin.
Havas-fréttastofan franska flyt-
ur þá fregn frá (irikklandi'. ah
uppreisnarmenn hafi tekih Kon*
stantín konung höndum. ásamt
yngsta syni hans, en svo virSisl
sem Georg ríkiserfingi hafi verið
tekinn til konungs. Ah öSru leyti
berast nú engar fréttir beint frá
Grikklandi.
Tyrkir halda áfram.
Símaö er frá London, ah her
Tyrkja haldi enh vifistööulaust
, áfram för sinni inn í hlutlausu
héruöin, og er búist viö, aö bréska
þingiö veröi kvatt saman hiö brá'K-
asta, til aö taka endanlega ákvör'ð-
un uríi, hvaiS gera skuli.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11, síra Jóh.
Þorkelsson : kl. 5, síra Bjarni Jóns-
son.
í fríkirkjnnni kl. 5. síra Árni
Sigurösson.
J Landakotskirkju : Hámessa kl.
9 árd. Kl. 6 guösþjónusta meö pré-
-dikun.
í fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl.
2, síra. Ólafur Ólafsson.
Gunnlaugur Blöndal
hefir haft sýning á málverkum og
teikningum éftir sig, í húsi K. F.
U. M. undanfarna claga. Hann fæst
aöallega viö aö mála andlitsmynd-
ir, og er nú oröinn .afbragösvel fær
í þeirri list, enclá hefir hann noti'S
tilsagnar ágætra kennara. Á sýn-
ingunni eru myndir, bæöi málaS-
ar og teikná'öar, af mönnum, sém
margir ])ekkja í sjón, t. d. mynd-
ir af Lárusj II. Bjamusyni, Cíuö-
mundi á Sandi. 1 fermamii Jónas-
svni, Arna Zakaríassyni. Ifru þær
prýöisvel geröar. og svo er tim
allar myndirnar. Menn taki t. d.
eftir tveim máluöum myndum af
litlum stúlkum. sem eru afbragös-
vel geröar. — Teikningarnar eru
ekki sí'öri. —- Af öörum málverkum
má nefna afbragðsfallega mynd frá
Siglufirði, máluð ofau úr hlíðinni,
en þoka yíir firðinum. — Þá er
eftirtektarverö myndin „í lestinni“
og síldarsöltun i myrkri, og marg-
ar fleiri.
Sýningunni verður lokað annað
kvöld, og væri sunnudagurinn þá
vel notaður, ef stund úr honum
væri varið til að skoöa hana.
Sliilnaðarræður síra Ölafs ólafs-
sonar, fyrv. fríkirkjuprests,
.- kveðjuræðan, er hann'flutti
í fríkirkjunni, er hann kvaddt
söfnuð sinn, og innsetningarræð-
án, feem hann hélt, er liann setti
eftirmann sinn í embætti, -—
verða gefnar út prentaðar, ásanit
mynd aí prestinum. — Ræðurnar
eru báðar minnisstæðar þeim, sent 1
á þær lilustuðu, og útgáfu þeirra ;
rnun alment verða fagnað, því að |
liiargir munu þeir vera, bæ’Si inn-
ait íríkirkjttsafnaðarins og' utan,
sem vilja eignast þessi kveðjuorð
ræðusköruugsins mikla, og jjeyma
þau til minja um hann. Farið verð-
ttr að selja ræðurnar hér í bænum
á mánudaginn,. að ölln fórfalla-
lausu, og er þess óskað, aS telp-
tir og drengir, sem vildu selja þær,
komi til Helga Árnasonar í Safna-
húsinn um kl. 1 á mánttdaginn.
Café Rosenberg.
■Á morgun kl. 4 gefst mönnum
í fyrsta sinni kostur á að heyra
])riggja manna sanpspil í Café Ros-
enlxtrg. Þórhalhtr Árnason, sem
nýkominn er til bæjarins, ætlar
framvégis að leika ]>ar (á Celld)
Ostar.
Gouda 80%.
Gouda 50%.
Bjómamysoatur.
Heilddala. — Smásala.
Versl Vaðnes
0 •
Sími 228 S mi Í28.
Lúðrasveit Reykjavíkur
spilar í kvöld kl. 8% í samkomu-
sal Hjálpræðishersins. — Sam-
koman byrjar kl. 8.
Aðgöngumiðar fást við inngang-
inn á 1 kr.
meS bræðrunum Þórarni og Egg-
ert Guðmundssonuni.
Söngskemtun
Eggert Stefánsonar og Sigvalda
Kaldalóns verSur endurtekin í síS-
asta sititi á rriorgun kl. 4 í Nýja
Bíó. Nokkur ný lög eftir Kalda-
lóns verða á söngskránni. _
Málverkasafnið.
Börn Björns Jónssonar ritstjóra
og ráSherra hafa nýlega gefiö
safninu olíumálverk af honum eftir
Ásgrím Jónsson. -— SafniS verSur
sýnt á morgurí kl.'i—3.
Gullfoss
fór frá FáskrúSsíirði kl. 7 í gær-
kvelcli. HafSi verið á fjórum fjörS-
um á einum degi, og má ])aS heita
óvenjufljótt yfir fariö. — Væntan-
legur til áæstmannaeyja síSdegis
das- 1
Verslunarmannafél. Rvíkur
heldur hlutaveltu, til ágóSa fyrir
húsbyggingasjóS sinn í Bárubú^ á
morgun, fr'á ld. 5—7 og 8—12 síSd.
MikiS af nauSsynjavörum og
margir góöir munir verSa á þeSs-
ari hlntaveltU;
Meðlimir Versl.m.fél. Rvíkur
eru beðnir a'ð mæta í kvöld kl.
8ý4 t BárubúS, til'aS aSstoSa viS
undírbúning hlutiaveltunnar.
Samkepai utilokn?!
Rtiðu«l©r:
livort heldur í helld- eða sisiá-
sðlu, er og veiður lang ódýr-
ast í
Versl. B. H- Bjarnason.
Frðaski sg Esski
kennir Thora Friðriksson, Tjarn-
argötu 20, gengið um bakdyrnar
upp á loft. — Heima 2—4.
i ágætu standi til sölu.
Verð 2000 krónur.
Uppl. i sfma. 250.
Innistúlka
óskust strax.
fró Oltea.
Pðsthússtrseti 11.
Til viðtals kl. 3—7.
K. F. U. M.
.Fundir byrja á morgun
Sunnudagaskólmn kl 10.
Y-D. kh 4, Drengir 10-14 ára
V-D. kl.2.Drengír7-lO —
Hvað er í Iðnó í kvöld?
Grisk-rómversk gltma, gaman-
söngvar, einsöngur og eitthvaS
fleira.
Slagur í. Baruimi
yerðiir vafalaust á morgun, um hina ágælu muni, sem verða á hlutaCeltu Verslunarniannafélagss
Reykjavíkur.
þar verða öll kynslur af allskonar .nauðsynjavörum, ætum og óætum, svo sem: fiskur.
og kjöt, kaffi, svkur, bankabvgg og baunir, tertur og kökur, smjörlíki. — Álafossdúkar,, suðuvél-
ar, kol, rafmagnsáhöld, olíulampar, reiðhjól (nýtt), byggingarefni (fyrir liúsvilta), leirvörur og
annar horðþúnaður. pvottasápur, handsápur (islenskur iðnaður) og ótal margt fleira.
AUmargir drættir 50—100 króna virði. — Óvenju lítið af auðum seðlum.
Hljóðfærasveit Reykjavíkur spilar öll sín beslu lög.
Aðgangur kostar 50 aura og drátturinn 50 aura.
Hlutaveltan byrjar klukkan 5 síðdegis og stendur yfir til kl. 12. Hlje frá kl. 7—8.
HLUTAVELTUNEFNMN.
I